Fréttamynd20/11/19

Skrifað undir samning vegna 2. og 3. áfanga Helgafellsskóla

Mosfellsbær vinnur að byggingu leik- og grunnskólans Helgafellsskóla og hefur það verið gert í nokkrum áföngum. Byggingu 1. áfanga skólans er lokið, búið er að innrétta leikskóla sem telst til 4...
19/11/19

Tilkynning frá Hitaveitu Mosfellsbæjar

Vegna vinnu við stofnæð undir Vesturlandsvegi verður lokað fyrir heitt vatn miðvikudaginn 20. nóvember frá kl. 9:00 til 12:00. Lokunin nær til Skálahlíðar að hluta og Lágafells. Einnig gæti þrýstingur...
14/11/19

Fjölnota íþróttahús vígt að Varmá

Nýtt fjölnota íþróttahús var vígt að Varmá laugardaginn 9. nóvember við hátíðlega athöfn. Húsið er sérútbúið fyrir knattspyrnu en einnig eru þar þrjár hlaupabrautir ásamt göngubraut umhverfis völlinn...
14/11/19

Tilkynning frá Veitum

Rafmagnslaust í hluta Mosfeslldals kl. 13:00-16:00 og við Völuteig kl. 18:00-21:00 fimmtudaginn 14. nóvember.

13/11/19

Minnkandi vatnsþrýstingur í Mosfellsbæ næstu 3-4 klst.

Vegna tenginga á stofnæð þá verður minnkandi vatnsþrýstingur hjá megninu af Mosfellsbæ næstu 3-4 klst. Við biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda. Unnið er að lagfæringu.
12/11/19

Vinna við aðveitulagnir norðan Bjarkarholts - áhersla lögð á lágmarks röskun

Í tengslum við uppbyggingu nýrra húsa við Bjarkarholt stendur yfir vinna við allar aðveitulagnir norðan götunnar. Áhersla er lögð á að röskun á starfsemi við götuna verði sem minnst á...
Skoða fréttasafn
22/11/19

Sögur úr sveitinni

Föstudaginn 25. október kl. 16:00-18:00 opnaði Pétur Magnússon sýninguna Sögur úr sveitinni í Listasal Mosfellsbæjar.
23/11/19

Bókmenntahlaðborð barnanna 2019

Bókmenntahlaðborð barnanna í Bókasafni Mosfellsbæjar verður haldið laugardaginn 23. nóvember kl. 14:00-15:00. Þrír höfundar koma í heimsókn og lesa úr nýjum bókum sínum.
26/11/19

Námsaðstoð Rauða krossins

Námsaðstoð alla þriðjudaga, í okt. og nóv., frá kl. 14:00-15:30 á bókasafni Mosfellsbæjar og á skólabókasafni Lágafellsskóla.
Næstu viðburðir