Menningarvor í Mosfellsbæ að hefjast

04/04/2016
Menningarvor í Mosfellsbæ hefst 12. apríl og stendur til 29. apríl. Hátíðin fer fram árlega, þrjú þriðjudagskvöld í apríl . Dagskráin stendur af metnaðarfullri tónlistar- og menningardagskrá sem spila stóran sess þar sem mosfellskir listamenn koma fram. Menningarhátíðin er fyrir bæjarbúa og aðra gesti. Aðgangur er ókeypis á alla viðburði.

Menningarvor 2016

Til baka