Tilkynning frá Yfirkjörstjórn Mosfellsbæjar

17/10/2017
Auglýsing um kjörstað og aðsetur yfirkjörstjórnar Mosfellsbæjar.

Kjörstaður vegna kosninga til Alþingis sem fram fara þann 28. október 2017 er í Lágafellsskóla við Lækjarhlíð og stendur kjörfundur frá kl. 09-22.

Aðsetur yfirkjörstjórnar á kjördag þann 28. október 2017 verður á sama stað.


Mosfellsbæ 16. október 2016.

Yfirkjörstjórn Mosfellsbæjar
Þorbjörg Inga Jónsdóttir formaður
Haraldur Sigurðsson
Valur Oddsson
Til baka