Fréttir eftir árum

Verkefnastjóri – móttaka flóttafólks í Mosfellsbæ

02.01.2018Verkefnastjóri – móttaka flóttafólks í Mosfellsbæ
Mosfellsbær leitar að metnaðarfullum einstaklingi í tímabundið starf verkefnastjóra vegna móttöku flóttafólks til bæjarins. Bæjarstjórn Mosfellsbæjar hefur lýst yfir vilja sínum til að leysa vanda fólks sem neyðst hefur til þess að flýja heimaland sitt vegna ofsókna, með því að ganga til samninga við velferðarráðuneytið um móttöku flóttamanna frá Úganda. Um er að ræða tíu einstaklinga í fimm fjölskyldum, þar af þrjú börn. Mosfellsbær er 10.500 íbúa sveitarfélag, þjónusta við bæjarbúa byggir á gildunum virðing, jákvæðni, framsækni og umhyggju. Lögð er áhersla á að veita fólkinu heildstæða þjónustu sem stuðlar að öryggi og aðlögun hinna nýju íbúa.
Meira ...

Síða 38 af 38