Fréttir eftir árum

Rafmagnslaust á Tunguvegi föstudaginn 6. desember kl. 09:00-16:00

06.12.2019Rafmagnslaust á Tunguvegi föstudaginn 6. desember kl. 09:00-16:00
Vegna viðgerðar verður rafmagnslaust á Tunguvegi föstudaginn 6. desember kl. 09:00-16:00.
Meira ...

Ljósin tendruð á jólatrénu á Miðbæjartorgi á laugardaginn 30. nóvember

29.11.2019Ljósin tendruð á jólatrénu á Miðbæjartorgi á laugardaginn 30. nóvember
Skólahljómsveit Mosfellsbæjar spilar í Kjarna frá kl. 15:30. Dagskrá á Miðbæjartorginu hefst kl. 16:00. Skólakór Varmárskóla syngur jólalög, og söngkonan Hreindís Ylva Garðarsdóttir Holm kemur fram. Gera má ráð fyrir að einhverjir jólasveinanna komi ofan úr Esju þennan dag til að dansa í kringum tréð með börnunum.
Meira ...

Fjárhagsáætlun Mosfellsbæjar 2020-2023

28.11.2019Fjárhagsáætlun Mosfellsbæjar 2020-2023
Fjárhagsáætlun Mosfellsbæjar fyrir árið 2020 sem samþykkt var á bæjarstjórnarfundi þann 27. nóvember gerir ráð fyrir að tekjur verði 13.380 m.kr., gjöld án fjármagnsliða 12.412 m.kr., fjármagnsliðir 628 m.kr. og að rekstrarafgangur verði 340 m.kr.
Meira ...

Kynning á deiliskipulagslýsingu: Deiliskipulag í Hlíðahverfi - Hamraborg, Mosfellsbæ

27.11.2019Kynning á deiliskipulagslýsingu: Deiliskipulag í Hlíðahverfi - Hamraborg, Mosfellsbæ
Mosfellsbær auglýsir hér með til kynningar deiliskipulagslýsingu, skv. 40 gr. skipulagslaga nr. 123/2010: Fyrir gerð deiliskipulags sem afmarkast af Langatanga í austri, Bogatanga í norðri og verslunar- og þjónustusvæði við Vesturlandsveg í suðri. Stærð skipulagssvæðisins er tæpir 2,6 ha og er í aðalskipulagi Mosfellsbæjar skilgreint sem íbúðarhúsasvæði, 120-íb.
Meira ...

Úthlutun lóða - Súluhöfði og Desjamýri

25.11.2019Úthlutun lóða - Súluhöfði og Desjamýri
Til úthlutunar eru fjórar einbýlishúsalóðir við Súluhöfða 36, 43, 45 og 47 og þrjár atvinnuhúsalóðir við Desjamýri.

Meira ...

Vel heppnað Bókmenntahlaðborð

25.11.2019Vel heppnað Bókmenntahlaðborð
Bókmenntahlaðborð Bókasafns Mosfellsbæjar, sem fór fram 21. nóvember sl., var að vanda vel sótt. Hátt í 300 gestir mættu til að hlýða á rithöfunda lesa úr nýútkomnum bókum sínum.
Meira ...

Skrifað undir samning vegna 2. og 3. áfanga Helgafellsskóla

20.11.2019Skrifað undir samning vegna 2. og 3. áfanga Helgafellsskóla
Mosfellsbær vinnur að byggingu leik- og grunnskólans Helgafellsskóla og hefur það verið gert í nokkrum áföngum. Byggingu 1. áfanga skólans er lokið, búið er að innrétta leikskóla sem telst til 4. áfanga og unnið er að hluta lóðar og á þeirri vinnu að ljúka á næstu mánuðum.
Meira ...

Tilkynning frá Hitaveitu Mosfellsbæjar

19.11.2019Tilkynning frá Hitaveitu Mosfellsbæjar
Vegna vinnu við stofnæð undir Vesturlandsvegi verður lokað fyrir heitt vatn miðvikudaginn 20. nóvember frá kl. 9:00 til 12:00. Lokunin nær til Skálahlíðar að hluta og Lágafells. Einnig gæti þrýstingur lækkað í Túnum og Mýrum.
Meira ...

Fjölnota íþróttahús vígt að Varmá

14.11.2019Fjölnota íþróttahús vígt að Varmá
Nýtt fjölnota íþróttahús var vígt að Varmá laugardaginn 9. nóvember við hátíðlega athöfn. Húsið er sérútbúið fyrir knattspyrnu en einnig eru þar þrjár hlaupabrautir ásamt göngubraut umhverfis völlinn. Húsið er um 4000m² að stærð og kærkomin viðbót við þá aðstöðu sem fyrir er.
Meira ...

Tilkynning frá Veitum

14.11.2019Tilkynning frá Veitum
Rafmagnslaust í hluta Mosfeslldals kl. 13:00-16:00 og við Völuteig kl. 18:00-21:00 fimmtudaginn 14. nóvember.

Meira ...

Síða 1 af 22