Viðburðir

Basar 2019

16/11/19Basar 2019
Hinn árlegi basar á vegum félagsstarfs eldri borgara í Mosfellsbæ verður haldinn laugardaginn 16. nóvember kl. 13:30-16:00 á Eirhömrum.
Meira ...

Námsaðstoð Rauða krossins

19/11/19Námsaðstoð Rauða krossins
Námsaðstoð alla þriðjudaga, í okt. og nóv., frá kl. 14:00-15:30 á bókasafni Mosfellsbæjar og á skólabókasafni Lágafellsskóla.
Meira ...

Bókmenntahlaðborð 2019

21/11/19Bókmenntahlaðborð 2019
Hið árlega Bókmenntahlaðborð í Bókasafni Mosfellsbæjar verður haldið fimmtudaginn 21. nóvember kl. 20:00-22:00. Fimm rithöfundar lesa upp úr verkum sínum og taka þátt í umræðum.
Meira ...

Sögur úr sveitinni

22/11/19Sögur úr sveitinni
Föstudaginn 25. október kl. 16:00-18:00 opnaði Pétur Magnússon sýninguna Sögur úr sveitinni í Listasal Mosfellsbæjar.
Meira ...

Bókmenntahlaðborð barnanna 2019

23/11/19Bókmenntahlaðborð barnanna 2019
Bókmenntahlaðborð barnanna í Bókasafni Mosfellsbæjar verður haldið laugardaginn 23. nóvember kl. 14:00-15:00. Þrír höfundar koma í heimsókn og lesa úr nýjum bókum sínum.
Meira ...

Sögustund - Þrettán dagar til jóla

28/11/19Sögustund - Þrettán dagar til jóla
Í síðustu sögustund ársins hjá Bókasafni Mosfellsbæjar, tökum við forskot á jólasæluna og lesum saman Þrettán dagar til jóla eftir Brian Pilkington.
Meira ...