Hverfaliti

MOSFELLSBÆJARPEYSAN

Mosfellsbæjarpeysan

Saga ullariðnaðar á Íslandi hefur verið samofin sögu Mosfellsbæjar í gegnum tíðina. Í tilefni bæjarhátíðarinnar hefur Mosfellsbær látið hanna „Mosfellsbæjarpeysu“ og má finna uppskriftir hér að neðan. Peysan ber merki Mosfellsbæjar og hægt er að velja mynstur eftir mismunandi hverfislit.
Mosfellingar eru hvattir til að fjölmenna í ullarpartý í Álafosskvos sem fram fer föstudagskvöldið 28. ágúst.

Prjónauppskriftir: 

Bláa hverfið
Bleika hverfið
Gula hverfið
Rauða hverfið 

      Prjónauppskriftir birtast hér á pdf-formi
(Adobe Acrobat Reader) 
Adobe Acrobat Reader er hægt að nálgast hér.

LITASKIPTING HVERFA Á BÆJARHÁTÍÐ: 

GULUR:       Hlíðar, Höfðar, Tún og Mýrar
RAUÐUR:    Tangar, Holt og miðbær
BLEIKUR:   Teigar, Krikar, Lönd, Ásar, Tungur og Mosfellsdalur
BLÁR:          Reykjahverfi og Helgafellshverfi