Áhugavert

Um Mosfellsbæ

Mosfellsbær er um 11.000 manna, ört vaxandi, framsækið og nútímalegt bæjarfélag þar sem finna má aðlaðandi menningar- og félagslíf, fjölbreytta möguleika til útivistar og fjölskylduvænt umhverfi.

Lýðræði

Leiðarljós lýðræðisstefnu er að virkja íbúa til þátttöku í málefnum og stefnumótun sveitarfélagsins og tryggja þannig aukna þátttöku þeirra í ákvarðanatöku og mótun nærumhverfis síns . Þannig skal stuðlað að virku íbúalýðræði sem leiðir af sér sátt um stefnumótun og ákvarðanir sveitarfélagsins.

Tourist Info

The town of Mosfellsbær is only a 15-minute drive from midtown Reykjavík. The district includes an area stretching to the Leiruvogur cove, which forms part of Kollafjörður fjord. Three rivers empty into the cove: Leirvogsá, Kaldakvísl and Varmá. Population 9,000.

Fuglaskoðun

Fuglahúsið nýtist almenningi og skólum í Mosfellsbæ vel við fuglaskoðun við Leiruvoginn, enda er Leiruvogurinn einstakur hvað varðar fuglalíf allan ársins kring. Húsið er vel staðsett nálægt leirunni þar sem fjöldi vaðfugla heldur til

Umhverfisviðurkenningar

Veitt er árlegar viðurkenningar til þeirra sem taldir eru hafa skarað fram úr í umhverfismálum í þremur aðskildum flokkum; fyrir fallegasta húsagarðinn, fyrir það fyrirtæki sem skaraði framúr í umhverfismálum og fyrir fallegustu götuna.