Heilsa og hreyfing

Göngu- hjólaleiðir

Afþreyingarmöguleikarnir sem bjóðast í Mosfellsbæ eru afar fjölskylduvænir. Bærinn hefur uppá svo margt að bjóða og óþarfi að fara langt til að finna og upplifa Ísland í hnotskurn.

Sundlaugar

Í Mosfellsbæ eru tvær frábærar sundlaugar, Lágafellslaug og Varmárlaug.

Leikvellir

Nokkrir skemmtilegir garðar og leikvellir má finna í Mosfellsbæ fyrir alla aldurshópa hlaðna af áhugaverðum leiktækjum fyrir stóra og smáa.

Tindahlaup Mosfellsbæjar

Hlaupið er um vegleysur fjöll og dali. Aðeins lítill hluti leiðarinnar er í byggð og á vegi. Hlaupnar eru fjórar vegalengdir. Björgunarsveitin Kyndill og Skátafélagið Mosverjar og Mosfellsbær halda hlaupið

Heilsueflandi samfélag

Mosfellsbær stefnir að því að fjölga störfum í heilsutengdri þjónustu og liður í því átaki er stofnun heilsuklasa í samvinnu við hagsmunaaðila í sveitarfélaginu.