Frístundasel

02.12.2015

Samþykkt á 661. fundi bæjarstjórnar Mosfellsbæjar 2. desember 2015


1.gr.
Grunngjald fyrir hverja klukkustund í frístundaseljum er kr. 329,-


2.gr.
Greiðsla fyrir dvalartíma í frístundaseli er sem hér segir:
Greiðslur grundvallast á grunngjaldi fyrir hverja klst. sbr. 1. gr. en lágmarksfjöldi vistunarstunda á viku eru 4 tímar, sjá nánar samþykkt um frístundasel.

Dvalartímar, 
1 klst. á viku  
Gjald per viku  Gjald per mán.
M.v. 4 vikur 
 5 1.645 kr. 6.580 kr. 
 8 2.632 kr.  10.528 kr.  
 10 3.290 kr.  13.160 kr. 
 12 3.948 kr  15.792 kr. 
 15 4.935 kr.  19.740 kr. 
 20 6.580 kr.  26.320 kr. 

3.gr.
Hægt er að sækja um systkinaafslátt samkvæmt samþykkt bæjarstjórnar þar um, inn á umsókn um frístundasel.

Sjá nánar reglur um systkinaafslátt og samþykkt um frístundasel og gjaldskrá um viðbótarvistun.

Gjaldskrá þessi er samþykkt af bæjarstjórn Mosfellsbæjar og gildir frá 1. ágúst 2016

Til baka