Húsaleiga í íbúðum aldraðra - Gjaldskrá

01.10.2016

Samþykkt í bæjarstjórn Mosfellsbæjar á 571. fundi 21. desember 2011. Kynnt á 615.fundi 20. nóvember 2013, 637. fundi 3. desember 2014 og 560. fundi 25.nóvember 2015.

GJALDSKRÁ
húsaleiga í íbúðum aldraðra.

1. gr.
Mánaðarleg húsaleiga í íbúðum aldraðra á vegum Mosfellsbæjar er sem hér segir  [1]  :

Húsaleiga í nýja húsinu:

 
Húsaleiga einstaklingsíbúða kr.  45.291
   
Húsaleiga í eldra húsinu:

 
Húsaleiga einstaklingsíbúða kr. 34.499
   

2. gr.
Húsaleiga sbr. 1. gr. tekur mánaðarlegum breytingum í samræmi við neysluverðsvísitölu.

3. gr.
Gjaldskrá þessi sem samþykkt er af bæjarstjórn Mosfellsbæjar gildir frá 1. október 2016.

______________________________________

[1]   Upphæðir samkvæmt nvt. 01.09.2016, 430,4 stig.

Til baka