Húsaleiga í þjónustuíbúðum fatlaðs fólks - Gjaldskrá

01.11.2016

Samþykkt í bæjarstjórn Mosfellsbæjar á 571. fundi, 21. desember 2011 og kynnt á 615.fundi, 20. nóvember 2013, 637. fundi 3. desember 2014 og 560. fundi 25. nóvember 2015


GJALDSKRÁ
Húsaleiga í þjónustuíbúðum fatlaðs fólks

1.gr.
Mánaðarleg húsaleiga í þjónustuíbúðum fatlaðs fólks á vegum Mosfellsbæjar er sem hér segir:

Hulduhlíð 32-34  
Íbúð 1 og 6 22.087 
Íbúð 2, 4 og 5 26.102


   
Klapparhlíð 9 og 11  
Íbúð 1, 2 og 5 47.610
Íbúð 6 46.183 
   
Þverholt 19  
Íbúð 1 46.183

 

2.gr.
Húsaleiga sbr. 1. gr. tekur mánaðarlegum breytingum í samræmi við neysluverðsvísitölu . Auk þess tekur leigufjárhæð í húsnæði fyrir fatlað fólk breytingum í samræmi við heimild í ákvæði til bráðabirgða í reglugerð nr. 1054/2010 sem kemur til framkvæmda í fjórum áföngum, þ.e. 1. apríl og 1. október 2011 og 1. apríl og 1. október 2012.


3. gr.

Gjaldskrá þessi sem samþykkt er af bæjarstjórn Mosfellsbæjar gildir frá 1. nóvember 2016.

 

_______________________________________

[1] Upphæð samkvæmt nvt. 01.09.2016, 436,4 stig.

Til baka