Húsnæðisfulltrúi - Gjaldskrá

01.01.2019

Samþykkt í bæjarstjórn Mosfellsbæjar á 594. fundi, 22. nóvember 2012.

 

GJALDSKRÁ
húsnæðisfulltrúa Mosfellsbæjar.

1. gr.
Gjaldskrá húsnæðisfulltrúa Mosfellsbæjar er sem hér segir:

Útreikningur á eignarhluta kr.  13.448 [1]
   
Úttekt á leiguíbúð skv. húsaleigu-
lögum (vsk skylt)
kr.  21.127 [2]
   
Vinna vegna sérverkefni / pr. klst. kr.   7.213 [3]
   
Kostnaður vegna vanskila, stefnuvottun
og birtingarbréf 
samkvæmt reikningi

   
2. gr.
Gjaldskrá þessi er samþykkt af bæjarstjórn Mosfellsbæjar og tekur hún breytingum í
samræmi við neysluverðsvísitölu í nóvember ár hvert.

Gjaldskráin gildir frá 1. janúar 2019.

Upphæðir í gjaldskrá þessari sem er samþykkt af bæjarstjórn Mosfellsbæjar gildir frá 1.
janúar 2019.

______________________________________

[1] Upphæð 12.154 skv. nvt. 1.9.2013 415,2 verður 13.448 skv.nvt. 01.10.2018, 459,4 stig.
[2] Upphæð 19.094 skv. nvt. 1.9.2013 415,2 verður 21.127 skv.nvt. 01.10.2018, 459,4 stig.
[3] Upphæð 6.519 skv. nvt. 1.9.2013 415,2 verður 7.213 skv.nvt. 01.10.2018, 459,4 stig.

Til baka