Dagforeldrar - sundurliðun gjaldskrár yngri en 13 mánaða

01.08.2019

 

Gjaldskrá þjónustusamnings vegna daggæslu barna í heimahúsi yngri en 13 mánaða

Gildir frá 1. ágúst 2019   
   
ATH ! Hér er um hámarksgjaldskrá að ræða og er dagforeldrum heimilt að innheimta lægri gjald 
       
Dvalartími       
 klst. Heildargjald
Hlutur Mosfellsbæjar Hlutur foreldra
4,0 65.000 38.970 26.030
4,5 73.125 43.841 29.284
5,0 81.250 48.713
32.538
5,5 89.375 53.584 35.791
6,0 97.500 58.455
39.045
6,5 105.625 63.326 42.299
7,0 113.750 68.198
45.553
7,5 121.875 73.069 48.806
8,0 130.000 77.940
52.060
8,5 138.125 79.385 58.740
9,0 146.250 80.829 65.421

 

Athugið aukin niðurgreiðsla gildir einungis vegna greiðslu fyrir 8 tíma vistun. 
 
20% viðbótarniðurgreiðsla fyrir 8 tíma 
Dvalatími
klst. 
Heildargreiðsla vegna daggæslunnar Viðbótarniðurgreiðsla
Mosfellsbæjar -20%
Gjaldskrá foreldra vegna daggæslu 
8,0  130.000  88.905 41.095 
8,5  138.125 90.350 47.775
9,0  146.250 91.794 54.456
       
40% viðbótarniðurgreiðsla fyrir 8 tíma 
Dvalatími
klst.  
Heildargreiðsla vegna daggæslunnar
Viðbótarniðurgreiðsla Mosfellsbæjar - 40%
Gjaldskrá foreldra vegna daggæslu 
8,0  130.000 99.871  30.129 
8,5  138.125 101.315 36.810 
9,0  146.250 102.760 43.490
Til baka