Styrkir Mosfellsbæjar

Áherslur bæjarskrifstofu Mosfellsbæjar í samfélagsábyrgð eru nátengdar gildum og stefnu Mosfellsbæjar í heild. Þær ganga út á að tengja kjarnann í starfsemi okkar við ábyrgð gagnvart fólki og umhverfi. 

Með áherslunum einsetjum við okkur að hafa ábyrga starfshætti og langtímahugsun að leiðarljósi í okkar störfum. Þetta skapar virði fyrir fyrirtækið sjálft, samfélagið og umhverfið.

 

Umsóknir um styrki

 

Styrkir til verkefna á sviði fjölskylduþjónustu í Mosfellsbæ

Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar auglýsir eftir umsóknum um styrki til verkefna á sviði fjölskylduþjónustu í Mosfellsbæ.