Starfsemi

Umsóknir

Umsóknir og eyðublöð vegna þjónustu á vegum Mosfellsbæjar.

Fjölskyldusvið

Undir fjölskyldusvið heyra barnaverndarmál, félagsþjónusta, félagsleg ráðgjöf og fjárhagsaðstoð. Einnig heyrir þar undir þjónusta við fatlað fólk og aldraða.

Fræðslu- og frístundasvið

Er faglegt forystuafl í menntamálum, stefnumótun fyrir grunn- og leikskóla, tónlistarnám og fullorðinsfræðslu. Eftirlit með starfsemi grunnskóla og leikskóla og leyfisveitingar til dagforeldra

Umhverfissvið

Annast umsýslu skipulags- og byggingarmála, rekstur og viðhald fasteigna Mosfellsbæjar, rekstur og viðhald gatnakerfis og veitna, umhverfisvernd og garðyrkju í Mosfellsbæ, sorphirðu frá heimilum og dýraeftirliti þ.á.m. meindýravörnum, hundaeftirliti og búfjáreftirliti.

Þjónustu- og samskiptadeild

Sviðið fer með umsýslu fyrir bæjarstjórn, bæjarráð og aðrar nefndir bæjarfélagsins. Hefur umsjón með skjalavistun,launa- og mannauðsmálum.