Umhverfissvið

Umhverfissvið annast umsýslu skipulags- og byggingarmála, rekstur og viðhald fasteigna Mosfellsbæjar, rekstur og viðhald gatnakerfis og veitna, að rafveitu undanskilinni en hún er í höndum Orkuveitu Reykjavíkur. Undir sviðið heyrir einnig umhverfisvernd, garðyrkjumál, sorphirðumál, dýraeftirlit s.s. hunda- og búfjáreftirlit ásamt meindýravörnum.

Umhverfissvið framfylgir umhverfisstefnu Mosfellsbæjar, stefnu Mosfellsbæjar um sjálfbært samfélag í anda Staðardagskrár 21og stefnu sveitarfélagsins að öðru leyti. 

Viðtalstímar: eftir samkomulagi, tímapantanir má senda í tölvupósti á viðkomandi starfsmenn, vinsamlegast látið koma fram í tölvupósti hvert erindið er. 

Framkvæmdastjóri: Jóhanna Björg Hansen
Bæjarverkfræðingur

Aðsetur: 2 hæð í Kjarna, Þverholti 2
Símatímar: þriðjudaga og fimmtudaga kl. 10:00-11:00 í síma 525 6700.
Netfang: jbh[hja]mos.is

Byggingarfulltrúi: Árni Jón Sigfússon
Staða umsókna, ábendingar, almenn erindi

Símatímar: mánudaga - fimmtudaga milli 10:00-11:00 í síma 525 6700.
Viðtalstímar: mánudaga - fimmtudaga eftir nánara samkomulagi
Netfang: arnijon[hja]mos.is

Verkefnastjóri hjá byggingafulltrúa: Ómar Þröstur Björgólfsson
Úttektir, yfirferðir séruppdrátta, byggingarstig húsa
 
Símatímar: mánudaga - fimmtudaga frá kl: 10:00-11:00 í síma 525 6700.
Viðtalstímar: mánudaga - fimmtudaga eftir nánara samkomulagi
Netfang: omar[hjá]mos.is
 
Byggingatæknifræðingur: Þór Sigurþórsson
Skráningar lóða, lóðar- og mæliblöð, gögn úr gagnasafni, eignaskiptasamningar
 
Símatímar: mánudaga - fimmtudaga frá kl: 10:00-11:00 í síma 525 6700.
Viðtalstímar: mánudaga - fimmtudaga eftir nánara samkomulagi
Netfang: thors[hja]mos.is

Skipulagsfulltrúi: Ólafur Melsted
Allar upplýsingar varðandi skipulagsmál – deiliskipulag, aðalskipulag, leyfilegt byggingarmagn á lóðum, störf skipulagsnefndar.
 
Símatímar: mánudaga - fimmtudaga milli 10:00-11:00 í síma 525 6700
Viðtalstímar: mánudaga - fimmtudaga eftir nánara samkomulagi 
Netfang: olafurm[hja]mos.is

Umhverfisstjóri: Tómas Guðberg Gíslason

Viðtalstímar: alla virka daga
Netfang: tomas[hja]mos.is

Deildarstjóri nýframkvæmda: Óskar Gísli Sveinsson
Aðsetur: 2. hæð í Kjarna, Þverholti 2

Símatímar: mánudaga milli kl. 10:00-12:00 í síma 525 6700
Viðtalstímar: alla virka daga
Netfang: ogs[hjá]mos.is

Verkefnastjóri: Lára Dröfn Gunnarsdóttir
Aðsetur: 2. hæð í Kjarna, Þverholti 2 Símatímar: mánudaga - fimmtudaga í síma 525 6700

Viðtalstímar: mánudaga - fimmtudaga
Netfang: lara[hja]mos.is

Starfsmaður á umhverfissviði: Fanney Dagmar Baldursdóttir
Aðsetur: 2. hæð í Kjarna, Þverholti 2

Netfang: fanney[hja]mos.is

Verkefnastjóri hjá Eignasjóði: Ágúst Steindórsson
Umsjón með viðhaldsframkvæmdum í leikskólum hjá Mosfellsbæ og einstaka eignfærð verkefni. Sinnir embætti brunavarnafulltrúa fasteigna Mosfellsbæjar.

Aðsetur: Þjónustustöð við Völuteig.
agusts[hja]mos.is

Í neyðartilvikum er símavakt í Þjónustustöð Mosfellsbæjar allan sólarhringinn.

Eftir lokun kl. 16:00 breytist símanúmerið 566 8450 í neyðarnúmer. Þar er tekið á móti tilkynningum um bilanir í vatns- og hitalögnum auk annarra neyðartilvika.

Athygli er vakin á að eingöngu er ætlast til að hringt sé í neyðarnúmer í neyðartilvikum!