Ábendingakerfi
Eftirfarandi beiðnaform má nota til að senda okkur ábendingu um það sem betur má fara í okkar nærumhverfi.
Fylla verður út í reiti vinstra megin hér neðar með nafni, netfangi og lýsingu á þeirri athugasemd sem óskað er eftir að koma á framfæri.
Hægt er að skruna með músinni, draga til kort eða nota örvar ásamt + og - tákn til að finna staðsetningu en einnig er hægt að leita eftir heimilisfangi. Þegar staðsetning er fundin er smellt með músinni og rauður pinni birtist á þeirri staðsetningu sem þarfnast athugunar.
Eftir að fyllt hefur verið í form og merkt á korti er ábending send í beiðnakerfi Mosfellsbæjar til úrlausnar með því að smella á "senda" tákn neðst í vinstra horni.