Íþrótta- og tómstundanefnd

Nefndin fer með íþrótta- og tómstundamál eftir því sem nánar er kveðið á um í samþykkt bæjarstjórnar um nefndina. Nefndin fer með málefni íþrótta- og félagsmiðstöðvar.

Fundir nefndarinnar eru að jafnaði haldnir þriðja fimmtudag hvers mánaðar, kl. 17:00.

Aðalmenn í íþrótta- og tómstundanefnd 2018 - 2022 voru kjörnir:

AÐALMENN   LISTI


Sturla Sær Erlendsson Formaður     (D)    
Kolbrún Ýr Oddgeirsdóttir Varaformaður     (V)    
Valdimar Leó Friðriksson   (L)
Andrea Jónsdóttir
(D)
Brandís Ásrún Pálsdóttir      (S)
     
ÁHEYRNARFULLTRÚI    
Magnús Ingibergsson
(C)
Örlygur Þór Helgason 
(M) 
     
VARAMENN     
Kjartan Þór Reinholdsson
(D) 
Vilhelmína Eva Vilhjálmsdóttir
(L) 
Eva Magnúsdóttir
(D) 
Gerður Pálsdóttir
(S) 
Bryndís Brynjarsdóttir   (V) 

Starfsmenn nefndar

Linda Udengard, framkvæmdastjóri fræðslusviðs, Sigurður Brynjar Guðmundsson og Edda Ragna Davíðsdóttir

Handbók Íþrótta- og tómstundanefndar