Lýðræðis- og mannréttindanefnd

Lýðræðis- og mannréttindanefnd fer með lýðræðis- og mannréttindamál eftir því sem nánar er kveðið á um í samþykkt bæjarstjórna um nefndina. Nefndin sinnir lýðræðismálum sem áður voru á borði bæjarráðs og jafnréttismálum sem áður var sinnt af fjölskyldunefnd.  

Fundir nefndarinnar eru að jafnaði haldnir einu sinni í mánuði, á fimmtudögum kl. 17:15

Aðalmenn í lýðræðis- og mannréttinganefnd 2018-2022 voru kjörnir:

AÐALMENN 
  LISTI
Una Hildardóttir
Formaður  (V)  
Mikael Rafn Steingrímsson
Varaformaður  (D)
Unnur Sif Hjartarsdóttir

(D)
Margrét Guðjónsdóttir

(L)
Steinunn Dögg Steinsen
  (S)
 
   
ÁHEYRNAFULLTRÚI 
   
Tamara Klara Lipka Þormarsdóttir
  (C) 
Örlygur Þór Helgason 

(M) 
 
   
VARAMENN 
   
Jóhanna B. Magnúsdóttir
  (V) 
Ingibjörg Bergrós Jóhannesdóttir
  (D) 
Fjalar Freyr Einarsson
  (D) 
Sigurður Eggert Halldóruson
  (L) 
Anna Sigríður Guðnadóttir 
  (S)
Arnar Jónsson forstöðumaður þjónustu- og samskiptadeildar veitir málaflokknum forstöðu.