Menningar- og nýsköpunarnefnd

Menningar- og nýsköpunarnefnd fer með menningar- og nýsköpunarmál eftir því sem nánar er kveðið á um í samþykkt bæjarstjórnar um nefndina. Nefndin fer með málefni Bókasafns Mosfellsbæjar, vinabæjasamskipti, nýsköpun og málefni lista- og menningarsjóðs bæjarins, verkefni sem áður var sinnt af menningarmálanefnd og þróunar- og ferðamálanefnd. Við þá breytingu víkkar verksvið nefndarinnar þar sem atvinnumál sem málaflokkur, að því leyti sem þau eru ekki falin bæjarráði, verður sinnt af menningar- og nýsköpunarnefnd.

Fundir nefndarinnar eru að jafnaði haldnir einu sinni í mánuði, á þriðjudögum kl. 16:30

Aðalmenn í menningar- og nýsköpunarnefnd 2018-2022 voru kjörnir:

AÐALMENN 
  LISTI


   
Björk Ingvadóttir
Formaður  (V) 
Sólveig Franklínsdóttir    Varaformaður  (D) 
Ingibjörg Bergrós Jóhannesdóttir       (D) 
Guðrún Þórarinsdóttir

(C)
Rafn Hafberg Guðlaugsson
  (S)
 
   
ÁHEYRNAFULLTRÚI 
   
Herdís Kristín Sigurðardóttir
  (M) 
Olga Jóhanna Stefánsdóttir

(L) 
 
   
VARAMENN 
   
       
Gunnar Kristjánsson       (V) 
Sigurður Ingvi Sigurðsson      (D) 
Arna Hagalínsdóttir

  (D) 
Ari Páll Karlsson
  (C) 
Sólborg Alda Pétursdóttir
  (S) 
Auður Halldórsdóttir forstöðumaður menningarmála veitir málaflokknum forstöðu.