Störf undanþegin verkfallsheimild

02.03.2011
Nr. 124   3. febrúar 2014 


AUGLÝSING um skrá yfir þau störf hjá Mosfellsbæ sem undanþegin eru verkfallsheimild.

Skrá yfir þá starfsmenn sem falla undir 6.-8. tl. 2. mgr. 19. gr. laga nr. 94/1986 um kjarasamn-inga opinberra starfsmanna:

Starfsheiti: 
Stöðugildi:
Bæjarstjóri
Framkvæmdastjóri stjórnsýslusviðs, bæjarritari
1
Framkvæmdastjóri fræðslusviðs 
1
Framkvæmdastjóri menningarsviðs 
Framkvæmdastjóri fjölskyldusviðs
Framkvæmdastjóri umhverfissviðs, bæjarverkfræðingur
Forstöðumaður fjármáladeildar (fjármálastjóri)
Aðalbókari
Innheimtufulltrúi
Forstöðumaður þjónustu- og upplýsingamála
Þjónustufulltrúi (staðgengill forstöðumanns þjónustu- og upplýsingamála)
Skjalastjóri
Mannauðsstjóri
Starfsmenn launadeildar
3
Íþróttafulltrúi (forstöðumaður íþróttamannvirkja)
Tómstundafulltrúi (forstöðumaður æskulýðsmiðstöðvar)
Skólastjórar grunnskóla
Staðgengill skólastjóra Lágafellsskóla
Leikskólastjórar
Aðstoðarleikskólastjórar
Skólafulltrúi
1
Verkefnisstjóri (staðgengill skólafulltrúa)
1
Sviðsstjóri Krikaskóla
1
Aðstoðarleikskólastjóri Krikaskóla
1
Skólastjóri Listaskóla Mosfellsbæjar
1
Forstöðumaður bókasafns
1
Deildarstjóri á bókasafni
1
Forstöðumaður í félagsstarfi aldraðra
1
Húsnæðisfulltrúi
Verkefnastjóri barnaverndar
Verkefnastjóri félagsþjónustu
1
Forstöðumaður búsetukjarna Hulduhlíð
1
Forstöðumaður búsetukjarna Klapparhlíð
1
Forstöðumaður búsetukjarna Þverholti
1
Forstöðumaður þjónustustöðvar
1
Verkstjóri þjónustustöðvar
1
Vélamaður þjónustustöðvar
1
Byggingarfulltrúi
1
Umsjónarmaður veitna
2
Forstöðumaður fasteigna
1
Framkvæmdastjóri Heilbrigðiseftirlits
1

Skrá þessi tekur gildi 15. febrúar 2014.

 

Mosfellsbæ, 3. febrúar 2014.
Stefán Ómar Jónsson, framkvæmdastjóri stjórnsýslusviðs.

__________

B-deild – Útgáfud.: 4. febrúar2014

 

Til baka