Truflanir á umferð á Lækjarhlíð við Lágafellslaug

11.07.2019

Næstkomandi Föstudag þann 12.07.2019 frá kl. 09:00 til kl.13:00 verður unnið við malbiksyfirlögn á Lækjarhlíð frá Höfðatorgi að bílastæði við sundlaug. Sundlaugargestum er bent á bílastæði við Höfðaberg á meðan á framkvæmdum stendur (sjá mynd).

Vegfærendur eru beðnir um að sýna framkvæmdaraðilum 
tillitssemi.

Til baka