Umsókn um frístundavistun í jólaleyfi 2019

Frístundavistun er aðeins í boði fyrir þau börn sem nú þegar eru skráð í frístundasel. 

Einungis er í boði hálfsdags- eða heilsdagsvistun. 

Lokadagur skráningar er 15. desember. 

Skráð þátttaka í fríum er bindandi.

 

Gjaldskrá

Grunngjald fyrir hverja klukkustund í viðbótarvistun í frístundaseljum er 350 kr.

Athugið að ekki er veittur systkinaafsláttur í viðbótarvistun, þ.e. sérstökum opnunartímum frístundasels s.s. í jóla, páska- og vetrarfríum. Sjá samþykkt um systkinaafslátt, 4. grein.

 

Mikilvægt að koma með nesti

Ekki er boðið upp á hádegisverð þessa vistunardaga og þurfa börnin að koma með nesti fyrir 3 skipti hvern dag séu þau í heilsdagsvistun.

Umsækjandi
HVAR / STAÐSETNING
VISTUNARTÍMI

*Stjörnumerkta reiti þarf að fylla út.