Tilkynning um lyktarmengun

Hér neðar er innfyllingarform sem ætlað er að auðvelda íbúum að tilkynna um lyktarmengun vegna urðunarstaðar SORPU í Álfsnesi.

Umhverfisstofnun fer með eftirlit með starfsseminni og mun vinna úr innsendum kvörtunum en tilkynningin berist einnig Heilbrigðiseftirliti Kjósarsvæðis, Heilbrigðiseftirliti Reykjavíkur, stjórnendum og stjórn SORPU og starfsmönnum og kjörnum fulltrúum Mosfellsbæjar.

Allar nánari upplýsingar veitir Tómas G. Gíslason umhverfisstjóri Mosfellsbæjar.

Netfang: tomas[hja]mos.is, sími 525 6700 
Lyktarmengun

*Stjörnumerkta reiti þarf að fylla út.