Tvöföldunin tilbúin

25/01/21Tvöföldunin tilbúin
Framkvæmdum við tvöföldun Vesturlandsvegar á kaflanum milli Skarhólabrautar og Langatanga lauk nú fyrir jól. Um er að ræða mikilvæga framkvæmd fyrir Mosfellinga og landsmenn alla þar sem oft hafa myndast raðir í og úr bænum á annatímum.
Meira ...

Framkvæmdir að hefjast við 1. áfanga samgöngustígs í Ævintýragarði

22/01/21Framkvæmdir að hefjast við 1. áfanga samgöngustígs í Ævintýragarði
Eftir helgi hefjast framkvæmdir við 1. áfanga samgöngustígs í Ævintýragarði. Samgöngustígurinn mun liggja frá Brúarlandi, yfir Varmá, framhjá hundagerði og Ævintýragarði og inn að Tunguvegi.

Meira ...

Leikskólagjöld í Mosfellsbæ eru ýmist lægst eða næst lægst

20/01/21Leikskólagjöld í Mosfellsbæ eru ýmist lægst eða næst lægst
Ný úttekt verðlagseftirlits ASÍ á meðal 15 stærstu sveitarfélaga landsins leiðir fram að foreldrar í Mosfellsbæ greiða lægstu leikskólagjöld á landinu fyrir níu tíma leikskóladag og næst lægstu leikskólagjöldin fyrir átta klukkustunda leikskóladag með fæði.
Meira ...

Opnað fyrir umsóknir á sérstökum íþrótta- og tómstundastyrk vegna áhrifa af Covid-19

19/01/21Opnað fyrir umsóknir á sérstökum íþrótta- og tómstundastyrk vegna áhrifa af Covid-19
Opnað hefur verið fyrir umsóknir á sérstökum íþrótta- og tómstundastyrkjum fyrir börn sem búa á tekjulægri heimilum þar sem markmiðið er að jafna tækifæri þeirra til þátttöku í skipulögðu íþrótta- og tómstundastarfi. Styrkirnir koma til viðbótar hefðbundnum íþrótta- og tómstundastyrkjum sveitarfélaga.
Meira ...

Lítill þrýstingur á vatni í Desjamýri

18/01/21Lítill þrýstingur á vatni í Desjamýri
Vegna bilunar á dælubúnaði á hitaveitu er lítill vatnsþrýstingur í Desjamýri. Unnið er að bráðabirgðaviðgerð.Meira ...

Fjárframlög til lista- og menningarstarfsemi 2021

15/01/21Fjárframlög til lista- og menningarstarfsemi 2021
Menningar- og nýsköpunarnefnd Mosfellsbæjar auglýsir eftir umsóknum um styrki vegna listviðburða og menningarmála árið 2021.


Meira ...

 

08/01/21

Tilverur í Listasal Mosfellsbæjar

Nýtt sýningarár í Listasal Mosfellsbæjar hefst á sýningu Sindra Ploder, Tilverur. Sýningunni lýkur 5. febrúar.
Næstu viðburðir