Haustfrí í Mosfellsbæ

21/10/21Haustfrí í Mosfellsbæ
Nú er haustfrí framundan í skólum Mosfellsbæjar og því tilvalið að skoða allt það skemmtilega sem er hægt að gera í fallega bænum okkar.


Meira ...

Covid-19: Verulegar afléttingar innanlandstakmarkana strax og að fullu 18. nóvember

19/10/21Covid-19: Verulegar afléttingar innanlandstakmarkana strax og að fullu 18. nóvember
Almennar fjöldatakmarkanir verða 2.000 manns, grímuskyldu verður aflétt, opnunartími veitingastaða lengdur um klukkustund og skráningarskyldu gesta aflétt. Regla um nándarmörk verður áfram 1 metri. Þetta er megininntak breytinga á reglugerð um samkomutakmarkanir sem tekur gildi 20. október samkvæmt ákvörðun heilbrigðisráðherra. Stefnt er að fullri afléttingu samkomutakmarkana innanlands frá og með 18. nóvember.
Meira ...

Malbikun á Vesturlandsvegi þriðjudaginn 19. október kl. 18:30 - 24:00

18/10/21Malbikun á Vesturlandsvegi þriðjudaginn 19. október kl. 18:30 - 24:00
Þriðjudaginn 19. október, ef veður leyfir, er stefnt á að malbika hringtorg á Vesturlandsvegi við Langatanga í Mosfellsbæ. Vesturlandsvegi verður lokað á milli Skarhólabrautar og Reykjavegar. Hjáleiðir verða merktar um Skarhólabraut/Reykjaveg annars vegar og Þverholt/Baugshlíð hins vegar. Áætlað er að framkvæmdirnar standi frá kl. 18:30 til kl. 24:00.
Meira ...

Ókeypis námskeið fyrir 16-25 ára

13/10/21Ókeypis námskeið fyrir 16-25 ára
Ungmennahúsið Mosinn býður upp á tvö ókeypis námskeið, 14. og 17. október, fyrir 16-25 ára: Skapandi skrif með Brynhildi Sigurðardóttur og Lagasmíði með Önnulísu Hermannsdóttur.


Meira ...

Ókeypis tónleikar á Barion þriðjudaginn 12. október

11/10/21Ókeypis tónleikar á Barion þriðjudaginn 12. október
Kjallarinn, tónlistaraðstaða félagsmiðstöðvarinnar Bólsins, býður upp á tónleikar á Barion Mosfellsbæ þriðjudaginn 12. október kl. 20:30 - 23:00.


Meira ...

Styrkir til verkefna á sviði fjölskylduþjónustu fyrir árið 2022

11/10/21Styrkir til verkefna á sviði fjölskylduþjónustu fyrir árið 2022
Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar auglýsir eftir umsóknum um styrki til verkefna á sviði fjölskylduþjónustu í Mosfellsbæ fyrir árið 2022. Umsóknarfrestur er til og með 30. nóvember 2021.


Meira ...

Íbúafundur vegna skipulags í Helgafellshverfi

11/10/21Íbúafundur vegna skipulags í Helgafellshverfi
Boðað er til íbúa- og kynningarfundar í samræmi við ákvæði skipulagslaga og reglugerðar vegna tillögu að nýju deiliskipulagi fyrir 5. áfanga Helgafellshverfis í norðausturhluta hverfisins. Áætlað er að þar rísi fjölbreytt byggð með um 150 nýjum eignum auk búsetukjarna.
Meira ...

Covid-19: Takmarkanir innanlands framlengdar til 20. október

05/10/21Covid-19: Takmarkanir innanlands framlengdar til 20. október
Heilbrigðisráðherra hefur fallist á tillögu sóttvarnalæknis um að framlengja gildandi sóttvarnaráðstafanir innanlands vegna faraldurs Covid-19. Reglugerð heilbrigðisráðherra þess efnis hefur verið send Stjórnartíðindum til birtingar og gildir hún til og með 20. október næstkomandi.
Meira ...

 

25/10/21

Vetrarfrí í Bókasafni Mosfellsbæjar

Mánudaginn 25. október verður bókabingó og á þriðjudaginn 26. október verður hægt að skreyta bókapoka. Öll börn eru hjartanlega velkomin í Bókasafnið í vetrarfríinu.
27/10/21

Bangsagisting í Bókasafni Mosfellsbæjar

Ef þú vilt leyfa bangsanum þínum að gista í Bókasafninu skaltu koma með hann á sjálfan Bangsadaginn, miðvikudaginn 27. október, á milli kl. 16:00 og 18:00.
27/10/21

Bangsasögustund í Bókasafni Mosfellsbæjar

Í tilefni af Bangsadeginum 27. október verður sögustund í bókasafninu þar sem lesið verður um litla björninn og litla tígrisdýrið í bókinni Ferðin til Panama eftir Janosch...
30/10/21

Hundar sem hlusta í Bókasafni Mosfellsbæjar

Bókasafn Mosfellsbæjar í samstarfi við félagið Vigdísi - Vini gæludýra á Íslandi, býður börnum að heimsækja safnið þann 30. október og lesa sér til ánægju fyrir hunda sem eru...
Næstu viðburðir