Fréttamynd21/09/20

Úttekt og heildarskimun á skólahúsnæði Mosfellsbæjar og loftgæðamælingar

Bæjarstjórn ákvað á síðasta ári að leggja til að umhverfissviðs Mosfellsbæjar yrði falið að láta framkvæma skoðun á öllu skólahúsnæði Mosfellsbæjar með tilliti til rakaskemmda og hugsanlegs...
21/09/20

Óskar Einarsson er bæjarlistamaður Mosfellsbæjar 2020

„Þetta er fyrst og fremst frábær heiður að hljóta þessa viðurkenningu og er ég mjög þakklátur og snortinn,“ segir tónlistarmaðurinn Óskar Einarsson, bæjarlistamaður Mosfellsbæjar 2020.
21/09/20

Nýr hjólateljari á hjólastíg

Hjólateljari hefur verið settur upp á samgöngustígnum við Úlfarsfell við Hamrahlíð. Tilgangurinn er að fá betri upplýsingar um umferð um stíginn, bæði gangandi og hjólandi vegfarenda.

20/09/20

Billausi dagurinn

Í dag er bíllausi dagurinn, en á þeim degi eru íbúar hvattir til að skilja bílinn eftir heima og nýta sér frekar vistvæna samgöngumáta sé þess kostur. Strætisvagnar verða sérstaklega merktir...
19/09/20

Nýtum okkur gönguleiðir bæjarins

Mosfellsbær býður upp á fjölda möguleika til útivistar og er nálægðin við ósnortna náttúru og fallega staði sérstaða bæjarins. Fjöldi gönguleiða eru í boði á fjöllin og fellin umhverfis bæinn en búið...
19/09/20

Merking hjólreiðastíga

Í tilefni af samgönguviku í Mosfellsbæ hefur merki Mosfellsbæjar verið málað á göngu- og hjólreiðastíg á strandstíg við Úlfarsá á sveitarfélagamörk að Reykjavík.

18/09/20

Skipulagslýsing fyrir nýtt aðalskipulag

Bæjarstjórn Mosfellsbæjar hefur samþykkt í samræmi við 1. mgr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 að kynna skipulagslýsingu fyrir nýtt aðalskipulag sveitarfélagsins. Um er að ræða endurskoðun á...
18/09/20

Rafrænn jafnréttisdagur Mosfellsbæjar

Vegna samkomutakmarkana ákvað lýðræðis- og mannréttindanefnd Mosfellsbæjar að jafnréttisdagur Mosfellsbæjar yrði rafrænn í ár. Þar sem mikil umræða hefur skapast undanfarið um kynþáttafordóma og...
Skoða fréttasafn

 

16/09/20

Evrópsk samgönguvika 16.-22. september

Dagskrá samgönguviku í Mosfellsbæ dagana 16.-22. september: Dr. Bæk, BMX dagur og fleira og fleira.

22/09/20

Opinn rafrænn fundur um stefnu Mosfellsbæjar í málefnum fatlaðs fólks

Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar vinnur að undirbúningi stefnumótunar í málaflokki fatlaðs fólks og leitar eftir þátttöku og tillögum frá íbúum Mosfellsbæjar.
Næstu viðburðir