Sorp og annað efni losað á bæjarlandi

16/09/21Sorp og annað efni losað á bæjarlandi
Því miður hefur borið á því að sorp og annað efni er losað á bæjarlandi og má sjá dæmi um það á meðfylgjandi ljósmynd þar sem gerviþökum, rótar- og grjótblandaðri mold hefur verið fargað á fyrirhugaðan göngustíg.
Meira ...

Samgönguvika í Mosfellsbæ 16. - 22. september

16/09/21Samgönguvika í Mosfellsbæ 16. - 22. september
Evrópsk samgönguvika, European Mobility Week, hefst í dag en vikan stendur yfir 16.-22. september ár hvert. Mosfellsbær hefur verið virkur þátttakandi í samgönguvikunni undanfarin ár og staðið fyrir margs konar viðburðum í tilefni vikunnar, bæði í Mosfellsbæ og víðs vegar á höfuðborgarsvæðinu í samstarfi við nágrannasveitarfélögin.
Meira ...

Jafnréttisdagur Mosfellsbæjar - Beint streymi kl. 12:50 í dag

16/09/21Jafnréttisdagur Mosfellsbæjar - Beint streymi kl. 12:50 í dag
Jafnréttisdagur Mosfellsbæjar verður haldinn hátíðlegur í dag, 16. september kl. 12:50, með rafrænum hætti. Þemað í ár er trans börn. Trans börn eru að koma út bæði yngri og í meira mæli en áður og er því mikilvægt að styðja vel við bakið á þessum hóp með aukinni fræðslu.
Meira ...

Jafnréttisdagur Mosfellsbæjar 16. september

15/09/21Jafnréttisdagur Mosfellsbæjar 16. september
Jafnréttisdagur Mosfellsbæjar verður haldinn hátíðlegur á morgun, fimmtudaginn 16. september, með beinu streymi á facebook síðu bæjarins kl. 12:50. Þemað í ár er tileinkað trans börnum auk þess sem jafnréttisviðurkenning Mosfellsbæjar verður veitt.
Meira ...

Kosningar til Alþingis

15/09/21Kosningar til Alþingis
Kosningar til Alþingis fara fram laugardaginn 25. september 2021. Kjörskrá vegna kosninga til Alþingis liggur frammi almenningi til sýnis í þjónustuveri Mosfellsbæjar að Þverholti 2, á auglýstum opnunartíma, frá og með miðvikudeginum 15. september 2021 til kjördags.
Meira ...

Fræsing á akreinum á Vesturlandsvegi fimmtudaginn 16. september

15/09/21Fræsing á akreinum á Vesturlandsvegi fimmtudaginn 16. september
Fimmtudaginn 16. september frá kl. 9:00-15:00 er stefnt á að fræsa báðar akreinar til suðurs á Vesturlandsvegi milli hringtorga hjá Ásavegi og Þverholti/Reykjavegi. Önnur akreinin verður fræst í einu svo hægt sé að halda veginum opnum á meðan.
Meira ...

Samtalsbeiðnir í stað símatíma hjá byggingar- og skipulagsfulltrúa

15/09/21Samtalsbeiðnir í stað símatíma hjá byggingar- og skipulagsfulltrúa
Frá og með 15. september verður hægt að óska eftir símtali/viðtali við byggingar- og skipulagsfulltrúa í gegnum hnapp á vef Mosfellsbæjar. Á sama tíma leggjast símatímar þessara embætta niður.

Meira ...

Fræsing á hringtorgi við Langatanga

14/09/21Fræsing á hringtorgi við Langatanga
Í kvöld milli kl. 19:30 og 24:00 verður fræst hringtorg á Vesturlandsvegi við Langatanga í Mosfellsbæ. Veginum verður lokað milli Skarhólabrautar og Reykjavegar. Hjáleiðir verða um Skarhólabraut/Reykjaveg annars vegar og Þverholt/Baugshlíð hins vegar.
Meira ...

 

17/09/21

BMX hátíð á miðbæjartorginu

BMX-brós sýna listir sínar á miðbæjartorgi Mosfellsbæjar föstudaginn 17. september kl. 15:00 - 17:00.
18/09/21

Handritasmiðja Árnastofnunar

Handritasmiðja Árnastofnunar verður á opnu húsi í Bókasafni Mosfellsbæjar laugardaginn 18. september frá kl. 13:00-15:00.
20/09/21

Dr. Bæk mætir á miðbæjartorgið

Mánudaginn 20. september kl. 15:00-17:00 mun Dr. Bæk vera við störf á miðbæjartorgi Mosfellsbæjar. Öll sem eiga hjól eru hvött til að koma með hjólhesta sína í fría ástandsskoðun...
21/09/21

Sögustund - Brosbókin

Þriðjudaginn 21. september kl. 16:45 verður fyrsta sögustund vetrarins á bókasafninu. Þar verður lesin Brosbókin eftir rithöfundinn Jónu Valborgu Árnadóttur og myndskreytinn Elsu...
25/09/21

Hundar sem hlusta í Bókasafni Mosfellsbæjar - FULLBÓKAÐ

Bókasafn Mosfellsbæjar í samstarfi við félagið Vigdísi – Vini gæludýra á Íslandi, býður börnum að heimsækja safnið þann 25. september og lesa sér til ánægju fyrir hunda sem eru...
Næstu viðburðir