Fréttamynd29/09/20

Lokað fyrir heitt vatn í Leirvogstungu og á Tungumelum fimmtudaginn 1. október frá kl. 9:00-12:00

Vegna áframhaldandi viðgerðar á stofnæðum verður lokað fyrir heitt vatn í Leirvogstungu og á Tungumelum fimmtudaginn 1. október frá kl. 9:00-12:00.
28/09/20

Lokað fyrir heitt vatn á Reykjalundi og Reykjum þriðjudaginn 29. september kl. 9:00-12:00

Vegna viðgerðar á stofnæðum verður lokað fyrir heitt vatn á Reykjalundi og Reykjum þriðjudaginn 29. september frá kl. 09:00 til 12:00. Við biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að...
25/09/20

Klapparhlíð 32 - Viðgerð á yfirborði aðkomugötu

Mánudaginn 28. september, frá kl. 09:00, er stefnt að því að hefja framkvæmdir á yfirborðsviðgerð aðkomugötu að bílastæði Klapparhlíðar 32.
24/09/20

Skógræktarfélagið hlýtur umhverfisviðurkenningu Mosfellsbæjar

Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar veitti á dögunum árlegar umhverfisviðurkenningar. Viðurkenningarnar eru veittar þeim aðilum sem taldir eru hafa skarað fram úr í umhverfismálum.
22/09/20

Hjólastígar á höfuðborgarsvæðinu

Nú er samgönguvikunni að ljúka í Mosfellsbæ. Mosfellsbær vill vekja athygli á góðu samgönguneti hjólastíga á höfuðborgarsvæðinu. Búið er að samræma og tengja saman hjólaleiðir sem merktar eru með...
21/09/20

Úttekt og heildarskimun á skólahúsnæði Mosfellsbæjar og loftgæðamælingar

Bæjarstjórn ákvað á síðasta ári að leggja til að umhverfissviðs Mosfellsbæjar yrði falið að láta framkvæma skoðun á öllu skólahúsnæði Mosfellsbæjar með tilliti til rakaskemmda og hugsanlegs...
21/09/20

Óskar Einarsson er bæjarlistamaður Mosfellsbæjar 2020

„Þetta er fyrst og fremst frábær heiður að hljóta þessa viðurkenningu og er ég mjög þakklátur og snortinn,“ segir tónlistarmaðurinn Óskar Einarsson, bæjarlistamaður Mosfellsbæjar 2020.
21/09/20

Nýr hjólateljari á hjólastíg

Hjólateljari hefur verið settur upp á samgöngustígnum við Úlfarsfell við Hamrahlíð. Tilgangurinn er að fá betri upplýsingar um umferð um stíginn, bæði gangandi og hjólandi vegfarenda.

Skoða fréttasafn

 

09/10/20

Milli hluta - Sýning í Listasalnum til 9. október

Guðlaug Mía Eyþórsdóttir er með sýninguna Milli hluta í Listasal Mosfellsbæjar. Síðasti sýningardagur er 9. október.
10/10/20

Draugasmiðja í Bókasafni Mosfellsbæjar laugardaginn 10. október kl. 13:00

Björk Bjarnadóttir, umhverfis- og þjóðfræðingur og sagnakona, kemur í Bókasafnið, laugardaginn 10. október kl. 13:00-14:00, og fræðir okkur um íslenska drauga og lífshætti þeirra.
Næstu viðburðir