Fréttamynd23/10/20

Menningarstefna Mosfellsbæjar 2020-2024

Haustið 2018 var haldinn opinn íbúafundur í Hlégarði um endurskoðun menningarstefnu Mosfellsbæjar og mótuðu hugmyndir frá þeim fundi stefnuna.
21/10/20

Fréttatilkynning frá Almannavörnum varðandi íþróttastarf meistaraflokka og afrekshópa

Ákveðið var á fundi í dag með fulltrúum allra íþrótta- og tómstundamálasviða sveitarfélaganna á höfuðborgarsvæðinu og starfsfólki almannavarnanefndar höfuðborgarsvæðisins, að meistaraflokkar og...
21/10/20

Haustfrí heima í Mosfellsbænum

Nú er haustfrí framundan í skólum Mosfellsbæjar og samkvæmt leiðbeiningum frá Almannavörnum er fólk hvatt til að ferðast ekki í haustfríinu að þessu sinni og eiga gott frí heimavið. Samstaðan er besta...
21/10/20

Lokun á Gými í Álfsnesi

Nú standa yfir framkvæmdir við lokun og niðurrif á Gými á urðunarstaðnum í Álfsnesi sem nýttur hefur verið fyrir lyktarsterkan úrgang.
20/10/20

Viðbrögð við jarðskjálfta

Að gefnu tilefni viljum við minna á viðbrögð við jarðskjálfta á vef Almannavarna.

20/10/20

Fréttatilkynning frá Almannavörnum varðandi íþróttastarf á höfuðborgarsvæðinu

Höfuðborgarsvæðið er á viðkvæmum tíma í faraldrinum. Smitum á höfuðborgarsvæðinu hefur farið fækkandi síðustu daga. Næstu daga er mikilvægt að ná enn frekari tökum á þessari bylgju svo hægt verði...
19/10/20

Súluhöfði – Stígagerð og yfirborðsfrágangur 1. áfangi

Nú standa yfir framkvæmdir á stígagerð neðan nýbyggingarsvæðis við Súluhöfða. Verkið felur í sér uppbyggingu og frágang á göngu- og hjólastíg við Súluhöfða, en búið er að fjölga lóðum og bæta við...
19/10/20

Pantað og sótt í Bókasafn Mosfellsbæjar

Bókasafn Mosfellsbæjar verður áfram lokað til 3. nóvember, en nú gefst kostur á að panta safngögn á leitir.is og sækja í safnið.

Skoða fréttasafn