Fréttamynd28/11/20

Jólatréð á Miðbæjartorgi

Jólatréð á Miðbæjartorgi er komið á sinn stað, en ekki verður unnt að halda okkar hefðbundnu tendrunarathöfn í ár vegna gildandi samkomutakmarkana.
27/11/20

Viðspyrna og þjónusta við íbúa tryggð í skugga heimsfaraldurs

Fjárhagsáætlun Mosfellsbæjar fyrir árið 2021 og næstu þrjú ár þar á eftir var lögð fram til fyrri umræðu í bæjarstjórn þann 25. nóvember.
27/11/20

Breikkun á Reykjavegi og Þverholti við Vesturlandsveg

Stefnt er að því að hefja framkvæmdir við breikkun Reykjavegar og Þverholts við hringtorg (Kóngstorg) á Vesturlandsvegi á næstunni. Verktaki verksins er Loftorka. Gert er ráð fyrir að framkvæmdum...
25/11/20

Tvær gular viðvaranir vegna veðurs

Veðurstofa Íslands hefur gefið út tvær gular viðvaranir fyrir höfuðborgarsvæðið vegna veðurs. Ein tekur gildi í kvöld en hin á hádegi á morgun, fimmtudag, og gildir fram á nótt.
20/11/20

Rafhlaupahjólin mætt í Mosfellsbæ

Frá og með mánudeginum 16. nóvember 2020 gátu Mosfellingar valið að nýta sér umhverfisvænan samgöngumáta innanbæjar þar sem fyrirtækið Oss rafrennur ehf. hefur fengið leyfi fyrir og hafið útleigu á...
19/11/20

Opnað fyrir umsóknir á sérstökum íþrótta- og tómstundastyrk vegna áhrifa af Covid-19

Opnað hefur verið fyrir umsóknir á sérstökum íþrótta- og tómstundastyrkjum fyrir börn sem búa á tekjulægri heimilum þar sem markmiðið er að jafna tækifæri þeirra til þátttöku í skipulögðu íþrótta- og...
19/11/20

Lýðheilsu- og forvarnastefna í samráðsgátt

Drög að lýðheilsu- og forvarnarstefnu Mosfellsbæjar hafa verið lögð fram í samráðsgátt á Betra Íslandi. Slóðin mos.is/lydheilsa opnar samráðsgáttina í viðmóti sem flestir þekkja úr lýðræðisverkefnum á...
19/11/20

Bókasafn Mosfellsbæjar hefur opnað

Bókasafn Mosfellsbæjar opnaði í gær, miðvikudaginn 18. nóvember. Vegna tilskipana um sóttvarnir takmarkast fjöldi við 10 manns til og með 1. desember.
Skoða fréttasafn

 

20/12/20

Andstæður í Listasal Mosfellsbæjar

23. nóvember opnaði Vatnslitafélag Íslands sýningu í Listasal Mosfellsbæjar. Sýningin heitir Andstæður og það er jafnframt þema hennar. Síðasti sýningardagur er 20. desember.
Næstu viðburðir