Fréttamynd10/07/20

Tillaga að breytingu á deiliskipulagi: Reykjamelur 12-14

Mosfellsbær auglýsir hér með breytingartillögu á samþykktum deiliskipulögum, skv. 2. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Þar með er kynningarmálum vegna breytingar hagað skv. 44. gr. um...
10/07/20

Tillaga að breytingu á deiliskipulagi: Aðkoma að Gljúfrasteini

Mosfellsbær auglýsir hér með breytingartillögu á samþykktum deiliskipulögum, skv. 2. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Þar með er kynningarmálum vegna breytingar hagað skv. 44. gr. um...
07/07/20

Atvinnulóðir við Desjamýri - Umsóknarfrestur rennur út 7. júlí

Mosfellsbær auglýsir til úthlutunar þrjár atvinnuhúsalóðir við Desjamýri í Mosfellsbæ og fer úthlutun þeirra fram á grunni fyrirliggjandi úthlutunarskilmála. Lágmarksverð jafngildir gatnagerðargjöldum...
07/07/20

Malbiksyfirlögn á Skeiðholti milli Langatanga og Þverholts

Á morgun, miðvikudaginn 8. júlí, frá kl. 10:00 - 17:00 er stefnt að því, ef veður leyfir, að vinna við malbiksyfirlögn á Skeiðholti milli Langatanga og Þverholts eins og sýnt er á meðfylgjandi mynd...
06/07/20

Malbiksyfirlögn á Baugshlíð milli Lækjarhlíðar og Klapparhlíðar

Næstkomandi miðvikudag þann 8. júlí, frá kl. 10:00 - 17:00 er stefnt að því, ef veður leyfir, að vinna við malbiksyfirlögn á Baugshlíð milli Lækjarhlíðar og Klapparhlíðar eins og sýnt er á...
06/07/20

Skipulagslýsing vegna aðalskipulagsbreytingar fyrir Dalland

Mosfellsbær auglýsir hér með verkefnislýsingu vegna breytingar á aðalskipulagi Mosfellsbæjar 2011-2030, skv. 1. mgr. 36. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, fyrir Dalland.
06/07/20

Nýtt deiliskipulag fyrir Heiðarhvamm í Miðdal

Mosfellsbær auglýsir hér með tillögu að deiliskipulagi, skv. 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, fyrir frístundalóðir Heiðarhvamms í landi Miðdals.
03/07/20

Yfirborðsframkvæmdir á opnum svæðum í Mosfellsbæ

Síðustu daga og vikur hafa nokkur verkefni verið í undirbúningi hjá Mosfellsbæ er varða yfirborðsfrágang og framkvæmdir á opnum grænum svæðum.
Skoða fréttasafn

 

12/07/20

Magnús Jóhann og Skúli Sverrisson á Gljúfrasteini

Píanóleikarinn Magnús Jóhann Ragnarsson og bassaleikarinn Skúli Sverrisson koma fram á stofutónleikum Gljúfrasteins 12. júlí kl. 16:00.
31/07/20

Vinn, vinn í Listasal Mosfellsbæjar

Sara Björk Hauksdóttir opnaði sýningu sína Vinn, vinn í Listasal Mosfellsbæjar þann 3. júlí s.l. Síðasti dagur sýningarinnar er 31. júlí.
Næstu viðburðir