Fréttamynd17/02/20

Vatnstankur í Úlfarsfellshlíðum, 3. áfangi, uppbygging og fullnaðarfrágangur

Umhverfissvið Mosfellsbæjar óskar eftir tilboðum í verkið: „Vatnstankur í Úlfarsfellshlíðum, 3. áfangi, uppbygging og fullnaðarfrágangur“.
14/02/20

Skilaboð frá Veðurstofu Íslands

Samkvæmt Veðurstofu Íslands: Vindur er nú að ganga niður á höfuðborgarsvæðinu eins og spár gerðu ráð fyrir. Appelsínugul viðvörun tók gildi kl. 11 og rennur hún út kl. 14 eins og gefið var út í gær...
13/02/20

Almennt skólahald í Mosfellsbæ fellur niður

Rík­is­lög­reglu­stjóri hef­ur lýst yfir óvissu­stigi al­manna­varna fyr­ir allt landið vegna aftaka­veðurs á morg­un, föstu­daginn 14. febrúar. Rauð veðurviðvörun hefur verið gefin út fyrir...
07/02/20

Frítt í Safnanæturvagna Strætó 7. febrúar

Hin árlega Safnanótt verður haldin föstudaginn 7. febrúar og er hún hluti af Vetrarhátið sem er haldin í öllum sveitarfélögum höfuðborgarsvæðisins. Strætó mun aka sérstökum Safnanæturleiðum sem ganga...
04/02/20

Almannavarnarnefnd höfuðborgarsvæðisins fundaði með sóttvarnarlækni

Almannavarnarnefnd höfuðborgarsvæðisins kom saman föstudaginn 31. janúar 2020 að beiðni sóttvarnalæknis. Tilefni fundarins var samræming og skipulag viðbragða við kórónaveirunni (2019-nCoV)...
31/01/20

Varasöm hengja í vesturbrún Mosfells

Veðurstofa Íslands varar við snjóhengju í vesturbrún Mosfells og má fá finna nánari upplýsingar um það á vefnum þeirra.

Skoða fréttasafn
29/02/20

Jón Jónsson og Friðrik Dór

Jón Jónsson & Friðrik Dór í Hlégarði Mosfellsbæ, laugardaginn 29. febrúar kl. 20:30.
06/03/20

Huldumenn - Útgáfutónleikar 6. mars

Huldumenn verða með útgáfutónleika á „Þúsund ára ríkinu“ í Hlégarði föstudaginn 6. mars, kl. 21:00.
13/03/20

Jöklar eftir Stefaníu Ragnarsdóttur í Listasal Mosfellsbæjar

Föstudaginn 14. febrúar kl. 16-18 verður opnuð sýningin Jöklar eftir Stefaníu Ragnarsdóttur í Listasal Mosfellsbæjar.
Næstu viðburðir