Fréttamynd03/08/20

Ekki grímuskylda í Strætó á höfuðborgarsvæðinu

Það er ekki grímuskylda í Strætó á höfuðborgarsvæðinu. Mælt er með því að viðskiptavinir geti sett upp grímu ef vagninn er þétt setinn og erfitt verður að halda 2 metra fjarlægð. Það er einnig mælt...
31/07/20

Viðbragðsstaða vegna Covid-19

Í kjölfar ákvörðunar yfirvalda um hertar sóttvarnaraðgerðir sem taka gildi frá og með hádegi 31. júlí 2020 hefur sveitarfélagið farið yfir þjónustu sína í samræmi við viðbragðsáætlanir. Þjónusta...
31/07/20

Tilnefningar til umhverfisviðurkenninga fyrir 2020 - Umsóknarfrestur rennur út í dag

Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar óskar eftir tilnefningum til umhverfisviðurkenninga Mosfellsbæjar fyrir árið 2020. Umhverfisnefnd veitir árlega umhverfisviðurkenningar völdum aðilum í Mosfellsbæ sem...
30/07/20

Hertar aðgerðir innanlands og á landamærum vegna COVID-19 frá hádegi 31. júlí

Á hádegi þann 31. júlí næstkomandi taka gildi hertar aðgerðir innanlands og á landamærum vegna COVID-19 sem standa í tvær vikur, út 13. ágúst nk. Ákvörðunin er í samræmi við tillögur sóttvarnalæknis...
28/07/20

Efnistaka í Seljadalsnámu í Mosfellsbæ

Mosfellsbær áformar að bjóða út efnistöku á allt að 230.000 m3 af efni á um 2 ha landsvæði í Seljadal. Tilgangur framkvæmdarinnar er að afla jarðefnis og fyrsta flokks steinefnis fyrir malbik á...
17/07/20

Stefna Mosfellsbæjar í málefnum eldri borgara

Í apríl 2018 hélt fjölskyldunefnd opinn nefndarfund með íbúum Mosfellsbæjar í Framhaldsskóla Mosfellsbæjar vegna mótunar stefnu bæjarins í málefnum eldri borgara. Þar sem þessi vinnan hófst á síðasta...
15/07/20

Nóg að gera í Mosó í sumar

Það þarf engum að leiðast í Mosfellsbæ í sumar enda líf og fjör í bænum.

14/07/20

Breyting á deiliskipulagi - Kiwanisreitur í Fossatungu

Mosfellsbær auglýsir hér með tillögu að breytingu á deiliskipulagi, skv. 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Breytingin felur í sér að endalóðir á gildandi skipulagi, Fossatunga 30, 32 og 35...
Skoða fréttasafn

 

31/07/20

Vinn, vinn í Listasal Mosfellsbæjar

Sara Björk Hauksdóttir opnaði sýningu sína Vinn, vinn í Listasal Mosfellsbæjar þann 3. júlí s.l. Síðasti dagur sýningarinnar er 31. júlí.
30/08/20

Hljómsveitin GÓSS á stofutónleikum Gljúfrasteins

Hljómsveitin GÓSS hefust slegið í gegn með tónleikum sínum um land allt, en einnig vakti fyrsta breiðskífa sveitarinnar, Góssentíð, mikla athygli og var m.a. tilnefnd sem plata...
Næstu viðburðir