Fréttamynd20/11/20

Rafhlaupahjólin mætt í Mosfellsbæ

Frá og með mánudeginum 16. nóvember 2020 gátu Mosfellingar valið að nýta sér umhverfisvænan samgöngumáta innanbæjar þar sem fyrirtækið Oss rafrennur ehf. hefur fengið leyfi fyrir og hafið útleigu á...
19/11/20

Opnað fyrir umsóknir á sérstökum íþrótta- og tómstundastyrk vegna áhrifa af Covid-19

Opnað hefur verið fyrir umsóknir á sérstökum íþrótta- og tómstundastyrkjum fyrir börn sem búa á tekjulægri heimilum þar sem markmiðið er að jafna tækifæri þeirra til þátttöku í skipulögðu íþrótta- og...
19/11/20

Lýðheilsu- og forvarnastefna í samráðsgátt

Drög að lýðheilsu- og forvarnarstefnu Mosfellsbæjar hafa verið lögð fram í samráðsgátt á Betra Íslandi. Slóðin mos.is/lydheilsa opnar samráðsgáttina í viðmóti sem flestir þekkja úr lýðræðisverkefnum á...
19/11/20

Bókasafn Mosfellsbæjar hefur opnað

Bókasafn Mosfellsbæjar opnaði í gær, miðvikudaginn 18. nóvember. Vegna tilskipana um sóttvarnir takmarkast fjöldi við 10 manns til og með 1. desember.
19/11/20

Lækjarhlíð og Klapparhlíð - Deiliskipulagsbreyting

Mosfellsbær hefur auglýst tillögu að deiliskipulagsbreytingu, skv. 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, í samræmi við samþykktir bæjarstjórnar.
19/11/20

Gerplutorg í Gerplustræti - Deiliskipulagsbreyting

Mosfellsbær hefur auglýst tillögu að deiliskipulagsbreytingu, skv. 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, í samræmi við samþykktir bæjarstjórnar.
19/11/20

Grenndarstöð við Bogatanga - Deiliskipulagsbreyting

Mosfellsbær hefur auglýst tillögu að deiliskipulagsbreytingu, skv. 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, í samræmi við samþykktir bæjarstjórnar.
18/11/20

Takmarkanir í gildi frá 18. nóvember til 1. desember

Takmarkanir á samkomum frá 18. nóvember til og með 1. desember 2020.

Skoða fréttasafn

 

23/11/20

Andstæður í Listasal Mosfellsbæjar

Mánudaginn 23. nóvember nk. opnar Vatnslitafélag Íslands sýningu í Listasal Mosfellsbæjar. Sýningin heitir Andstæður og það er jafnframt þema hennar.
Næstu viðburðir