Fréttamynd27/01/20

Heitavatnslaust í Teigahverfi

Vegna bilunar í lögn er heitavatnslaust í Teigahverfi. Unnið er að viðgerð.

27/01/20

Umhverfissvið Mosfellsbæjar óskar eftir tilboðum í verkið: „Íþróttamiðstöðin að Varmá - Endurbætur á þaki yfir sal 1-2“

Mosfellsbær er að endurbæta þak á Íþróttamiðstöðinni að Varmá. Hluti af þakinu hefur verið endurbættur en fyrir liggur að framkvæma endurbætur á þeim hluta sem er óviðgerður. Sá hluti sem þegar er...
23/01/20

Gul viðvörun í gildi til kl. 15:00 í dag

Gul viðvörun er í gildi á höfuðborgarsvæðinu til kl. 15:00 í dag, fimmtudag. Mælt er með því að foreldrar og forráðamenn barna yngri en 12 ára sæki börn sín í lok skóladags, meðan gul viðvörun er í...
22/01/20

Íþrótta- og tómstundastyrkur fyrir 67 ára og eldri

Mosfellsbær vill minna á styrk vegna íþrótta og tómstunda fyrir 67 ára og eldri og má finna upplýsingar um umsóknaferlið og skilyrði á síðunni mos.is/eldriborgarar.
21/01/20

Röskun á virkni Íbúagáttar Mosfellsbæjar

Röskun verður á virkni Íbúagáttar Mosfellsbæjar vegna reglubundins viðhalds í kvöld þriðjudaginn 21. janúar frá kl.20:00 - 24:00.

20/01/20

Fjölskyldusvið Mosfellsbæjar óskar eftir tveggja herbergja leiguíbúð

Fjölskyldusvið Mosfellsbæjar óskar eftir að taka á leigu tveggja herbergja íbúð sem allra fyrst.

Skoða fréttasafn
30/01/20

Sögustund - Draugahúsið í skóginum

Í fyrstu sögustund ársins á Bókasafni Mosfellsbæjar lesum við saman bókina Draugahúsið í skóginum eftir Kicki Stridh.
07/02/20

Hafið - Í minningu sjómanna

Listasalur Mosfellsbæjar hefur nýtt sýningarár með sýningunni HAFIÐ: Í minningu sjómanna. Sýningin var opnuð 10. janúar og síðasti sýningardagur er 7. febrúar.
Næstu viðburðir