Bæjarstjórnarfundur

30/11/2009
Haldinn í 2. hæð Helgafell,
21.01.2009 og hófst hann kl. 16:30

Fundinn sátu: Karl Tómasson (KT) Forseti, Herdís Sigurjónsdóttir (HS) 1. varaforseti, Haraldur Sverrisson (HSv) 2. varaforseti, Hafsteinn Pálsson (HP) aðalmaður, Marteinn Magnússon (MM) aðalmaður, Jónas Sigurðsson (JS) aðalmaður, Hanna Bjartmars Arnardóttir (HBA) aðalmaður, Stefán Ómar Jónsson (SÓJ) bæjarritari, Jóhanna Björg Hansen (JBH) bæjarverkfræðingur, Björn Þráinn Þórðarson (BÞÞ) sviðsstjóri fræðslusviðs, Unnur Valgerður Ingólfsdóttir (UVI) félagsmálastjóri og Pétur Jens Lockton (PJL) starfsmaður fjármálasviðs

Fundargerð ritaði: Stefán Ómar Jónsson, bæjarritari
Dagskrá: 

1. 200812104F -  Bæjarráð Mosfellsbæjar - 915


Fundargerð 915. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 504. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.

2. 200812147 -  Þjónustusamningur við dagforeldra


Afgreiðsla 915. fundar bæjarráðs staðfest á 504. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

3. 200811138 -  Framhaldsskóli - Brúarland sem bráðabirgðahúsnæði


Afgreiðsla 915. fundar bæjarráðs staðfest á 504. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

4. 200812122 -  Erindi björgunarsveitarinnar Kyndils varðandi leyfi til flugeldasýningar


Afgreiðsla 915. fundar bæjarráðs staðfest á 504. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

5. 200812123 -  Erindi Sambands ísl. sveitarfélaga varðandi frumvarp til laga um kolvetnisstarfsemi


Afgreiðsla 915. fundar bæjarráðs staðfest á 504. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

6. 200812124 -  Erindi frá Mörkin lögmannsstofa hf. varðandi byggingarleyfi Laxatungu 33


Afgreiðsla 915. fundar bæjarráðs staðfest á 504. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

7. 200812125 -  Erindi Orkuveitunnar varðandi kostnað við færslu lagna


Afgreiðsla 915. fundar bæjarráðs staðfest á 504. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

8. 200812176 -  Erindi Samgöngunefndar Alþingis varðandi umsögn um frumvarp til laga


Afgreiðsla 915. fundar bæjarráðs staðfest á 504. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

9. 200812183 -  Erindi EBÍ varðandi áhrif fjármálakreppunnar á félagið


Erindið lagt fram 504. fundi bæjarstjórnar.

10. 200901002F -  Bæjarráð Mosfellsbæjar - 916


Fundargerð 916. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 504. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.

11. 200901045 -  Erindi Guðrúnar Kristínar Magnúsdóttur varðandi reglur um húsdýrahald


Erindið lagt fram 504. fundi bæjarstjórnar.

12. 200901048 -  Erindi Guðjóns Sigmundssonar vegna Frumkvöðlaseturs í Mosfellsbæ


Afgreiðsla 916. fundar bæjarráðs staðfest á 504. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

13. 200811102 -  Erindi Eyktar ehf. varðandi skil á lóðunum Sunnukrika 5-7


Afgreiðsla 916. fundar bæjarráðs staðfest á 504. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

14. 200811138 -  Framhaldsskóli - Brúarland sem bráðabirgðahúsnæðiTil máls tóku: MM, HSv, HP, JS, KT og HS.

Afgreiðsla 916. fundar bæjarráðs staðfest á 504. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

15. 200812125 -  Erindi Orkuveitunnar varðandi kostnað við færslu lagna


Afgreiðsla 916. fundar bæjarráðs staðfest á 504. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

16. 200802062 -  Ævintýragarður í Ullarnesbrekku


Afgreiðsla 916. fundar bæjarráðs staðfest á 504. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

17. 200901008F -  Bæjarráð Mosfellsbæjar - 917


Fundargerð 917. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 504. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.

18. 200712051 -  Reglur um afslátt af fasteignagjöldum til elli- og örorkulífeyrisþega


Afgreiðsla 917. fundar bæjarráðs staðfest á 504. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

19. 200901050 -  Ályktun UMFA varðandi fjárhagsáætlun Mosfellsbæjar


Ályktunin lögð fram á 504. fundi bæjarstjórnar.

20. 200901126 -  Erindi Félags Tónlistarskólakennara varðandi stöðu tónlistarskólanna


Erindið lagt fram á 504. fundi bæjarstjórnar.

21. 200901154 -  Áskorun Varmársamtakanna um að breyta deiliskipulagi HelgafellsvegarÁskorunin lögð fram á 504. fundi bæjarstjórnar.

22. 200812108F -  Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar - 125


Fundargerð 125. fundar fjölskyldunefndar lögð fram til afgreiðslu á 504. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.

23. 200812069 -  Leiðbeiningar um neytendavernd barna - drög


Afgreiðsla 125. fundar fjölskyldunefndar staðfest á 504. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

24. 200603004 -  Ferðaþjónusta fatlaðara á höfuðborgarsvæðinu, skipun starfshóps


Erindinu frestað á 504. fundi bæjarstjórnar.

25. 200901005F -  Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar - 126


Fundargerð 126. fundar fjölskyldunefndar lögð fram til afgreiðslu á 504. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.

26. 200811277 -  Fundir fjölskyldunefndar 2009


Afgreiðsla 126. fundar fjölskyldunefndar staðfest á 504. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

27. 200603004 -  Ferðaþjónusta fatlaðra á höfuðborgarsvæðinu, skipun starfshóps


Til máls tók: JS.
Afgreiðsla 126. fundar fjölskyldunefndar staðfest á 504. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

28. 200901003 -  Samningur vegna frístundarstarfs fyrir fatlaða nemendur í framhaldsskólum


Afgreiðsla 126. fundar fjölskyldunefndar staðfest á 504. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

29. 200901090 -  Erindi Jafnréttisráðs varðandi boð á jafnréttisþing


Erindið lagt fram á 504. fundi bæjarstjórnar.

30. 200812020F -  Fræðslunefnd Mosfellsbæjar - 215


Fundargerð 215. fundar fræðslunefndar lögð fram til afgreiðslu á 504. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.

31. 2008081564 -  Fjárhagsáætlun 2009 - seinni umræða


Erindið lagt fram á 504. fundi bæjarstjórnar.

32. 200812147 -  Þjónustusamningur við dagforeldra


Afgreiðsla 215. fundar fræðslunefndar staðfest á 504. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

33. 200901006F -  Menningarmálanefnd Mosfellsbæjar - 135


Fundargerð 135. fundar menningarmálanefndar lögð fram til afgreiðslu á 504. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.

34. 200810194 -  Verklagsreglur vegna kaupa á listaverkum


Afgreiðsla 135. fundar menningarmálanefndarar staðfest á 504. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

35. 200901241 -  Lista- og menningarsjóður Mosfellsbæjar


Afgreiðsla 135. fundar menningarmálanefndarar staðfest á 504. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

36. 200901004F -  Skipulags- og byggingarnefnd Mosfellsbæjar - 245


Fundargerð 245. fundar skipulags- og byggingarnefndar lögð fram til afgreiðslu á 504. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.

37. 200811218 -  Langitangi 3-5, ósk um sameiningu lóða o.fl


Afgreiðsla 245. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 504. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

38. 200708097 -  Miðdalsland norðan Selvatns, deiliskipulag 6 frístundalóða


Afgreiðsla 245. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 504. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

39. 200809146 -  Amsturdam 4, stækkun á byggingarreit


Afgreiðsla 245. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 504. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

40. 200810410 -  Arnartangi 77, umsókn um byggingarleyfi fyrir stækkun.


Afgreiðsla 245. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 504. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

41. 200810149 -  Breyting á svæðisskipulagi: Tvöföldun Suðurlandsvegar


Afgreiðsla 245. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 504. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

42. 200812091 -  Stórikriki 39, fyrirspurn um breytingu frá áður samþykktum teikningum


Afgreiðsla 245. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 504. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

43. 200811248 -  Varmá, matshl. 10, umsókn um byggingarleyfi v/þjónustuhúss


Afgreiðsla 245. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 504. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

44. 200901087 -  Brúarland, umsókn um byggingarleyfi v/breytinga


Afgreiðsla 245. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 504. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

45. 200601077 -  Grund við Varmá, lnr. 125419 - deiliskipulag


Afgreiðsla 245. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 504. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

46. 200812017F -  Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 161


Fundargerð 161. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til afgreiðslu á 504. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.

47. 2008081029 -  Engjavegur 14A, umsókn um byggingarleyfi


Afgreiðsla 161. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa staðfest á 504. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

48. 2008081013 -  Engjavegur 14, umsókn um byggingarleyfi


Afgreiðsla 161. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa staðfest á 504. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

49. 200808429 -  Reykjamelur 9, Heiðarbýli, umsókn um leyfi fyrir viðbyggingu og skiptingu einbýlishúss í tvíbýli


Afgreiðsla 161. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa staðfest á 504. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

50. 200810539 -  Urðarholt 2, umsókn um breytingu á innra fyrirkomulagi


Afgreiðsla 161. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa staðfest á 504. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

51. 200806228 -  Akurholt 16, umsókn um byggingarleyfi v/stækkunar


Afgreiðsla 161. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa staðfest á 504. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

52. 200811244 -  Reykjabyggð 24, umsókn um byggingarleyfi v/bílskúr


Afgreiðsla 161. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa staðfest á 504. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

53. 200812126 -  Þverholt 6, umsókn um ytra og innra fyrirkomulagi hússins og innrétta fyrir bílasölu


Afgreiðsla 161. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa staðfest á 504. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

54. 200603029 -  Háholt 4, br í íbúðir - Umsókn um byggingarleyfi


Afgreiðsla 161. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa staðfest á 504. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

55. 200807127 -  Leirvogstunga 29 umsókn um byggingarleyfi


Afgreiðsla 161. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa staðfest á 504. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

56. 200712046 -  Arnartangi 74, umsókn um byggingarleyfi f/viðbyggingu


Afgreiðsla 161. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa staðfest á 504. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

57. 200901493 -  Stjórn skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins, fundargerð 291. fundar


Fundargerð Stjórnar skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins lögð fram á 504. fundi bæjarstjórnar.

58. 200901322 -  Strætó bs. fundargerð 113. fundarTil máls tóku: JS, MM, HP, HSv og JS.

Fundargerð 113. fundar stjórnar Strætó bs. lögð fram á 504. fundi bæjarstjórnar.

59. 200812270 -  Sorpa bs. fundargerð 256. fundar


Til máls tók: HS.

Fundargerð 256. fundar stjórnar Sorpu bs. lögð fram á 504. fundi bæjarstjórnar.

60. 200901085 -  Sorpa bs. fundargerð 257. fundarTil máls tóku: HS og MM.

Fundargerð 257. fundar stjórnar Sorpu bs. lögð fram á 504. fundi bæjarstjórnar.

61. 200812212 -  Samband ísl.sveitarfélaga fundargerð 759. fundar


Fundargerð 759. fundar stjórnar Sambands ísl Sveitarfélaga lögð fram á 504. fundi bæjarstjórnar.

62. 200812200 -  Heilbrigðiseftirlit Kjósarsvæðis fundargerð 9. fundar


Fundargerð 9. fundar Heilbrigðiseftirlits Kjósarsvæðis lögð fram á 504. fundi bæjarstjórnar.

63. 200812180 -  Samvinnunefnd um svæðisskipulag höfuðborgarsvæðisins fundargerð 14. fundarTil máls tóku: JS, HSv og MM.

Fundargerð 14. fundar Samvinnunefndar um svæðisskipulag höfuðborgarsvæðisins lögð fram á 504. fundi bæjarstjórnar.

64. 200812181 -  Samvinnunefnd um svæðisskipulag höfuðborgarsvæðisins fundargerð 15. fundar


Fundargerð 15. fundar Samvinnunefndar um svæðisskipulag höfuðborgarsvæðisins lögð fram á 504. fundi bæjarstjórnar.

65. 200812182 -  Samvinnunefnd um svæðisskipulag höfuðborgarsvæðisins fundargerð 16. fundar


Fundargerð 16. fundar Samvinnunefndar um svæðisskipulag höfuðborgarsvæðisins lögð fram á 504. fundi bæjarstjórnar.

66. 200901505 -  Þriggja ára áætlun 2010-2012. Fyrri umræða.Forseti gaf bæjarstjóra orðið og gerði hann grein fyrir forsendum og helstu niðurstöðum þriggja ára áætlunar 2010 - 2012

og þakkaði að lokum embættismönnum fyrir gott starf við undirbúning áætlunarinnar.

Forseti þakkaði bæjarstjóra og embættismönnum bæjarins fyrir vel unna og vel framsetta þriggja ára áætlun.Til máls tóku: HSv, BÞÞ, JS, JBH, PJL, HP, HS, MM og KT.

Samþykkt með sjö atkvæðum að vísa áætluninni til seinni umræðu bæjarstjórnar þann 4. febrúar nk.

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 19:00 
Til baka