Bæjarstjórnarfundur

30/11/2009
Haldinn í 2. hæð Helgafell,
04.02.2009 og hófst hann kl. 16:30

Fundinn sátu: Karl Tómasson (KT) Forseti, Herdís Sigurjónsdóttir (HS) 1. varaforseti, Haraldur Sverrisson (HSv) 2. varaforseti, Hafsteinn Pálsson (HP) aðalmaður, Marteinn Magnússon (MM) aðalmaður, Jónas Sigurðsson (JS) aðalmaður, Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) 1. varamaður, Stefán Ómar Jónsson (SÓJ) bæjarritari, Jóhanna Björg Hansen (JBH) bæjarverkfræðingur, Björn Þráinn Þórðarson (BÞÞ) sviðsstjóri fræðslusviðs, Unnur Valgerður Ingólfsdóttir (UVI) félagsmálastjóri og Pétur Jens Lockton (PJL) starfsmaður fjármálasviðs

Fundargerð ritaði: Stefán Ómar Jónsson, bæjarritari
Dagskrá: 

1. 200901018F -  Bæjarráð Mosfellsbæjar - 918


Fundargerð 918. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 505. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.

2. 200702146 -  Erindi SHS varðandi óleyfilegar íbúðir í atvinnuhúsnæði


Afgreiðsla 918. fundar bæjarráðs staðfest á 505. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

3. 200811218 -  Langitangi 3-5, ósk um sameiningu lóða o.fl


Afgreiðsla 918. fundar bæjarráðs staðfest á 505. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

4. 200801302 -  Völuteigur 8, umsókn um breytingu á deiliskipulagi


Afgreiðsla 918. fundar bæjarráðs staðfest á 505. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

5. 200810397 -  Erindi SHS varðandi lóð fyrir nýja slökkvistöðLagt fram á 505. fundi bæjarstjórnar.

6. 200811138 -  Framhaldsskóli - Brúarland sem bráðabirgðahúsnæði


Afgreiðsla 918. fundar bæjarráðs staðfest á 505. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

7. 200812268 -  Heitt iðnaðarvatn - fyrirspurn um gjaldskrá


Afgreiðsla 918. fundar bæjarráðs staðfest á 505. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

8. 200901606 -  Erindi SAMAN-hópsins varðandi fjárstuðning við forvarnarstarf 2009


Afgreiðsla 918. fundar bæjarráðs staðfest á 505. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

9. 200901680 -  Erindi Sorpu bs. varðandi kynningu á svæðisáætlun ásamt umhverfisskýrslu


Lagt fram á 505. fundi bæjarstjórnar.

10. 200901176 -  Erindi Heilbrigðisráðuneytis varðandi viðræður um rekstur heilbrigðisþjónustu


Afgreiðsla 918. fundar bæjarráðs staðfest á 505. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

11. 200901006 -  Erindi Félagsmálaráðuneytisins varðandi fjárhagsaðstoð sveitarfélaga


Afgreiðsla 918. fundar bæjarráðs staðfest á 505. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

12. 200901025F -  Bæjarráð Mosfellsbæjar - 919


Fundargerð 919. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 505. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.

13. 200711161 -  Menningarhús og kirkja í Mosfellsbæ


Afgreiðsla 919. fundar bæjarráðs staðfest á 505. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

14. 200811102 -  Erindi Eyktar ehf. varðandi skil á lóðunum Sunnukrika 5-7


Lagt fram á 505. fundi bæjarstjórnar.

15. 200811138 -  Framhaldsskóli - Brúarland sem bráðabirgðahúsnæði


Afgreiðsla 919. fundar bæjarráðs staðfest á 505. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

16. 200812121 -  Minnisblað bæjarritara varðandi kjaramál


Afgreiðsla 919. fundar bæjarráðs staðfest á 505. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

17. 200901682 -  Erindi ASÍ varðandi nýtingu sundstaða í þágu atvinnulausra


Afgreiðsla 919. fundar bæjarráðs staðfest á 505. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

18. 200901711 -  Ályktun frá læknaráði Reykjalundar


Afgreiðsla 919. fundar bæjarráðs staðfest á 505. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

19. 200901728 -  Erindi Slökkviliðs Höfuðborgarsvæðisins varðandi gjaldskrá


Afgreiðsla 919. fundar bæjarráðs staðfest á 505. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

20. 200901743 -  Erindi Heilbrigðiseftirlits Kjósarsvæðis varðandi breytingu á gjaldskrá


Afgreiðsla 919. fundar bæjarráðs staðfest á 505. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

21. 200901768 -  Erindi Nýsköpunarsjóðs námsmanna varðandi umsókn um styrk 2009


Afgreiðsla 919. fundar bæjarráðs staðfest á 505. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

22. 200901818 -  Lántaka hjá Lánasjóði sveitarfélaga


Afgreiðsla 919. fundar bæjarráðs staðfest á 505. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

23. 200901021F -  Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar - 127


Fundargerð 127. fundar fjölskyldunefndar lögð fram til afgreiðslu á 505. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.

24. 200901003 -  Samningur vegna frístundarstarfs fyrir fatlaða nemendur í framhaldsskólum


Afgreiðsla 127. fundar fjölskyldunefndar staðfest á 505. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

25. 200901710 -  Styrkir til verkefna á sviði fjölskylduþjónustu árið 2009Lagt fram á 505. fundi bæjarstjórnar.

26. 200810486 -  Erindi Mænuskaðastofnun Íslands varðandi styrk


Afgreiðsla 127. fundar fjölskyldunefndar staðfest á 505. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

27. 200810560 -  Erindi Samtaka um kvennaathvarf varðandi styrk


Afgreiðsla 127. fundar fjölskyldunefndar staðfest á 505. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

28. 200811227 -  Höndin - umsókn um styrk til verkefna á sviði fjölskylduþjónustu 2009


Afgreiðsla 127. fundar fjölskyldunefndar staðfest á 505. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

29. 200812008 -  Beiðni Klúbbsins Geysis um framlag


Afgreiðsla 127. fundar fjölskyldunefndar staðfest á 505. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

30. 200812082 -  Erindi Stígamóta, beiðni um styrk


Afgreiðsla 127. fundar fjölskyldunefndar staðfest á 505. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

31. 200812214 -  Erindi Sigrúnar Huld Þorgrímsdóttur varðandi styrk


Afgreiðsla 127. fundar fjölskyldunefndar staðfest á 505. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

32. 200901005 -  Ný gjaldtaka í meðferðinni hjá SÁÁ


Frestað á 505. fundi bæjarstjórnar.

33. 200901114 -  Félagslegar íbúðir - Uppreiknuð tekju- og eignamörk


Lagt fram á 505. fundi bæjarstjórnar.

34. 200901006 -  Erindi Félagsmálaráðuneytisins varðandi fjárhagsaðstoð sveitarfélagaLagt fram á 505. fundi bæjarstjórnar.

35. 200901750 -  Tilkynning Heilbrigðisráðuneytis um fyrirkomulag heimahjúkrunar


Til máls tóku: JS, KT, UVI, HP og HSv. 

Afgreiðsla 127. fundar fjölskyldunefndar staðfest á 505. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

36. 200901606 -  Erindi SAMAN-hópsins varðandi fjárstuðning við forvarnarstarf 2009


Afgreiðsla 127. fundar fjölskyldunefndar staðfest á 505. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

37. 200901023F -  Fræðslunefnd Mosfellsbæjar - 216


Fundargerð 216. fundar fræðslunefndar lögð fram til afgreiðslu á 505. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.

38. 200901769 -  Fræðsludagur 2009Lagt fram á 505. fundi bæjarstjórnar.

39. 200901775 -  Forvarnir í grunnskólum.


Afgreiðsla 216. fundar fræðslunefndar staðfest á 505. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

40. 200901774 -  Mötuneytismál í grunnskólum


Til máls tóku: ASG, HS og KT.

Lagt fram á 505. fundi bæjarstjórnar.

41. 200810064 -  Stefnumótun á sviðumLagt fram á 505. fundi bæjarstjórnar.

42. 200901761 -  Skólastefna Mosfellsbæjar - endurskoðun


Til máls tóku: ASG, HS og JS.

Afgreiðsla 216. fundar fræðslunefndar staðfest á 505. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

43. 200901773 -  Áætlun um fundi fræðslunefndar fram á vorLagt fram á 505. fundi bæjarstjórnar.

44. 200901022F -  Skipulags- og byggingarnefnd Mosfellsbæjar - 246


Fundargerð 246. fundar skipulags- og byggingarnefndar lögð fram til afgreiðslu á 505. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.

45. 200811336 -  Óveruleg breyting á svæðisskipulagi - Sundahöfn Skarfabakki


Afgreiðsla 246. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 505. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

46. 200710168 -  Lágahlíð, fyrirspurn um deiliskipulag


Afgreiðsla 246. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 505. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

47. 200710114 -  Lundur, Mosfellsdal - Erindi HÞ um breytingu á deiliskipulagi


Afgreiðsla 246. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 505. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

48. 200703116 -  Deiliskipulag Álafosskvosar, endurskoðun 2008.


Afgreiðsla 246. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 505. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

49. 200801302 -  Völuteigur 8, umsókn um breytingu á deiliskipulagi


Afgreiðsla 246. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 505. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

50. 200901777 -  Stórikriki 57, umsókn um skiptingu í tvær íbúðir


Afgreiðsla 246. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 505. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

51. 200611011 -  Aðalskipulag 2002 - 2024, endurskoðunLagt fram á 505. fundi bæjarstjórnar.

52. 200901026F -  Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar - 105


Fundargerð 105. fundar umhverfisnefndar lögð fram til afgreiðslu á 505. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.


53. 200901829 -  Gæði neysluvatnsLagt fram á 505. fundi bæjarstjórnar.

54. 200901830 -  Umgengni og frágangur verktaka eftir framkvæmdirLagt fram á 505. fundi bæjarstjórnar.

55. 200812146 -  Hvatningar- og átaksverkefni ÍSÍ árið 2009Lagt fram á 505. fundi bæjarstjórnar.

56. 200901680 -  Erindi Sorpu bs varðandi kynningu á svæðisáætlun ásamt umhverfisskýrsluLagt fram á 505. fundi bæjarstjórnar.

57. 200811187 -  Stikaðar gönguleiðir í Mosfellsbæ, Mosfellsbær og Skátafélagið MosverjarLagt fram á 505. fundi bæjarstjórnar.

58. 200606167 -  Samningur milli Mosfellsbæjar og Vistverndar í verki/GAP Ísland


Afgreiðsla 105. fundar umhverfisnefndar staðfest á 505. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

59. 200901045 -  Erindi Guðrúnar Kristínar Magnúsdóttur varðandi reglur um húsdýrahaldLagt fram á 505. fundi bæjarstjórnar.

60. 200901749 -  Grunnrannsókn á lífríki HafravatnsLagt fram á 505. fundi bæjarstjórnar.

61. 200812083 -  Erindi Yrkju vegna gróðursetningarLagt fram á 505. fundi bæjarstjórnar.

62. 200812002F -  Ungmennaráð Mosfellsbæjar - 1


Til máls tóku: KT, HSv, HS, HP, SÓJ, MM, JS og ASG.

Fundargerð 1. fundar ungmennaráðs lögð fram til afgreiðslu á 505. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.

63. 200812005 -  Ungmennaráð


Lagt fram á 505. fundi bæjarstjórnar.

64. 200901009F -  Ungmennaráð Mosfellsbæjar - 2


Fundargerð 2. fundar ungmennaráðs lögð fram til afgreiðslu á 505. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.

65. 200901236 -  Málefni félagsmiðstöðva í MosfellsbæSamþykkt með sjö atkvæðum að vísa erindinu til umsagnar framkvæmdastjóra fræðslu- og menningarsviða og verði umsögnin lögð fyrir bæjarráð í framhaldinu.

66. 200901235 -  Framboð á sölu matar- og drykkjarvara í vesturhluta MosfellsbæjarSamþykkt með sjö atkvæðum að vísa erindinu til umsagnar framkvæmdastjóra fræðslu- og menningarsviða og verði umsögnin lögð fyrir bæjarráð í framhaldinu.

67. 200901234 -  Aðstaða til vetraríþrótta í MosfellsbæSamþykkt með sjö atkvæðum að vísa erindinu til umsagnar framkvæmdastjóra fræðslu- og menningarsviða og verði umsögnin lögð fyrir bæjarráð í framhaldinu.

68. 200901232 -  Hugmyndir að aukinni þjónustu í Lágafellslaug


Samþykkt með sjö atkvæðum að vísa erindinu til umsagnar framkvæmdastjóra fræðslu- og menningarsviða og verði umsögnin lögð fyrir bæjarráð í framhaldinu.

69. 200901869 -  Samband ísl. sveitarfélaga, fundargerð 760. fundar


Fundargerð 760. fundar Sambands ísl. sveitarfélags lögð fram á 505. fundi bæjarstjórnar.

70. 200901739 -  Heilbrigðiseftirlit Kjósarsvæðis, fundargerð 1. fundar


Fundargerð 1. fundar Heilbrigðisnefndar Kjósarsvæðis lögð fram á 505. fundi bæjarstjórnar.

71. 200901505 -  Þriggja ára áætlun 2010-2012. Seinni umræða.


Forseti gaf bæjarstjóra orðið undir þessum lið og lagði bæjarstjóri fram greinargerð sína þar sem sagði að þriggja ára áætlunin væri hér lögð fram óbreytt frá fyrri umræðu við afar sérkennilegar aðstæður í þjóðfélaginu.


 


Rekstrarniðurstaða A- og B hluta í 3ja ára áætlun áranna 2010-2012:


2010: -116 m.kr.


2011:     8 m.kr.


2012:  135 m.kr.


 


Eigið fé:


2010:  8.874 m.kr.


2011:  9.626 m.kr.


2012: 10.368 m.kr.


 


Bæjarstjóri þakkaði að lokum öllu samstarfsfólki sem komið hefði að gerð áætlunarinnar fyrir þeirra störf.


Forseti tók undir þakkir til starfsmanna fyrir aðkomu þeirra að gerð þessarar þriggja ára áætlunar og sama gerðu þeir bæjarfulltrúar sem til máls tóku.


 


Til máls tóku: HSv, JS, MM og KT.


 Að lokinni almennri umræðu um þriggja ára áætlun bæjarsjóðs og stofnana hans fyrir árin 2010-2012 var áætlunin borin upp og samþykkt með sjö atkvæðum.


Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 18:02 

Til baka