Bæjarstjórnarfundur

30/11/2009
Haldinn í 2. hæð Helgafell,
18.02.2009 og hófst hann kl. 16:30

Fundinn sátu: Karl Tómasson (KT) Forseti, Herdís Sigurjónsdóttir (HS) 1. varaforseti, Hafsteinn Pálsson (HP) aðalmaður, Gylfi Dalmann Aðalsteinsson (GDA) 1. varamaður, Marteinn Magnússon (MM) aðalmaður, Jónas Sigurðsson (JS) aðalmaður, Hanna Bjartmars Arnardóttir (HBA) aðalmaður og Stefán Ómar Jónsson (SÓJ) bæjarritari

Fundargerð ritaði: Stefán Ómar Jónsson, bæjarritari
Dagskrá: 

1. 200902001F -  Bæjarráð Mosfellsbæjar - 920


Fundargerð 920. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 506. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.

2. 200811102 -  Erindi Eyktar hf. varðandi skil á lóðunum Sunnukrika 5-7


Afgreiðsla 920. fundar bæjarráðs staðfest á 506. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

3. 200508239 -  Minnisblað bæjarstjóra varðandi lóðirnar Skarhólabraut 1 og 3


Afgreiðsla 920. fundar bæjarráðs staðfest á 506. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

4. 200901743 -  Erindi Heilbrigðiseftirlits Kjósarsvæðis varðandi breytingu á gjaldskrá


Afgreiðsla 920. fundar bæjarráðs staðfest á 506. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

5. 200901855 -  Erindi Mosfellings varðandi styrk


Afgreiðsla 920. fundar bæjarráðs staðfest á 506. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

6. 200901861 -  Nýsköpunar- og frumkvöðlasetur í Mosfellsbæ


Afgreiðsla 920. fundar bæjarráðs staðfest á 506. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

7. 200901870 -  Erindi Sambands ísl. sveitarfélaga varðandi áherslur í úrgangsmálum


Afgreiðsla 920. fundar bæjarráðs staðfest á 506. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

8. 200901877 -  Engjavegur 11, beiðni um frestun álagningar gatnagerðargjalda og lækkun gjalds


Afgreiðsla 920. fundar bæjarráðs staðfest á 506. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

9. 200902007 -  Verklagsreglur um farsíma og farsímanotkun starfsmanna


Afgreiðsla 920. fundar bæjarráðs staðfest á 506. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

10. 200811138 -  Framhaldsskóli - Brúarland sem bráðabirgðahúsnæði


Afgreiðsla 920. fundar bæjarráðs staðfest á 506. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

11. 200902008F -  Bæjarráð Mosfellsbæjar - 921


Fundargerð 921. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 506. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.

12. 200901048 -  Frumkvöðlasetur í Mosfellsbæ


Afgreiðsla 921. fundar bæjarráðs staðfest á 506. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

13. 200901861 -  Nýsköpunar- og frumkvöðlasetur í Mosfellsbæ


Afgreiðsla 921. fundar bæjarráðs staðfest á 506. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

14. 200805075 -  Lóðarleigusamningar Háholts 16, 18 og 22


Afgreiðsla 921. fundar bæjarráðs staðfest á 506. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

15. 200812268 -  Heitt iðnaðarvatn - fyrirspurn um gjaldskrá


Afgreiðsla 921. fundar bæjarráðs staðfest á 506. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

16. 200811229 -  Áningastaður á reiðleið í Mosfellsbæ


Lagt fram á 506. fundi bæjarstjórnar.

17. 200901682 -  Erindi ASÍ varðandi nýtingu sundstaða í þágu atvinnulausra


Afgreiðsla 921. fundar bæjarráðs staðfest á 506. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

18. 200902012 -  Vinnumarkaðsúrræði Vinnumálastofnunar


Afgreiðsla 921. fundar bæjarráðs staðfest á 506. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

19. 200902058 -  XXIII. Landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga


Lagt fram á 506. fundi bæjarstjórnar.

20. 200902076 -  Erindi Tesla ehf. varðandi jarðskaut, raf- og segulsvið á Hlaðhömrum


Afgreiðsla 921. fundar bæjarráðs staðfest á 506. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

21. 200902007F -  Fræðslunefnd Mosfellsbæjar - 217


Fundargerð 217. fundar fræðslunefndar lögð fram til afgreiðslu á 506. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.

22. 200602019 -  Allt hefur áhrif, einkum við sjálf


Lagt fram á 506. fundi bæjarstjórnar.

23. 200809110 -  Úttekt á sjálfsmatsaðferðum grunnskóla


Til máls tóku: JS, HS, HP og GDA.

Afgreiðsla 217. fundar fræðslunefndar staðfest á 506. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

24. 200902065 -  Sérfræðiþjónusta við leik- og grunnskóla - staða mála


Til máls tóku: JS, HS, HBA, HP, GDA og KT.

Afgreiðsla 217. fundar fræðslunefndar staðfest á 506. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

25. 200901761 -  Skólastefna Mosfellsbæjar - endurskoðun


Frestað á 217. fundar fræðslunefndar. Frestað á 506. fundi bæjarstjórnar.

26. 200902004F -  Skipulags- og byggingarnefnd Mosfellsbæjar - 247


Fundargerð 247. fundar skipulags- og byggingarnefndar lögð fram til afgreiðslu á 506. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.

27. 200801207 -  Aðalskipulag, breyting vegna Leirvogstungu


Afgreiðsla 247. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 506. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

28. 200706042 -  Tunguvegur, breyting á aðalskipulagi


Lagt fram til kynningar á 247. fundar skipulags- og byggingarnefndar. Lagt fram til kynningar á 506. fundi bæjarstjórnar.

29. 200603020 -  Tengivegur Skeiðholt - Leirvogstunga, deiliskipulag


Til máls tóku: JS, KT, MM, HS og HP.Bókun bæjarfulltrúa Samfylkingar.

Með vísan til tillögu okkar og bókunar á 499. fundi bæjarstjórnar þann 22. október 2008 við afgreiðslu aðalskipulagsbreytingar vegna Tunguvegar, greiðum við atkvæði gegn deiliskipulagstillögunni.

Jónas Sigurðsson

Hanna BjartmarsMarteinn Magnússon bæjarfulltrúi framsóknarflokks bar upp tillögu þess efnis að afgreiðslu þessarar deiliskipulagstillögu verði frestað og henni vísað til skipulags- og byggingarnefndar til umfjöllunar hvað varðar útfærslu á hljóðvörnum í skipulagsskilmálum tillögunar.

Tillagan borin upp og felld með fjórum atkvæðum gegn þremur.Samhliða samþykkt á þessari deiliskipulagstillögu vegna Tengivegs Skeiðholt - Leirvogstunga, samþykkir bæjarstjórn að inn í deiliskipulagsskilmálana komi svohljóðandi texti."Bæjarstjórn lýsir sig reiðubúna að koma til móts við húseigendur þeirra húsa við Skeiðholt, þar sem umferðarhávaði reiknast rétt undir viðmiðunarmörkum, með viðeigandi hávaðavörnum annað hvort í göturýminu, á lóðarmörkum eða við hús?.Afgreiðsla 247. fundar skipulags- og byggingarnefndar með ofangreindri viðbót við deiliskipulagsskilmálana, borin upp 506. fundi bæjarstjórnar og samþykkt með fjórum atkvæðum.


30. 200801170 -  Hellisheiðaræð, umsókn OR um framkvæmdaleyfi


Lagt fram og kynnt á 247. fundar skipulags- og byggingarnefndar. Lagt fram og kynnt á 506. fundi bæjarstjórnar.

31. 200902048 -  Blikastaðavegur 2-8, breyting á skipulagsskilmálum


Afgreiðsla 247. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 506. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

32. 200902025 -  Tillaga að breytingu á aðalskipulagi Rvík 2001-2024. Hólmsheiði.


Afgreiðsla 247. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 506. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

33. 200901853 -  Tillaga að breytingu á aðalskipulagi Reykjavíkur 2001-2024. Suðvesturlínur.


Afgreiðsla 247. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 506. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

34. 200901174 -  Breyting á aðalskipulagi Ölfus 2002-2024


Afgreiðsla 247. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 506. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

35. 200902066 -  Vesturlandsvegur, skipulag og framkvæmdir 2009


Afgreiðsla 247. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 506. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

36. 200902003F -  Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 162


Fundargerð 162. afgreiðslufundar byggingarfulltrúar lögð fram til afgreiðslu á 506. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.

37. 200901087 -  Brúarland, umsókn um byggingarleyfi v/breytinga


Afgreiðsla 162. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa staðfest á 506. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

38. 200805156 -  Elliðakot lnr. 123632, umsókn um byggingarleyfi, vinnubúðirAfgreiðsla 162. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa staðfest á 506. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

39. 200710141 -  Klapparhlíð 1, umsókn um svalalokunAfgreiðsla 162. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa staðfest á 506. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

40. 200602082 -  Klapparhlíð 3, svalalokun - Umsókn um byggingarleyfiAfgreiðsla 162. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa staðfest á 506. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

41. 200602071 -  Klapparhlíð 5, umsókn um byggingarleyfi fyrir breytingu á svölumAfgreiðsla 162. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa staðfest á 506. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

42. 200710110 -  Kvíslartunga 48, umsókn um byggingarleyfiAfgreiðsla 162. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa staðfest á 506. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

43. 200803105 -  Leirvogstunga 15, umsókn um byggingarleyfiAfgreiðsla 162. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa staðfest á 506. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

44. 200802004 -  Sölkugata 8-10, umsókn um byggingarleyfiAfgreiðsla 162. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa staðfest á 506. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

45. 200803039 -  Sölkugata 12-14, umsókn um byggingarleyfiAfgreiðsla 162. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa staðfest á 506. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

46. 200701168 -  Urðarholt 2-4, umsókn um breytingu á innra fyrirkomulagi og afmörkun eigna á 3. hæð í húsi nr. 4Afgreiðsla 162. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa staðfest á 506. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

47. 200811248 -  Varmá, matshl. 10, umsókn um byggingarleyfi v/þjónustuhússAfgreiðsla 162. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa staðfest á 506. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

48. 200902119 -  Stjórn SSH fundargerð 330. fundar


Til máls tóku: JS, HS og HP.

Fundargerðin lögð fram á 506. fundi bæjarstjórnar.

49. 200902120 -  Stjorn SSH fundargerð 331. fundarTil máls tóku: MM og HS.

Fundargerðin lögð fram á 506. fundi bæjarstjórnar.

50. 200902003 -  Sorpa bs. fundargerð 258. fundar


Til máls tóku: HS, MM, JS og MM.

Fundargerðin lögð fram á 506. fundi bæjarstjórnar.

51. 200902008 -  Strætó bs. fundargerð 114. fundarTil máls tóku: MM, HP og KT.

Fundargerðin lögð fram á 506. fundi bæjarstjórnar.

 

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 18:40 
Til baka