Bæjarstjórnarfundur

30/11/2009
Haldinn í 2. hæð Helgafell,
04.03.2009 og hófst hann kl. 16:30

Fundinn sátu: Hafsteinn Pálsson (HP) aðalmaður, Herdís Sigurjónsdóttir (HS) 1. varaforseti, Haraldur Sverrisson (HSv) 2. varaforseti, Bryndís Brynjarsdóttir (BBr) 1. varamaður, Marteinn Magnússon (MM) aðalmaður, Jónas Sigurðsson (JS) aðalmaður, Hanna Bjartmars Arnardóttir (HBA) aðalmaður og Stefán Ómar Jónsson (SÓJ) bæjarritari

Fundargerð ritaði: Stefán Ómar Jónsson, bæjarritari
Dagskrá: 

1. 200902016F -  Bæjarráð Mosfellsbæjar - 922


Fundargerð 922. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 507. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.

2. 200810184 -  Viðbrögð Mosfellsbæjar við breyttri stöðu í íslensku efnahagslífi


Afgreiðsla 922. fundar bæjarráðs lögð fram á 507. fundi bæjarstjórnar.

3. 200901682 -  Erindi ASÍ varðandi nýtingu sundstaða í þágu atvinnulausra


Afgreiðsla 922. fundar bæjarráðs staðfest á 507. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

4. 200902099 -  Erindi Ríkarðs M. Ríkarðssonar varðandi skiptingu á Skeggjastöðum


Afgreiðsla 922. fundar bæjarráðs staðfest á 507. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

5. 200902113 -  Erindi UMFA varðandi gistingu fyrir þátttakendur Gogga Galvaska


Afgreiðsla 922. fundar bæjarráðs staðfest á 507. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

6. 200902116 -  Afskriftir viðskiptakrafna


Afgreiðsla 922. fundar bæjarráðs staðfest á 507. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

7. 200902118 -  Erindi KFUK varðandi beiðni um styrk


Afgreiðsla 922. fundar bæjarráðs staðfest á 507. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

8. 200902130 -  Aðalfundur Lánasjóðs sveitarfélaga ohf. 2009


Afgreiðsla 922. fundar bæjarráðs staðfest á 507. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

9. 200902208 -  Umsagnarbeiðni vegna rekstrarleyfis fyrir Stjörnuna ehf.


Afgreiðsla 922. fundar bæjarráðs staðfest á 507. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

10. 200902222 -  Gjaldskrá Hitaveitu Mosfellsbæjar, breyting


Afgreiðsla 922. fundar bæjarráðs staðfest á 507. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

11. 200901819 -  Endurskoðun hjá Mosfellsbæ


Afgreiðsla 922. fundar bæjarráðs staðfest á 507. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

12. 200902020F -  Bæjarráð Mosfellsbæjar - 923


Fundargerð 923. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 507. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.

13. 200802201 -  Hjúkrunarheimili í Mosfellsbæ


Afgreiðsla 923. fundar bæjarráðs staðfest á 507. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

14. 200811138 -  Framhaldsskóli - Brúarland sem bráðabirgðahúsnæði


Afgreiðsla 923. fundar bæjarráðs staðfest á 507. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

15. 200703192 -  Krikaskóli - útboð og framkvæmdir


Afgreiðsla 923. fundar bæjarráðs staðfest á 507. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

16. 200902243 -  Staðgreiðsluuppgjör 2008


Afgreiðsla 922. fundar bæjarráðs lögð fram á 507. fundi bæjarstjórnar.

17. 200902236 -  Erindi eigenda Kvíslartungu 51 og 53 varðandi niðurfellingu fasteignaskatts


Afgreiðsla 923. fundar bæjarráðs staðfest á 507. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

18. 200901134 -  Endurskoðun samþykkta nefnda MosfellsbæjarTil máls tóku: MM, HSv, JS, HS og HP.

 

Fyrirliggjandi drög fyrir Þróunar- og ferðamálanefnd sem vísað er frá bæjarráði, samþykkt með sjö atkvæðum.
19. 200902309 -  Minnisblað mannauðsstjóra varðandi launamálTil máls tóku: HBA og HSv.

Afgreiðsla 922. fundar bæjarráðs lögð fram á 507. fundi bæjarstjórnar.

20. 200804315 -  Erindi Menntamálaráðuneytis varðandi tilnefningu fulltrúa í byggingarnefnd framhaldsskóla í Mosfellsbæ


Afgreiðsla 923. fundar bæjarráðs staðfest á 507. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

21. 200902006F -  Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar - 128


Fundargerð 128. fundar fjölskyldunefndar lögð fram til afgreiðslu á 507. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.

22. 200902067 -  Segulspjöld með útivistartíma


Afgreiðsla 128. fundar fjölskyldunefndar staðfest á 507. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

23. 200811158 -  Fyrirspurn Félagsmálaráðuneytis varðandi þjónustu við aldraða íbúa sveitarfélagsins


Afgreiðsla 128. fundar fjölskyldunefndar lögð fram á 507. fundi bæjarstjórnar.

24. 200901005 -  Ný gjaldtaka í meðferðinni hjá SÁÁ


Afgreiðsla 128. fundar fjölskyldunefndar staðfest á 507. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

25. 200902114 -  Erindi Samgönguráðuneytis varðandi húsaleigubætur


Til máls tóku: HS, HSv, MM og HBA.

Samþykkt að fela fulltrúa Mosfellsbæjar í stjórn SSH að taka málið upp á vettvangi stjórnar SSH.

Afgreiðsla 128. fundar fjölskyldunefndar staðfest á 507. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

26. 200805091 -  Erindi ADHD samtakanna varðandi beiðni um styrk vegna ráðstefnu


Afgreiðsla 128. fundar fjölskyldunefndar staðfest á 507. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

27. 200802154 -  Erindi nemanda í Verslunarskóla Íslands varðandi styrk


Afgreiðsla 128. fundar fjölskyldunefndar staðfest á 507. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

28. 200806054 -  Styrkur frá Velferðarsjóði barna


Afgreiðsla 128. fundar fjölskyldunefndar staðfest á 507. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

29. 200902252 -  Fjölskyldusvið, þróun málafjölda


Til máls tóku: JS, HBA, MM, HS, HSv og BBr.

Afgreiðsla 128. fundar fjölskyldunefndar lögð fram á 507. fundi bæjarstjórnar.

30. 200902251 -  Verkáætlun jafnréttismála 2009


Til máls tóku: MM og HS.

Afgreiðsla 128. fundar fjölskyldunefndar staðfest á 507. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

31. 200902019F -  Fræðslunefnd Mosfellsbæjar - 218


Fundargerð 218. fundar fræðslunefndar lögð fram til afgreiðslu á 507. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.

32. 200902264 -  Kynningafundir á starfi 5 ára barna


Afgreiðsla 218. fundar fræðslunefndar lögð fram á 507. fundi bæjarstjórnar.

33. 200902263 -  Krikaskóli skólaárið 2009-10


Til máls tóku: JS, HS og HSv.

Afgreiðsla 218. fundar fræðslunefndar staðfest á 507. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

34. 200902265 -  Þróun nemendafjölda leik- og grunnskóla - skólastofurTil máls tóku: MM, HS, HSv, JS og HP.

Afgreiðsla 218. fundar fræðslunefndar staðfest á 507. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

35. 200902065 -  Sérfræðiþjónusta við leik- og grunnskóla - staða málaTil máls tóku: JS og HS.

Afgreiðsla 218. fundar fræðslunefndar lögð fram á 507. fundi bæjarstjórnar.

36. 200901761 -  Skólastefna Mosfellsbæjar - endurskoðun


Til máls tóku: HS og JS.

Afgreiðsla 218. fundar fræðslunefndar staðfest á 507. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

37. 200902216 -  Samstarfssamningur á milli Myndlistarskóla Mosfellsbæjar og Listaskóla Mosfellsbæjar


Afgreiðsla 218. fundar fræðslunefndar lögð fram á 507. fundi bæjarstjórnar.

38. 200902012F -  Íþrótta- og tómstundanefnd Mosfellsbæjar - 137


Fundargerð 137. fundar íþrótta- og tómstundanefndar lögð fram til afgreiðslu á 507. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.

39. 200602019 -  Allt hefur áhrif, einkum við sjálf


Afgreiðsla 137. fundar íþrótta- og tómstundanefndar lögð fram á 507. fundi bæjarstjórnar.

40. 200902204 -  Um tómstundatilboð fyrir fatlaða á aldrinum 6-16 áraTil máls tóku: JS, HP og HSv.

Afgreiðsla 137. fundar íþrótta- og tómstundanefndar lögð fram á 507. fundi bæjarstjórnar.

41. 200902205 -  Styrkir til efnilegra ungmenna 2009


Til máls tóku: MM og HP.

Afgreiðsla 137. fundar íþrótta- og tómstundanefndar staðfest á 507. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

42. 200902235 -  Fjölskyldudagar í íþróttahúsi


Til máls tóku: HBA, HP, HS og JS.

Afgreiðsla 137. fundar íþrótta- og tómstundanefndar staðfest á 507. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

43. 200902018F -  Skipulags- og byggingarnefnd Mosfellsbæjar - 248


Fundargerð 248. fundar skipulags- og byggingarnefndar lögð fram til afgreiðslu á 507. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.

44. 200812064 -  Suðvesturlínur, mat á umhverfisáhrifum framkvæmda


Afgreiðsla 248. fundar skipulags- og byggingarnefnd staðfest á 507. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

45. 200703143 -  Háspennulínur Hellisheiði - Straumsvík/Geitháls, ósk um br. á aðalskipulagi


Afgreiðsla 248. fundar skipulags- og byggingarnefnd staðfest á 507. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

46. 200902197 -  Reykjahvoll 1, umsókn um byggingarleyfi


Afgreiðsla 248. fundar skipulags- og byggingarnefnd staðfest á 507. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

47. 200611011 -  Aðalskipulag 2002 - 2024, endurskoðun


Afgreiðsla 248. fundar skipulags- og byggingarnefnd staðfest á 507. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

48. 200902327 -  Almannavarnanefnd Höfuðb.svæðisins fundargerð 17. fundar


Til máls tóku: HSv, HS og HP.

Fundargerð 17. fundar Almannavarnanefndar höfuðborgarsvæðisins lögð fram á 507. fundi bæjarstjórnar.

49. 200902277 -  Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins fundargerð 81. stjórnarfundar


Til máls tóku: HS, MM, HSv og JS.

Fundargerð 81. fundar SHS lögð fram á 507. fundi bæjarstjórnar.

50. 200902244 -  Heilbrigðiseftirlit Kjósarsvæðis fundargerð 2. fundar


Til máls tóku: JS, HS, HP og HSv.

Fundargerð 2. fundar Heilbrigðiseftirlits Kjósarsvæðis lögð fram á 507. fundi bæjarstjórnar.

51. 200902222 -  Gjaldskrá Hitaveitu Mosfellsbæjar, breytingBreyting á 4. tölulið 4. greinar gjaldskrá Hitaveitu Mosfellsbæjar samþykkt með sjö atkvæðum. 

52. 200903048 -  Kosning í nefndir, Fræðslunefnd.


el=stylesheet type=text/css href="../css/web.css">
Tillaga kom fram um Ástu Björg Benediktsdóttur sem aðalmann í fræðslunefnd í stað Óðins Péturs Vigfússonar.
Aðrar tillögur komu ekki fram.
Samþykkt með sjö atkvæðum.

53. 200903070 -  Kosning nefnda, Þróunar- og ferðamálanefndTillaga kom fram um eftirtalda sem aðal- og varamenn í Þróunar- og ferðamálanefnd.

 

Aðalmenn:

Karl Tómasson formaður

Gunnar Ingi Hjartarson varaformaður

Katrín Dögg Hilmarsdóttir

Þórður B. Sigurðsson

Snorri Hreggviðsson

 

Sem varamenn:

Högni Snær Hauksson varaformaður

Klara Sigurðardóttir

Sigurður B. Guðmundsson

Ólafur Ingi Óskarsson

Sveingerður Hjartardóttir

 

Aðrar tillögur komu ekki fram og var tillagan samþykkt með sjö atkvæðum.

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 18:10 
Til baka