Bæjarstjórnarfundur

30/11/2009
Haldinn í 2. hæð Helgafell,
18.03.2009 og hófst hann kl. 16:30

Fundinn sátu: Karl Tómasson (KT) Forseti, Hafsteinn Pálsson (HP) 1. varaforseti, Herdís Sigurjónsdóttir (HS) 2. varaforseti, Haraldur Sverrisson (HSv) aðalmaður, Marteinn Magnússon (MM) aðalmaður, Jónas Sigurðsson (JS) aðalmaður, Hanna Bjartmars Arnardóttir (HBA) aðalmaður og Stefán Ómar Jónsson (SÓJ) bæjarritari

Fundargerð ritaði: Stefán Ómar Jónsson, bæjarritari
Dagskrá: 

1. 200903001F -  Bæjarráð Mosfellsbæjar - 924


Fundargerð 924. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 508. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.

2. 200703192 -  Krikaskóli - útboð og framkvæmdirLagt fram á 508. fundi bæjarstjórnar.

3. 200811138 -  Framhaldsskóli - Brúarland sem bráðabirgðahúsnæði


Afgreiðsla 924. fundar bæjarráðs staðfest á 508. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

4. 200901680 -  Erindi Sorpu bs. varðandi kynningu á svæðisáætlun ásamt umhverfisskýrslu


Afgreiðsla 924. fundar bæjarráðs staðfest á 508. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

5. 200902348 -  Erindi Málflutningsskrifstofunnar varðandi niðurfellingu lóðarleigusamningaLagt fram á 508. fundi bæjarstjórnar.

6. 200903008F -  Bæjarráð Mosfellsbæjar - 925


Fundargerð 925. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 508. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.

7. 200902099 -  Erindi Ríkarðs M. Ríkarðssonar varðandi skiptingu á Skeggjastöðum


Afgreiðsla 925. fundar bæjarráðs staðfest á 508. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

8. 200902236 -  Erindi eigenda Kvíslartungu 51 og 53 varðandi niðurfellingu fasteignaskatts


Afgreiðsla 925. fundar bæjarráðs staðfest á 508. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

9. 200901743 -  Erindi Heilbrigðiseftirlits Kjósarsvæðis varðandi breytingu á gjaldskráSíðari umræða um gjaldskrá Heilbrigðiseftirlits Kjósarsvæðis.

Gjaldskráin samþykkt á 508. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

10. 200903088 -  Erindi Lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu varðandi eflingu löggæslu í Mosfellsbæ og breytingar á skipulagi


Lagt fram á 508. fundi bæjarstjórnar.

11. 200805075 -  Lóðarleigusamningar Háholts 16, 18 og 22


Afgreiðsla 925. fundar bæjarráðs staðfest á 508. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

12. 200903004F -  Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar - 129


Fundargerð 129. fundar fjölskyldunefndar lögð fram til afgreiðslu á 508. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.

13. 200902311 -  Erindi Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra varðandi sumar- og helgardvöl fatlaðra barna í Reykjadal


Afgreiðsla 129. fundar fjölskyldunefndar staðfest á 508. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

14. 200903006F -  Skipulags- og byggingarnefnd Mosfellsbæjar - 249


Fundargerð 249. fundar skipulags- og byggingarnefndar lögð fram til afgreiðslu á 508. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.

15. 200902025 -  Tillaga að breytingu á aðalskipulagi Rvík 2001-2024. Hólmsheiði


Afgreiðsla 249. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 508. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

16. 200611151 -  Kópavogsbær, Kársnes - Breyting á svæðisskipulagi


Afgreiðsla 249. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 508. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

17. 200801206 -  Leirvogstunga, umsókn um breytingar á deiliskipulagi


Afgreiðsla 249. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 508. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

18. 200901854 -  Stórikriki 39, fyrirspurn um breytingu frá áður samþykktum teikningum


Afgreiðsla 249. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 508. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

19. 200901777 -  Stórikriki 57, umsókn um skiptingu í tvær íbúðir


Afgreiðsla 249. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 508. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

20. 200804192 -  Suðurlandsvegur - tvöföldun frá Hólmsá að Hveragerði


Lagt fram á 508. fundi bæjarstjórnar.

21. 200902313 -  Fyrirspurn um fjölgun íbúða í Gerplustræti 16-22 og 24-26, og Vefarastræti 15-19


Afgreiðsla 249. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 508. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

22. 200902316 -  Ósk um deiliskipulag milli Láguhlíðar og Vesturlandsvegar


Afgreiðsla 249. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 508. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

23. 200903082 -  Spildur úr Miðdalslandi, ósk um nýtt nafn


Frestað á 508. fundi bæjarstjórnar.

24. 200903087 -  Miðdalur 125369, umsókn um samþykkt reyndarteikninga af sumarbústað


Afgreiðsla 249. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 508. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

25. 200810397 -  Erindi SHS varðandi lóð fyrir nýja slökkvistöð


Lagt fram á 508. fundi bæjarstjórnar.

26. 200902066 -  Vesturlandsvegur, skipulag og framkvæmdir 2009


Lagt fram á 508. fundi bæjarstjórnar.

27. 200903009F -  Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar - 106


Fundargerð 106. fundar umhverfisnefndar lögð fram til afgreiðslu á 508. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.

28. 200903132 -  Vöktun vatna og áa í MosfellsbæTil máls tóku: MM, Hsv og HBA.

Lagt fram á 508. fundi bæjarstjórnar.

29. 200703143 -  Háspennulínur Hellisheiði - Straumsvík/Geitháls, ósk um br. á aðalskipulagi


Afgreiðsla 106. fundar umhverfisnefndar staðfest á 508. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

30. 200901870 -  Erindi Sambands ísl. sveitarfélaga varðandi áherslur í úrgangsmálum


Lagt fram á 508. fundi bæjarstjórnar.

31. 200903005F -  Ungmennaráð Mosfellsbæjar - 3


Fundargerð 3. fundar ungmennaráðs lögð fram til afgreiðslu á 508. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.

32. 200903080 -  Staða ungmenna í Mosfellsbæ í kreppuTil máls tóku: HSv, HS, JS, HP,

Samþykkt með sjö atkvæðum að vísa erindinu til framkvæmdastjóra fjölskyldusviðs til umsagnar.

33. 200903095 -  Aðstaða til tómstundaiðkana ungmenna í MosfellsbæTil máls tóku: HSv, HS, JS, HP,


Samþykkt með sjö atkvæðum að vísa erindinu til framkvæmdastjóra fræðslusviðs til umsagnar.

34. 200903149 -  Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins bs. fundargerð 80. stjórnarfundar


Til máls tók: HSv.

Fundargerð 80. stjórnarfundar SHS lögð fram á 508. fundi bæjarstjórnar.

35. 200903154 -  Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins bs. fundargerð 79. stjórnarfundarFundargerð 79. stjórnarfundar SHS lögð fram á 508. fundi bæjarstjórnar.

36. 200903153 -  Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins bs. fundargerð 78. stjórnarfundar


Fundargerð 78. stjórnarfundar SHS lögð fram á 508. fundi bæjarstjórnar.

37. 200903152 -  Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins bs. fundargerð 77. stjórnarfundar


Fundargerð 77. stjórnarfundar SHS lögð fram á 508. fundi bæjarstjórnar.

38. 200903151 -  Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins bs. fundargerð 76. stjórnarfundar


Fundargerð 76. stjórnarfundar SHS lögð fram á 508. fundi bæjarstjórnar.

39. 200903086 -  SSH fundargerð 332. fundar


Til máls tóku: JS, HSv, HS og HP.


Fundargerð 332. fundar SSH lögð fram á 508. fundi bæjarstjórnar.

40. 200903074 -  Samvinnunefnd um svæðissk. höfuðborgarsvæðisins fundargerð 17. fundar


Fundargerð 17. fundar Samvinnunefndar um svæðisskipulag höfuðborgarsvæðisins lögð fram á 508. fundi bæjarstjórnar.

41. 200903072 -  Samband ísl. sveitarfélaga fundargerð 761. fundar


Til máls tóku: HS, JS, HSv og HP.


Fundargerð 761. fundar stjórnar Sambands ísl. sveitarfélaga lögð fram á 508. fundi bæjarstjórnar.

42. 200903037 -  Sorpa bs. fundargerð 259. fundar


Til máls tóku: HS, HSv og JS.
Fundargerð 259. fundar stjórnar Sorpu bs. lögð fram á 508. fundi bæjarstjórnar.

43. 200903029 -  Strætó bs. fundargerð 115. fundar


Til máls tóku: JS, HP, HSv, MM og HS.


Fundargerð 115. fundar stjórnar Strætó bs. lögð fram á 508. fundi bæjarstjórnar.

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 17:35 

Til baka