Bæjarstjórnarfundur

30/11/2009
Haldinn í 2. hæð Helgafell,
01.04.2009 og hófst hann kl. 16:30

Fundinn sátu: Karl Tómasson (KT) Forseti, Hafsteinn Pálsson (HP) 1. varaforseti, Herdís Sigurjónsdóttir (HS) 2. varaforseti, Haraldur Sverrisson (HSv) aðalmaður, Marteinn Magnússon (MM) aðalmaður, Jónas Sigurðsson (JS) aðalmaður, Hanna Bjartmars Arnardóttir (HBA) aðalmaður og Björn Þráinn Þórðarson (BÞÞ) sviðsstjóri fræðslusviðs

Fundargerð ritaði: Björn Þráinn Þórðarson, framkvæmdastjóri fræðslu- og menningarsviðs
Dagskrá: 

1. 200903015F -  Bæjarráð Mosfellsbæjar - 926


Fundargerð 926. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 509. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.

2. 200902083 -  Eignarhald Hlégarðs


Afgreiðsla 926. fundar bæjarráðs staðfest á 509. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

3. 200805144 -  Viljayfirlýsing um gerð reiðvegar frá Reykjavegi að HafravatniTil máls tóku: MM,HSv.

 


Afgreiðsla 926. fundar bæjarráðs staðfest á 509. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

 

 

4. 200901367 -  Erindi Birgis Björnssonar varðandi endurmats á daggæsluleyfi í Tröllateig 45


Afgreiðsla 926. fundar bæjarráðs staðfest á 509. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

5. 200903171 -  Atvinnumál í Mosfellsbæ


Lagt fram á 509. fundi bæjarstjórnar.

6. 200903187 -  Erindi KSÍ vegna framkvæmda við íþróttamannvirki - endurgreiðsla virðisaukaskatts.


Lagt fram á 509. fundi bæjarstjórnar.

7. 200903240 -  Lántaka nr. 2 hjá Lánasjóði sveitarfélaga


Afgreiðsla 926. fundar bæjarráðs staðfest á 509. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

8. 200809453 -  Mótun mannauðsstefnu


Afgreiðsla 926. fundar bæjarráðs staðfest á 509. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

9. 200811138 -  Framhaldsskóli - Brúarland sem bráðabirgðahúsnæði


Afgreiðsla 926. fundar bæjarráðs staðfest á 509. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

10. 200811035 -  Endurgerð heimasíðu Mosfellsbæjar


Frestað á 509. fundi bæjarstjórnar.

11. 200903026F -  Bæjarráð Mosfellsbæjar - 927


Fundargerð 927. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 509. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.

12. 200903029 -  Strætó bs. fundargerð 115. fundar


Lagt fram á 509. fundi bæjarstjórnar.

13. 200701041 -  Íbúða- og þjónustuhús aldraðra


Til máls tóku: MM, HSv, HS, JS.

 

Lagt fram á 509. fundi bæjarstjórnar.

14. 200705223 -  Hitaveita og fráveita í hesthúsahverfi


Afgreiðsla 927. fundar bæjarráðs staðfest á 509. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

15. 200810184 -  Viðbrögð Mosfellsbæjar við breyttri stöðu í íslensku efnahagslífi


Frestað á 509. fundi bæjarstjórnar.

16. 200811035 -  Endurgerð heimasíða Mosfellsbæjar


Afgreiðsla 927. fundar bæjarráðs staðfest á 509. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

17. 200902197 -  Reykjahvoll 1, umsókn um byggingarleyfi


Frestað á 509. fundi bæjarstjórnar.

18. 200902248 -  Beiðni Kjósarhrepps um samning við Mosfellsbæ um leikskólapláss


Frestað á 509. fundi bæjarstjórnar.

19. 200902265 -  Þróun nemendafjölda leik- og grunnskóla - skólastofur


Afgreiðsla 927. fundar bæjarráðs staðfest á 509. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

20. 200903246 -  Yfirlagnir gatna í Mosfellsbæ 2009


Afgreiðsla 927. fundar bæjarráðs staðfest á 509. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

21. 200903252 -  Erindi Frumkvöðlahóps Varmarskóla varðandi tillögur að breytingu Varmárskóla


Frestað á 509. fundi bæjarstjórnar.

22. 200903344 -  Erindi trúnaðarmál


Frestað á 509. fundi bæjarstjórnar.

23. 200903373 -  Erindi varðandi dýrasafn í ævintýragarð


Frestað á 509. fundi bæjarstjórnar.

24. 200903401 -  Átaksverkefni fyrir atvinnuleitendur


Frestað á 509. fundi bæjarstjórnar.

25. 200903403 -  Þróun útsvarstekna


Frestað á 509. fundi bæjarstjórnar.

26. 200903021F -  Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar - 130


Fundargerð 130. fundar fjölskyldunefndar lögð fram til afgreiðslu á 509. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.

27. 200903156 -  Umsókn um styrk vegna óvissuferðar 10. bekkjar


Afgreiðsla 130. fundar fjölskyldunefndar staðfest á 509. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

28. 200902312 -  Könnun á stöðu leiguíbúða sveitarfélaga þann 31.12.2008


Lagt fram á 509. fundi bæjarstjórnar.

29. 200902098 -  Rekstrarframlög til sveitarfélaga vegna rekstrarhalla félagslegra íbúða 2008


Lagt fram á 509. fundi bæjarstjórnar.

30. 200903080 -  Staða ungmenna í Mosfellsbæ í kreppu


Afgreiðsla 130. fundar fjölskyldunefndar staðfest á 509. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

31. 200903023F -  Fræðslunefnd Mosfellsbæjar - 219


Fundargerð 219. fundar fræðslunefndar lögð fram til afgreiðslu á 509. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.

32. 200903073 -  Skóladagatöl leik- og grunnskóla 2009-2010Til máls tóku: HS, HBA, BÞÞ, HP, JS, HSv.

 

Afgreiðsla 219. fundar fræðslunefndar staðfest á 509. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

33. 200902263 -  Krikaskóli skólaárið 2009-10


Til máls tóku: JS, HS, BÞÞ, HSv, MM, HBA.

 

Afgreiðsla 219. fundar fræðslunefndar staðfest á 509. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

34. 200901761 -  Skólastefna Mosfellsbæjar - endurskoðunTil máls tóku: HS, JS.

 

Afgreiðsla 219. fundar fræðslunefndar staðfest á 509. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

35. 200903024F -  Íþrótta- og tómstundanefnd Mosfellsbæjar - 138


Fundargerð 138. fundar íþrótta- og tómstundanefndar lögð fram til afgreiðslu á 509. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.

36. 200901234 -  Aðstaða til vetraríþrótta í Mosfellsbæ


Afgreiðsla 138. fundar íþrótta- og tómstundanefndar staðfest á 509. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

37. 200901232 -  Hugmyndir að aukinni þjónustu í Lágafellslaug


Til máls tók: JS.

 

Afgreiðsla 138. fundar íþrótta- og tómstundanefndar staðfest á 509. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

38. 200901235 -  Framboð á sölu matar- og drykkjarvara í vesturhluta Mosfellsbæjar


Afgreiðsla 138. fundar íþrótta- og tómstundanefndar staðfest á 509. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

39. 200901236 -  Málefni félagsmiðstöðva í Mosfellsbæ


Afgreiðsla 138. fundar íþrótta- og tómstundanefndar staðfest á 509. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

40. 200903095 -  Aðstaða til tómstundaiðkana ungmenna í Mosfellsbæ


Afgreiðsla 138. fundar íþrótta- og tómstundanefndar staðfest á 509. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

41. 200902205 -  Styrkir til efnilegra ungmenna 2009


Frestað á 509. fundi bæjarstjórnar.

42. 200903014F -  Menningarmálanefnd Mosfellsbæjar - 136


Fundargerð 136. fundar menningarmálanefndar lögð fram til afgreiðslu á 509. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.

43. 200902010 -  Árlegir styrkir menningarmálanefndar 2009


Lagt fram á 509. fundi bæjarstjórnar.

44. 200902293 -  Listaverkakaup - Menningarmálanefnd Mosfellsbæjar


Til máls tók: JS.

 

Lagt fram á 509. fundi bæjarstjórnar.

45. 200903025F -  Menningarmálanefnd Mosfellsbæjar - 137


Fundargerð 137. fundar menningarmálanefndar lögð fram til afgreiðslu á 509. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.

46. 200902010 -  Árlegir styrkir menningarmálanefndar 2009


Afgreiðsla 137. fundar menningarmálanefndar staðfest á 509. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

47. 200903022F -  Skipulags- og byggingarnefnd Mosfellsbæjar - 250


Fundargerð 250. fundar skipulags- og byggingarnefndar lögð fram til afgreiðslu á 509. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.

48. 200903082 -  Spildur úr Miðdalslandi, ósk um nýtt nafn


Afgreiðsla 250. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 509. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

49. 200903159 -  Suðurlandsvegur frá Vesturlandsvegi að Hólmsá, beiðni um umsögn um matsáætlun.


Lagt fram á 509. fundi bæjarstjórnar..

50. 200703143 -  Háspennulínur Hellisheiði - Straumsvík/Geitháls, ósk um br. á aðalskipulagi


Afgreiðsla 250. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 509. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

51. 200801302 -  Völuteigur 8, umsókn um breytingu á deiliskipulagi


Afgreiðsla 250. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 509. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

52. 200901777 -  Stórikriki 57, umsókn um leyfi fyrir aukaíbúð


Afgreiðsla 250. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 509. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

53. 200902197 -  Reykjahvoll 1, umsókn um byggingarleyfi


Afgreiðsla 250. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 509. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

54. 200903006 -  Bugðutangi 18, umsókn um byggingarleyfi fyrir baðstofu og anddyri


Afgreiðsla 250. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 509. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

55. 200903168 -  Grenibyggð 8, umsókn um byggingarleyfi fyrir stækkun á norðvestur hlið hússins.


Afgreiðsla 250. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 509. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

56. 200903343 -  Laxatunga 36-44 og 46-54, ósk um breytingu á deiliskipulagi


Afgreiðsla 250. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 509. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

57. 200903366 -  Reykjadalur 1, fyrirspurn um þjónustuhús v. hestagerði


Afgreiðsla 250. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 509. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

58. 200903377 -  Eyri v. Reykjalund, umsókn um stækkun byggingarreits


Afgreiðsla 250. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 509. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

59. 200903019F -  Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 163


Fundargerð 163. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til afgreiðslu á 509. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.

60. 200810410 -  Arnartangi 77, umsókn um byggingarleyfi fyrir stækkun.


Afgreiðsla 163. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa staðfest á 509. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

61. 200901860 -  Brekkuland 8, umsókn um byggingarleyfi v/ skýli við austurhlið


Afgreiðsla 163. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa staðfest á 509. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

62. 200903099 -  Reykjabyggð 42, umsókn um endurnýjun byggingarleyfis og stækkun á útbyggingu.


Afgreiðsla 163. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa staðfest á 509. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

63. 200903100 -  Sótt um tengingu hita og rafmagns í sumarbústað.


Afgreiðsla 163. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa staðfest á 509. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

64. 200804164 -  Brú yfir Leirvogsá, umsókn um byggingarleyfi


Afgreiðsla 163. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa staðfest á 509. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

65. 200903016F -  Þróunar- og ferðamálanefnd - 1


Fundargerð 1. fundar þróunar- og ferðamálanefndar lögð fram til afgreiðslu á 509. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.

66. 200901134 -  Endurskoðun samþykkta nefnda Mosfellsbæjar


Lagt fram á 509. fundi bæjarstjórnar.

67. 200810064 -  Stefnumótun á sviðum


Afgreiðsla 1. fundar þróunar- og ferðamálanefndar staðfest á 509. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

68. 200901861 -  Nýsköpunar- og frumkvöðlasetur í Mosfellsbæ


Afgreiðsla 1. fundar þróunar- og ferðamálanefndar staðfest á 509. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

69. 200901048 -  Frumkvöðlasetur í Mosfellsbæ


Afgreiðsla 1. fundar þróunar- og ferðamálanefndar staðfest á 509. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

70. 200903248 -  Erindi Sævars Kristinssonar ofl. varðandi Mosfellsbæ sem miðstöð heilsueflingar og endurhæfingar


Til máls tóku: JS, HSv, KT, BÞÞ, MM.
 
Afgreiðsla 1. fundar þróunar- og ferðamálanefndar staðfest á 509. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum. 

71. 200803141 -  Staðardagskrá 21


Frestað á 509. fundi bæjarstjórnar.

72. 200903361 -  Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins fundargerð 82. fundarTil máls tóku: HS, HP, HSv, MM, JS.

 

Fundargerð SHS lögð fram á 509. fundi bæjarstjórnar.

73. 200903340 -  Samband ísl. sveitarfélaga fundargerð 23. landsþings


Fundargerð Sambands ísl. sveitarfélaga lögð fram á 509. fundi bæjarstjórnar.

74. 200903259 -  Heilbrigðiseftirlit Kjósarsvæðis fundargerð 3. fundarTil máls tók: MM.

 

Fundargerð Heilbrigðiseftirlits Kjósarsvæðis lögð fram á 509. fundi bæjarstjórnar.

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 17:54 
Til baka