Bæjarstjórnarfundur

30/11/2009
Haldinn í 2. hæð Helgafell,
15.04.2009 og hófst hann kl. 16:30

Fundinn sátu: Karl Tómasson (KT) Forseti, Hafsteinn Pálsson (HP) 1. varaforseti, Herdís Sigurjónsdóttir (HS) 2. varaforseti, Haraldur Sverrisson (HSv) aðalmaður, Marteinn Magnússon (MM) aðalmaður, Jónas Sigurðsson (JS) aðalmaður, Hanna Bjartmars Arnardóttir (HBA) aðalmaður og Stefán Ómar Jónsson (SÓJ) bæjarritari

Fundargerð ritaði: Stefán Ómar Jónsson, bæjarritari
Dagskrá: 

1. 200903031F -  Bæjarráð Mosfellsbæjar - 928


Fundargerð 928. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 510. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.

2. 200701041 -  Íbúða- og þjónustuhús aldraðra


Afgreiðsla 928. fundar bæjarráðs staðfest á 510. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

3. 200810184 -  Viðbrögð Mosfellsbæjar við breyttri stöðu í íslensku efnahagslífi


Samantekt lögð fram.


4. 200902197 -  Reykjahvoll 1, umsókn um byggingarleyfi


Afgreiðsla 928. fundar bæjarráðs staðfest á 510. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

5. 200902248 -  Beiðni Kjósarhrepps um samning við Mosfellsbæ um leikskólapláss


Afgreiðsla 928. fundar bæjarráðs staðfest á 510. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

6. 200903252 -  Erindi Frumkvöðlahóps Varmarskóla varðandi tillögur að breytingu Varmárskóla


Afgreiðsla 928. fundar bæjarráðs staðfest á 510. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

7. 200903344 -  Erindi trúnaðarmál


Afgreiðsla 928. fundar bæjarráðs staðfest á 510. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

8. 200903373 -  Erindi varðandi dýrasafn í ævintýragarð


Til máls tóku: JS og HSv.

Afgreiðsla 928. fundar bæjarráðs staðfest á 510. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

9. 200903401 -  Átaksverkefni fyrir atvinnuleitendur


Afgreiðsla 928. fundar bæjarráðs staðfest á 510. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

10. 200903403 -  Þróun útsvarstekna


Lagt fram á 510. fundi bæjarstjórnar.


11. 200811102 -  Erindi Eyktar hf. varðandi skil á lóðunum Sunnukrika 5-7


Afgreiðsla 928. fundar bæjarráðs staðfest á 510. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

12. 200901861 -  Nýsköpunar- og frumkvöðlasetur í Mosfellsbæ


Afgreiðsla 928. fundar bæjarráðs staðfest á 510. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

13. 200901048 -  Frumkvöðlasetur í Mosfellsbæ


Til máls tóku: MM, KT, HSv, JS og HS.

Afgreiðsla 928. fundar bæjarráðs staðfest á 510. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

14. 200801320 -  Undirbúningur að stofnun framhaldsskóla í MosfellsbæTil máls tóku: JS, HSv, HP, HS og HBA.


Lagt fram á 510. fundi bæjarstjórnar.


15. 200812155 -  Erindi Samgönguráðuneytis varðandi skil á fjárhagsáætlun 2009


Afgreiðsla 928. fundar bæjarráðs staðfest á 510. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

16. 200902323 -  Umsóknir um styrki félaga og félagasamtaka til greiðslu fasteignaskatta vegna ársins 2009


Afgreiðsla 928. fundar bæjarráðs staðfest á 510. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

17. 200903392 -  Brunabótafélags Íslands Ársreikningur 2008


Lagt fram á 510. fundi bæjarstjórnar.


18. 200903395 -  SHS fasteignir ehf - Ársreikningur 2008


Lagt fram á 510. fundi bæjarstjórnar.


19. 200903396 -  Almannavarnir höfuðborgarsvæðisins - Ársreikningur 2008


Lagt fram á 510. fundi bæjarstjórnar.


20. 200903404 -  Erindi Norræna félagsins varðandi sumarstörf fyrir Nordjobb sumarið 2009


Afgreiðsla 928. fundar bæjarráðs staðfest á 510. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

21. 200903447 -  Erindi Ólafs Þórarinssonar um gatnagerð við Reykjahvol.


Afgreiðsla 928. fundar bæjarráðs staðfest á 510. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

22. 200903453 -  Erindi Menntamálaráðuneytis varðandi tilnefningu í dómnefnd framhaldsskóla


Afgreiðsla 928. fundar bæjarráðs staðfest á 510. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

23. 200903462 -  Útleiga nytjagarða 2009


Til máls tóku: JS, HSv, SOJ, HBA, HP, HS, JS og MM.

Afgreiðsla 928. fundar bæjarráðs staðfest á 510. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

24. 200903463 -  Boð til Uddevalla í tilefni 70 ára afmælis norrænu vinabæjarkeðjunnar


Til máls tóku: JS, HSv og HP.

Afgreiðsla 928. fundar bæjarráðs staðfest á 510. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

25. 200903465 -  Erindi Önnu Báru Ólafsdóttur vegna opnun reiðskóla vorið 2009


Afgreiðsla 928. fundar bæjarráðs staðfest á 510. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

26. 200903466 -  Fjölsmiðjan varðandi ákvörðun um leigu á nýju húsnæði


Afgreiðsla 928. fundar bæjarráðs staðfest á 510. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

27. 200903467 -  Niðugreiðsla á einkaþjálfun fyrir atvinnulausa


Afgreiðsla 928. fundar bæjarráðs staðfest á 510. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

28. 200903470 -  Erindi Ungmennafélagsins Aftureldingar varðandi 100 ára afmæli félagsins


Afgreiðsla 928. fundar bæjarráðs staðfest á 510. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

29. 200806231 -  Samningur við Hestamannafélagið Hörð um umsjón með nýtingu beitarhólfa


Til máls tóku: HBA, JS og HSv.

Afgreiðsla 928. fundar bæjarráðs staðfest á 510. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

30. 200903029F -  Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar - 131


Fundargerð 131. fundar fjölskyldunefndar lögð fram til afgreiðslu á 510. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.

31. 200903080 -  Staða ungmenna í Mosfellsbæ í kreppu


Til máls tóku: JS, HSv, HBA, MM, HS, HP og KT.

Afgreiðsla 131. fundar fjölskyldunefndar staðfest á 510. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

32. 200903359 -  Erindi Sambands ísl.sveitarfélaga varðandi stefnumótun í málefnum innflytjenda


Lagt fram á 510. fundi bæjarstjórnar.


33. 200904058 -  Fjárhagsaðstoð, þróun útgjalda árið 2009


Frestað á 510. fundi bæjarstjórnar.


34. 200904065 -  Barnaverndarmál, þróun málafjölda árið 2009


Frestað á 510. fundi bæjarstjórnar.


35. 200904005F -  Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar - 132


Fundargerð 132. fundar fjölskyldunefndar lögð fram til afgreiðslu á 510. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.

36. 200904009F -  Fræðslunefnd Mosfellsbæjar - 220


Fundargerð 220. fundar fræðslunefndar lögð fram til afgreiðslu á 510. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.

37. 200904011 -  Samræmd könnunarpróf í 10. bekk vorið 2009


Lagt fram á 510. fundi bæjarstjórnar.


38. 200903433 -  Erindi Menntamálaráðuneytisins varðandi undanþágunefnd grunnskóla


Lagt fram á 510. fundi bæjarstjórnar.


39. 200903421 -  Ábending frá Jafnréttisstofu


Afgreiðsla 220. fundar fræðslunefndar staðfest á 510. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

40. 200904033 -  Þróun og mat: Varmárskóli sem lærdómssamfélag


Afgreiðsla 220. fundar fræðslunefndar staðfest á 510. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

41. 200803063 -  Aðgerðaráætlun vegna Pisa - niðurstaða


Lagt fram á 510. fundi bæjarstjórnar.


42. 200901761 -  Skólastefna Mosfellsbæjar - endurskoðun


Afgreiðsla 220. fundar fræðslunefndar staðfest á 510. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

43. 200904032 -  Einstaklingsmál - trúnaðarmál


Afgreiðsla 220. fundar fræðslunefndar staðfest á 510. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

44. 200904008F -  Íþrótta- og tómstundanefnd Mosfellsbæjar - 139


Fundargerð 139. fundar íþrótta- og tómstundanefndar lögð fram til afgreiðslu á 509. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.

45. 200803137 -  Deiliskipulag Varmárskólasvæðis


Afgreiðsla 139. fundar íþrótta- og tómstundanefndar staðfest á 510. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

46. 200904030 -  Viðauki við samning UMFA og Mosfellsbæjar um framlag til meistaraflokka - 2009


Til máls tóku: JS, HP, MM og JS.

Afgreiðsla 139. fundar íþrótta- og tómstundanefndar staðfest á 510. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

47. 200902205 -  Styrkir til efnilegra ungmenna 2009


Afgreiðsla 139. fundar íþrótta- og tómstundanefndar staðfest á 510. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

48. 200904007F -  Skipulags- og byggingarnefnd Mosfellsbæjar - 251


Fundargerð 251. fundar skipulags- og byggingarnefndar lögð fram til afgreiðslu á 510. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.

49. 200903377 -  Eyri v. Reykjalund, umsókn um stækkun byggingarreits


Afgreiðsla 251. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 510. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

50. 200703116 -  Deiliskipulag Álafosskvosar, endurskoðun 2008


Afgreiðsla 251. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 510. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

51. 200903378 -  Tillaga að skipulagsreglum fyrir Reykjavíkurflugvöll


Afgreiðsla 251. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 510. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

52. 200903006 -  Bugðutangi 18, umsókn um byggingarleyfi fyrir baðhýsi og anddyri


Afgreiðsla 251. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 510. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

53. 200902299 -  Umsókn um byggingu aðstöðuhúss að Lynghólsvegi 21


Afgreiðsla 251. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 510. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

54. 200903158 -  Dvergholt 21, umsókn um byggingarleyfi fyrir sólstofu


Afgreiðsla 251. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 510. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

55. 200904023 -  Kvíslartunga 54-58, ósk um breytingu á deiliskipulagi


Afgreiðsla 251. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 510. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

56. 200904027 -  Laxatunga 72-80 & 116-124, ósk um breytingu á deiliskipulagi


Afgreiðsla 251. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 510. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

57. 200904003F -  Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 164


Fundargerð 164. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til afgreiðslu á 510. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.

58. 200801108 -  Ástu-Sólliljugata 30-32, umsókn um byggingarleyfi


Afgreiðsla 164. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa staðfest á 510. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

59. 200901850 -  Bergrúnargata 7-9, umsókn um byggingarleyfi


Afgreiðsla 164. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa staðfest á 510. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

60. 200904015 -  Háholt 14, umsókn um breytingu á innra fyrirkomulagi á rými 0206


Afgreiðsla 164. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa staðfest á 510. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

61. 200706214 -  Kvíslartunga 11, umsókn um byggingarleyfi


Afgreiðsla 164. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa staðfest á 510. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

62. 200706215 -  Kvíslartunga 13, umsókn um byggingarleyfi


Afgreiðsla 164. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa staðfest á 510. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

63. 200904043 -  Reykjadalur, umsókn um byggingarleyfi fyrir þjónustuhús og hestagerði


Afgreiðsla 164. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa staðfest á 510. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

64. 200902197 -  Reykjahvoll 1, umsókn um byggingarleyfi


Afgreiðsla 164. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa staðfest á 510. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

65. 200609052 -  Stórikriki 43, umsókn um byggingarleyfi


Afgreiðsla 164. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa staðfest á 510. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

66. 200707100 -  Varmárbakkar lnr. 212174, umsókn um byggingarleyfi fyrir reiðhöll


Afgreiðsla 164. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa staðfest á 510. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

67. 200903443 -  Þverholt 2, umsókn um breytingu á rými 00-22 fyrir veitingastað


Afgreiðsla 164. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa staðfest á 510. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

68. 200903464 -  Strætó bs. fundargerð 116. fundar


Fundargerð 116. fundar Strætó bs. lögð fram á 510. fundi bæjarstjórnar.

69. 200904012 -  Stjórn SSH fundargerð 333. fundarFundargerð 333. fundar SSH lögð fram á 510. fundi bæjarstjórnar.

70. 200904013 -  Samband ísl. sveitarfélaga fundargerð 762. fundar


Fundargerð 762. fundar Sambands ísl. sveitarfélaga lögð fram á 510. fundi bæjarstjórnar.

71. 200904036 -  Sorpa bs. fundargerð 260. fundar


Til máls tóku: JS, HS, HP og KT.

Fundargerð 260. fundar Sorpu bs. lögð fram á 510. fundi bæjarstjórnar.

72. 200903364 -  Alþingiskosningar 2009


Kjörskrá vegna alþingiskosninganna 25. apríl 20099, samin af Þjóðskrá, er lögð fram. Á kjörskrá eru samtals 5.721. Karlar eru 2.869 og konur eru 2.852. 

Bæjarstjórn samþykkir að veita bæjarráði umboð til að gera leiðréttingar á kjörskrá fram á kjördag ef þurfa þykir.

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 18:05 
Til baka