Bæjarstjórnarfundur

30/11/2009
Haldinn í 2. hæð Helgafell,
29.04.2009 og hófst hann kl. 16:30

Fundinn sátu: Karl Tómasson (KT) Forseti, Hafsteinn Pálsson (HP) 1. varaforseti, Herdís Sigurjónsdóttir (HS) 2. varaforseti, Haraldur Sverrisson (HSv) aðalmaður, Marteinn Magnússon (MM) aðalmaður, Jónas Sigurðsson (JS) aðalmaður, Hanna Bjartmars Arnardóttir (HBA) aðalmaður og Stefán Ómar Jónsson (SÓJ) bæjarritari

Fundargerð ritaði: Stefán Ómar Jónsson, bæjarritari
Dagskrá: 

1. 200904013F -  Bæjarráð Mosfellsbæjar - 929


Fundargerð 929. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 511. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.

2. 200811102 -  Erindi Eyktar hf. varðandi skil á lóðunum Sunnukrika 5-7


Afgreiðsla 929. fundar bæjarráðs staðfest á 511. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

3. 200903475 -  Erindi Lögreglustjórans í Reykjavík, umsagnarbeiðni vegna veitingaleyfis fyrir KFC


Afgreiðsla 929. fundar bæjarráðs staðfest á 511. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

4. 200903469 -  Erindi Meistaraflokka Knattspyrnu- og Handknattleiksdeildar Aftureldingar varðandi stórdansleik


Afgreiðsla 929. fundar bæjarráðs staðfest á 511. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

5. 200904040 -  Erindi Aftureldingar varðandi Íslandsmót unglinga í badminton 2009


Afgreiðsla 929. fundar bæjarráðs staðfest á 511. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

6. 200904021 -  Umsókn um styrk vegna forvarnarstarfs læknanema


Afgreiðsla 929. fundar bæjarráðs staðfest á 511. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

7. 200904046 -  Erindi Sorpu bs. varðandi rekstraráætlun 2009 og þriggja ára áætlun 2010-2012Lagt fram á 511. fundi bæjarstjórnar.

8. 200904035 -  Erindi Sorpu bs. varðandi svæðisáætlun um meðhöndlun úrgangs


Frestað á 511. fundi bæjarstjórnar.

9. 200801336 -  Samningar Mosfellsbæjar við íþrótta- og tómstundafélög


Afgreiðsla 929. fundar bæjarráðs staðfest á 511. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

10. 200904019F -  Bæjarráð Mosfellsbæjar - 930


Fundargerð 930. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 511. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.

11. 200904220 -  Kosning í kjördeildir


Afgreiðsla 930. fundar bæjarráðs staðfest á 511. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

12. 200904021F -  Bæjarráð Mosfellsbæjar - 931


Fundargerð 931. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 511. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.

13. 200904220 -  Kosning í kjördeildir


Afgreiðsla 931. fundar bæjarráðs staðfest á 511. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

14. 200904006F -  Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar - 133


Fundargerð 133. fundar fjölskyldunefndar lögð fram til afgreiðslu á 511. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.

15. 200904058 -  Fjárhagsaðstoð, þróun útgjalda árið 2009


Til máls tóku: JS og HSv.

Afgreiðsla 133. fundar fjölskyldunefndar staðfest á 511. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

16. 200904065 -  Barnaverndarmál, þróun málafjölda árið 2009


Til máls tóku: JS og HSv.

Afgreiðsla 133. fundar fjölskyldunefndar staðfest á 511. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

17. 200904120 -  Hvatning til sveitarfélaga vegna málefna barna og unglingaLagt fram á 511. fundi bæjarstjórnar.

18. 200809453 -  Mótun mannauðsstefnu


Afgreiðsla 133. fundar fjölskyldunefndar staðfest á 511. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

19. 200904125 -  Jafnréttisdagur Mosfellsbæjar 2009Lagt fram á 511. fundi bæjarstjórnar.

20. 200904026 -  Samráðsfundur með BarnaverndarstofuLagt fram á 511. fundi bæjarstjórnar.

21. 200904017F -  Skipulags- og byggingarnefnd Mosfellsbæjar - 252


Fundargerð 252. fundar skipulags- og byggingarnefndar lögð fram til afgreiðslu á 511. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.

22. 200703116 -  Deiliskipulag Álafosskvosar, endurskoðun 2008


Afgreiðsla 252. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 511. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

23. 200708032 -  Háholt 7 (Áslákur), breyting á deiliskipulagi


Afgreiðsla 252. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 511. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

24. 200805049 -  Deiliskipulag lóðar Skátasambands Reykjavíkur við Hafravatn


Afgreiðsla 252. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 511. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

25. 200803157 -  Umsókn um framkvæmdaleyfi vegna efnistöku úr námu í landi Hrísbrúar


Afgreiðsla 252. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 511. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

26. 200504043 -  Deiliskipulag miðbæjar Mosfellsbæjar


Afgreiðsla 252. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 511. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

27. 200904152 -  Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins fundargerð 83. fundarFundargerð 83. fundar SHS lögð fram á 511. fundi bæjarstjórnar.

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 17:00 

Til baka