Bæjarstjórnarfundur

30/11/2009
Haldinn í 2. hæð Helgafell,
13.05.2009 og hófst hann kl. 16:30

Fundinn sátu: Karl Tómasson (KT) Forseti, Herdís Sigurjónsdóttir (HS) 2. varaforseti, Haraldur Sverrisson (HSv) aðalmaður, Bryndís Haraldsdóttir (BH) 2. varamaður, Jónas Sigurðsson (JS) aðalmaður, Hanna Bjartmars Arnardóttir (HBA) aðalmaður, Helga Jóhannesdóttir (HJ) 1. varamaður, Stefán Ómar Jónsson (SÓJ) bæjarritari, Jóhanna Björg Hansen (JBH) bæjarverkfræðingur, Björn Þráinn Þórðarson (BÞÞ) sviðsstjóri fræðslusviðs, Unnur Valgerður Ingólfsdóttir (UVI) félagsmálastjóri, Pétur Jens Lockton (PJL) starfsmaður fjármálasviðs og Sigríður Dögg Auðunsdóttir (SDA) starfsmaður fjármálasviðs

Fundargerð ritaði: Stefán Ómar Jónsson, bæjarritari
Dagskrá: 

1. 200905024 -  Ársreikningur 2008 - Fyrri umræða -Forseti gaf Haraldi Sverrissyni bæjarstjóra orðið og fór hann yfir ársreikninginn bæði A hluta aðalsjóðs og B hluta stofnana Mosfellsbæjar vegna ársins 2008.


Haraldur Sverrisson færði að lokum öllum starfsmönnum bæjarins þakkir fyrir hve vel gekk á árinu að halda fjárhagsáætlun vegna hefðbundins reksturs og skoðunarmönnum reikninga og endurskoðendum þakkir fyrir vel unnin störf við að undirbúa og ganga frá þessum ársreikningi.


Forseti tók undir þakkir til starfsmanna bæjarins fyrir vel unnin störf svo og þeir bæjarfulltrúar sem til máls tóku.


Á fundinn mætti löggiltur endurskoðandi bæjarins, Halldór Hróarr Sigurðsson (HRS).


 


Til máls tóku: HSv, KT, HRS, JS og HS.


 


Samþykkt samhljóða að vísa ársreikningnum til annarrar umræðu.


2. 200904023F -  Bæjarráð Mosfellsbæjar - 932


Fundargerð 932. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 512. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.

 

3. 200903469 -  Erindi UMFA, Meistaraflokka Knattspyrnu- og Handknattleiksdeildar Aftureldingar varðandi stórdansleik


Afgreiðsla 932. fundar bæjarráðs staðfest á 512. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

4. 200904091 -  Erindi UMFA varðandi öldungamót í blaki 2010


Afgreiðsla 932. fundar bæjarráðs staðfest á 512. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

5. 200811138 -  Framhaldsskóli - Brúarland sem bráðabirgðahúsnæði


Afgreiðsla 932. fundar bæjarráðs staðfest á 512. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

6. 200703192 -  Krikaskóli - útboð og framkvæmdir


Afgreiðsla 932. fundar bæjarráðs staðfest á 512. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

7. 200902265 -  Þróun nemendafjölda leik- og grunnskóla - skólastofur


Afgreiðsla 932. fundar bæjarráðs staðfest á 512. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

8. 200904035 -  Erindi Sorpu bs. varðandi svæðisáætlun um meðhöndlun úrgangs


Afgreiðsla 932. fundar bæjarráðs staðfest á 512. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

9. 200808103 -  Beiðni um breytingu á lóðarmörkum milli Háholts 20 og 22


Afgreiðsla 932. fundar bæjarráðs staðfest á 512. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

10. 200805075 -  Lóðarleigusamningar Háholts 16, 18 og 22


Afgreiðsla 932. fundar bæjarráðs staðfest á 512. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

11. 200903435 -  Erindi Runólfs Bjarnasonar varðandi lóðir við Kvíslartungu


Afgreiðsla 932. fundar bæjarráðs staðfest á 512. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

12. 200904126 -  Erindi Hagsmunasamtaka heimilinna varðandi beiðni um styrk


Afgreiðsla 932. fundar bæjarráðs staðfest á 512. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

13. 200904166 -  Erindi ÓB ráðgjafar varðandi námskeið í þjálfun í foreldrafærni


Afgreiðsla 932. fundar bæjarráðs staðfest á 512. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

14. 200904207 -  Engjavegur stækkun lóða


Afgreiðsla 932. fundar bæjarráðs staðfest á 512. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

15. 200904230 -  Erindi Fasteignamiðstöðvarinnar varðandi jörðina Óskot


Afgreiðsla 932. fundar bæjarráðs staðfest á 512. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

16. 200904257 -  Jón M. Guðmundsson fyrrv. oddviti Mosfellshrepps


Lagt fram á 512. fundi bæjarstjórnar.

17. 200904234 -  Erindi VGH varðandi samning um moldarvinnslu


Afgreiðsla 932. fundar bæjarráðs staðfest á 512. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

18. 200904235 -  Erindi Lögreglustjórans í Reykjavík varðandi rekstrarleyfi fyrir Thai Express


Afgreiðsla 932. fundar bæjarráðs staðfest á 512. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

19. 200904239 -  Erindi Lögreglustjórans í Rvík, umsagnarbeiðni tækifærisvínveitingarleyfi Þruma og eldinga


Afgreiðsla 932. fundar bæjarráðs staðfest á 512. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

20. 200905002F -  Bæjarráð Mosfellsbæjar - 933


Fundargerð 933. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 512. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.

 

21. 200809453 -  Mótun mannauðsstefnu


Afgreiðsla 933. fundar bæjarráðs staðfest á 512. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

22. 200902263 -  Krikaskóli skólaárið 2009-10


Afgreiðsla 933. fundar bæjarráðs staðfest á 512. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

23. 200903401 -  Átaksverkefni fyrir atvinnuleitendur


Afgreiðsla 933. fundar bæjarráðs staðfest á 512. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

24. 200905024 -  Ársreikningur 2008


Afgreiðsla 933. fundar bæjarráðs staðfest á 512. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

25. 200904276 -  Erindi Guðrúnar Kr.Magnúsdóttur varðandi lausagöngu gæludýra


Afgreiðsla 933. fundar bæjarráðs staðfest á 512. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

26. 200904294 -  Erindi Lögreglustjórans á höfuðb.svæðinu varðandi umsagnarbeiðni vegna rekstrarleyfis Grillnesti


Afgreiðsla 933. fundar bæjarráðs staðfest á 512. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

27. 200905002 -  Erindi Hestamannafélagsins Harðar varðandi reiðvegi og vað við Víðiodda


Afgreiðsla 933. fundar bæjarráðs staðfest á 512. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

28. 200810184 -  Viðbrögð Mosfellsbæjar við breyttri stöðu í íslensku efnahagslífi


Afgreiðsla 933. fundar bæjarráðs staðfest á 512. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

29. 200904024F -  Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar - 134


Fundargerð 134. fundar fjölskyldunefndar lögð fram til afgreiðslu á 512. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.

 

30. 200904021 -  Umsókn um styrk vegna forvarnarstarfs læknanema


Afgreiðsla 134. fundar fjölskyldunefndar staðfest á 512. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

31. 200903234 -  Skýrsla um félagsþjónustu Mosfellsbæjar árið 2008


Frestað á 512. fundi bæjarstjórnar.

32. 200904174 -  Félagsleg húsnæðismál, þróun mála og útgjalda 2009


Lagt fram á 512. fundi bæjarstjórnar.

33. 200904029F -  Fræðslunefnd Mosfellsbæjar - 221


Fundargerð 221. fundar fræðslunefndar lögð fram til afgreiðslu á 512. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.

 

34. 200904286 -  Erindi Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins varðandi samstarf


Afgreiðsla 221. fundar fræðslunefndar staðfest á 512. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

35. 200904288 -  Reglur Mosfellsbæjar um daggæslu barna í heimahúsi


Afgreiðsla 221. fundar fræðslunefndar staðfest á 512. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

36. 200902263 -  Krikaskóli skólaárið 2009-10


Lagt fram á 512. fundi bæjarstjórnar.

37. 200902264 -  5 ára deildir í leik- og grunnskólum 2009-2010Til máls tóku: HJ, HS, JS, HBA, HSv, BH og KT.

Afgreiðsla 221. fundar fræðslunefndar staðfest á 512. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

38. 200901761 -  Skólastefna Mosfellsbæjar - endurskoðun


Afgreiðsla 221. fundar fræðslunefndar staðfest á 512. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

39. 200904022F -  Menningarmálanefnd Mosfellsbæjar - 138


Fundargerð 138. fundar menningarmálanefndar lögð fram til afgreiðslu á 512. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.

 

40. 200902293 -  Listaverkakaup - Menningarmálanefnd Mosfellsbæjar


Afgreiðsla 138. fundar menningarmálanefndar staðfest á 512. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

41. 200905070 -  Samband ísl.sveitarfélaga fundargerð 763. fundar763. fundargerð Sambanands ísl. sveitarfélags lögð fram á 512. fundi bæjarstjórnar.

42. 200904231 -  Sorpa bs. fundargerð 261. fundar


261. fundargerð Sorpu bs. lögð fram á 512. fundi bæjarstjórnar.

43. 200904296 -  Stjórn skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins fundargerð 292. fundar


292. fundargerð Stjórnar skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins lögð fram á 512. fundi bæjarstjórnar.

44. 200904297 -  Stjórn skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins fundargerð 293. fundar


293. fundargerð Stjórnar skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins lögð fram á 512. fundi bæjarstjórnar.

45. 200904298 -  Stjórn skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins fundargerð 294. fundar


294. fundargerð Stjórnar skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins lögð fram á 512. fundi bæjarstjórnar.

46. 200905059 -  Stjórn skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins fundargerð 295. fundar


295. fundargerð Stjórnar skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins lögð fram á 512. fundi bæjarstjórnar.

47. 200905081 -  Kosning í nefndir - svæðisskipulagsráð


Tillaga kom fram um kosningu í svæðisskipulagsráð.

Jónas Sigurðsson sem aðalmaður í stað Finns Birgissonar skipulagsstjóra.

 

Aðrar tilnefningar komu ekki fram og var tillagan samþykkt samhljóða.

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 18:05 
Til baka