Bæjarstjórnarfundur

30/11/2009
Haldinn í 2. hæð Helgafell,
10.06.2009 og hófst hann kl. 16:30

Fundinn sátu: Karl Tómasson (KT) Forseti, Hafsteinn Pálsson (HP) 1. varaforseti, Herdís Sigurjónsdóttir (HS) 2. varaforseti, Haraldur Sverrisson (HSv) aðalmaður, Marteinn Magnússon (MM) aðalmaður, Jónas Sigurðsson (JS) aðalmaður, Hanna Bjartmars Arnardóttir (HBA) aðalmaður og Stefán Ómar Jónsson (SÓJ) bæjarritari

Fundargerð ritaði: Stefán Ómar Jónsson, bæjarritari
Dagskrá: 

1. 200905018F -  Bæjarráð Mosfellsbæjar - 936


Fundargerð 936. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 514. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.

2. 200903246 -  Yfirlagnir gatna í Mosfellsbæ 2009


Afgreiðsla 936. fundar bæjarráðs staðfest á 514. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

3. 200905209 -  Vegtenging milli Aðaltúns og Flugumýrar


Afgreiðsla 936. fundar bæjarráðs staðfest á 514. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

4. 200905213 -  Erindi Hans-Konrad varðandi útsendingar af bæjarstjórnarfundum


Afgreiðsla 936. fundar bæjarráðs staðfest á 514. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

5. 200905219 -  Erindi knattspyrnudeildar UMFA - ósk um styrk v leigu


Afgreiðsla 936. fundar bæjarráðs staðfest á 514. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

6. 200905246 -  Fjárhagsáætlun 2009 endurskoðun


Afgreiðsla 936. fundar bæjarráðs staðfest á 514. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

7. 200603010 -  Lúga á Háholt 14, Umsókn um byggingarleyfi


Afgreiðsla 936. fundar bæjarráðs staðfest á 514. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

8. 200906002F -  Bæjarráð Mosfellsbæjar - 937


Fundargerð 937. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 514. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.

9. 200903029 -  Strætó bs. fundargerð 115. fundar


Afgreiðsla 937. fundar bæjarráðs staðfest á 514. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

10. 200810296 -  Erindi Ragnars Aðalsteinssonar varðandi útgáfu byggingarleyfis


Afgreiðsla 937. fundar bæjarráðs staðfest á 514. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

11. 200905143 -  Erindi Sveins Grétars Pálmasonar varðandi pulsuvagn í Mosfellsbæ


Afgreiðsla 937. fundar bæjarráðs staðfest á 514. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

12. 200812268 -  Heitt iðnaðarvatn - fyrirspurn um gjaldskrá


Afgreiðsla 937. fundar bæjarráðs staðfest á 514. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

13. 200905217 -  Ársskýrsla Sorpu bs 2008


Ársskýrslan lögð fram á 514. fundi bæjarstjórnar.

14. 200906022 -  Starfsmannamál grunnskóla


Til máls tóku: JS, HSv og HS.

Lagt fram á 514. fundi bæjarstjórnar.

15. 200905025F -  Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar - 136


Fundargerð 136. fundar fjölskyldunefndar lögð fram til afgreiðslu á 514. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.

16. 200803141 -  Staðardagskrá 21


Til máls tóku: HBA og HSv.

Afgreiðsla 136. fundar fjölskyldunefndar staðfest á 514. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

17. 200905256 -  Samráð Svæðisskrifstofu málefna fatlaðra á Reykjanesi og Mosfellsbæjar


Afgreiðsla 136. fundar fjölskyldunefndar staðfest á 514. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

18. 200905204 -  Afbrot á höfuðborgarsvæðinu 2007 - skýrsla


Til máls tóku: JS og MM.

Skýrslan lögð fram á 514. fundi bæjarstjórnar.

19. 200905252 -  Beiðni um upplýsingar, fjárhagslega og félagslega aðstoð hjá félagsþjónustu Mosfellsbæjar, fyrir árið 2008Beiðnin lögð fram á 514. fundi bæjarstjórnar.

20. 200905019F -  Fræðslunefnd Mosfellsbæjar - 223


Fundargerð 223. fundar fræðslunefndar lögð fram til afgreiðslu á 514. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.

21. 200905254 -  Breyting á lóð Varmárskóla


Afgreiðsla 223. fundar fræðslunefndar staðfest á 514. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

22. 200803141 -  Staðardagskrá 21


Afgreiðsla 223. fundar fræðslunefndar staðfest á 514. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

23. 200904288 -  Reglur Mosfellsbæjar um daggæslu barna í heimahúsiTil máls tóku: JS og HS.

Endurskoðaðar reglur um daggæslu barna í heimahúsum lagðar fram.

24. 200902264 -  Úthlutun leikskólaplássa og 5 ára deildir í leik- og grunnskólum 2009-2010Til máls tóku: HS, JS, MM og KT.

Lagt fram á 514. fundi bæjarstjórnar.

25. 200809110 -  Úttekt á sjálfsmatsaðferðum grunnskólaÚrbótaskýrsla Lágafellsskóla lögð fram til kynningar á 514. fundi bæjarstjórnar.

26. 200804185 -  Leik- og grunnskóli fyrir eins til níu ára börn í Leirvogstungu - undirbúningur


Afgreiðsla 223. fundar fræðslunefndar staðfest á 514. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

27. 200905026F -  Skipulags- og byggingarnefnd Mosfellsbæjar - 254


Fundargerð 254. fundar skipulags- og byggingarnefndar lögð fram til afgreiðslu á 514. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.

28. 200901777 -  Stórikriki 57, umsókn um leyfi fyrir aukaíbúð


Afgreiðsla 254. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 514. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

29. 200703116 -  Deiliskipulag Álafosskvosar, endurskoðun 2008


Afgreiðsla 254. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 514. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

30. 200905102 -  Úr landi Miðdals 125188 - ósk um heimild til að koma upp aðstöðuhúsi


Afgreiðsla 254. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 514. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

31. 200805049 -  Deiliskipulag lóðar Skátasambands Reykjavíkur við Hafravatn


Afgreiðsla 254. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 514. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

32. 200801302 -  Völuteigur 8, umsókn um breytingu á deiliskipulagi


Afgreiðsla 254. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 514. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

33. 200903158 -  Dvergholt 21, umsókn um byggingarleyfi fyrir sólstofu


Afgreiðsla 254. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 514. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

34. 200905271 -  Lækjarhlíð 1, umsókn um byggingarleyfi fyrir 3 færanlegum kennslustofum


Afgreiðsla 254. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 514. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

35. 200905274 -  Varmá lnr. 125595, umsókn um byggingarleyfi fyrir færanlega kennslustofu við íþróttasvæðið að Varmá.


Afgreiðsla 254. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 514. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

36. 200905275 -  Gerplustræti 14b, umsókn um byggingarleyfi fyrir færanleg aðstöðuhús.


Afgreiðsla 254. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 514. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

37. 200905276 -  Gerplustræti 14b, umsókn um byggingarleyfi fyrir færanlegri kennslustofu


Afgreiðsla 254. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 514. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

38. 200905239 -  Kópavogur, breyting á aðalskipulagi, Suðvesturlínur


Afgreiðsla 254. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 514. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

39. 200905152 -  Helgafellshverfi/Auga, ósk um breytingar á deiliskipulagi


Afgreiðsla 254. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 514. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

40. 200904023 -  Kvíslartunga 54-58, ósk um breytingu á deiliskipulagi


Afgreiðsla 254. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 514. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

41. 200803141 -  Staðardagskrá 21


Afgreiðsla 254. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 514. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

42. 200802062 -  Ævintýragarður í Ullarnesbrekku


Afgreiðsla 254. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 514. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

43. 200905229 -  Tjaldstæði í Ævintýragarði


Afgreiðsla 254. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 514. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

44. 200504043 -  Deiliskipulag miðbæjar Mosfellsbæjar


Til máls tóku: JS, HSv, MM og KT.

Lagt fram á 514. fundi bæjarstjórnar.

45. 200905017F -  Þróunar- og ferðamálanefnd - 3


Fundargerð 3. fundar þróunar- og ferðamálanefndar lögð fram til afgreiðslu á 514. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.

46. 200905226 -  Stefnumótun í þróunar- og ferðamálum


Lagt fram á 514. fundi bæjarstjórnar.

47. 200905229 -  Tjaldstæði í Ævintýragarði


Til máls tók: KT.

Afgreiðsla 3. fundar þróunar- og ferðamálanefndar staðfest á 514. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

48. 200906003F -  Þróunar- og ferðamálanefnd - 4


Fundargerð 4. fundar þróunar- og ferðamálanefndar lögð fram til afgreiðslu á 514. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.

49. 200905229 -  Tjaldstæði í Ævintýragarði


Afgreiðsla 4. fundar þróunar- og ferðamálanefndar staðfest á 514. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

50. 200803141 -  Staðardagskrá 21


Afgreiðsla 4. fundar þróunar- og ferðamálanefndar staðfest á 514. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

51. 200905249 -  Markaðssetning á útivistar- og íþróttasvæðum í Mosfellsbæ


Afgreiðsla 4. fundar þróunar- og ferðamálanefndar staðfest á 514. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

52. 200906111 -  Kosning í nefndirFram kom eftirfarandi tillaga:

Ólafur Ingi Óskarsson verði aðalmaður í Þróunar- og ferðamálanefnd af hálfu S-lista og kemur hann í stað Þórðar B. Sigurðssonar sem lætur af störfum í nefndinni. Í stað Ólafs Inga sem varamaður í nefndina komi Rafn Hafberg Guðlaugsson.

 

Aðrar tillögur komu ekki fram og var tillagan samykkt.

53. 200906028 -  Sorpa bs. fundargerð 262. fundar


Til máls tóku: HS og MM.

Fundargerð 262. fundar Sorpu bs. lögð fram á 514. fundi bæjarstjórnar.

54. 200905220 -  Strætó bs. fundargerð 119. fundarTil máls tóku: MM og HP.

Fundargerð 119. fundar Strætó bs. lögð fram á 514. fundi bæjarstjórnar.

55. 200905279 -  Samband ísl.sveitarfélaga fundargerð 764. fundar


Fundargerð 764. fundar Sambands ísl. sveitarfélaga lögð fram á 514. fundi bæjarstjórnar.

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 17:25 
Til baka