Bæjarstjórnarfundur

30/11/2009
Haldinn í 2. hæð Helgafell,
24.06.2009 og hófst hann kl. 16:30

Fundinn sátu: Karl Tómasson (KT) Forseti, Hafsteinn Pálsson (HP) 1. varaforseti, Herdís Sigurjónsdóttir (HS) 2. varaforseti, Marteinn Magnússon (MM) aðalmaður, Jónas Sigurðsson (JS) aðalmaður, Hanna Bjartmars Arnardóttir (HBA) aðalmaður og Gylfi Dalmann Aðalsteinsson (GDA) 1. varamaður

Fundargerð ritaði: Unnur V. Ingólfsdóttir, framkvæmdastjóri fjölskyldusviðs
Dagskrá: 

1. 200906013F -  Bæjarráð Mosfellsbæjar - 938


Fundargerð 938. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 515. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.


Samþykkt með sjö atkvæðum.

2. 200603010 -  Lúga á Háholt 14, Umsókn um byggingarleyfi


Afgreiðsla 938. fundar bæjarráðs staðfest á 515. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

3. 200903401 -  Átaksverkefni fyrir atvinnuleitendur


Afgreiðsla 938. fundar bæjarráðs staðfest á 515. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

4. 200809341 -  Starfsáætlanir Mosfellsbæjar 2009


Afgreiðsla 938. fundar bæjarráðs staðfest á 515. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

5. 200906008 -  Erindi Samgönguráðuneytisins varðandi rafrænar kosningar


Erindið lagt fram á 515. fundi bæjarstjórnar.

6. 200906010 -  Erindi Brunabótar varðandi styrktarsjóð EBÍ 2009


Afgreiðsla 938. fundar bæjarráðs staðfest á 515. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

7. 200906020 -  Erindi Jóns Jóhannssonar varðandi garðlönd


Afgreiðsla 938. fundar bæjarráðs staðfest á 515. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

8. 200906038 -  Erindi Hallgerðar f.h. Íþróttadeildar HRFI varðandi sýningu / styrk 2009


Afgreiðsla 938. fundar bæjarráðs staðfest á 515. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

9. 200906085 -  Erindi Alþingis varðandi umsögn um náttúruverndaráæltun 2009-2013


Afgreiðsla 938. fundar bæjarráðs staðfest á 515. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

10. 200906086 -  Erindi Umhverfisráðuneytisins varðandi stjórnsýslukærur


Afgreiðsla 938. fundar bæjarráðs staðfest á 515. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

11. 200906089 -  Erindi Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu varðandi stöðvunarbrot


Afgreiðsla 938. fundar bæjarráðs staðfest á 515. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

12. 200906100 -  StaðgreiðsluskilErindið lagt fram á 515. fundi bæjarstjórnar.

13. 200906020F -  Bæjarráð Mosfellsbæjar - 939


Fundargerð 939. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 515. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.

Samþykkt með sjö atkvæðum.

14. 200705223 -  Hitaveita og fráveita í hesthúsahverfi


Afgreiðsla 939. fundar bæjarráðs staðfest á 515. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

15. 200906103 -  Áframhaldandi nýting lands í Reykjahlíð í Mosfellsdal


Afgreiðsla 939. fundar bæjarráðs staðfest á 515. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

16. 200906128 -  Erindi Þorsteins Steingrímssonar varðandi viðgerð á bakka Varmár


Afgreiðsla 939. fundar bæjarráðs staðfest á 515. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

17. 200906102 -  Ársreikningur skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins 2008Ársreikningurinn lagður fram á 515. fundi bæjarstjórnar.

18. 200906172 -  Tillaga stjórnar Strætó bs. um endurfjármögnun


Afgreiðsla 939. fundar bæjarráðs staðfest á 515. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

19. 200906016F -  Fræðslunefnd Mosfellsbæjar - 224


Fundargerð 224. fundar fræðslunefndar lögð fram til afgreiðslu á 515. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.


Samþykkt með sjö atkvæðum.

20. 200906055 -  Skóladagatal ListaskólaSkóladagatalið lagt fram á 515. fundi bæjarstjórnar.

21. 200904288 -  Reglur Mosfellsbæjar um daggæslu barna í heimahúsi


Afgreiðsla 224. fundar fræðslunefndar staðfest á 515. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

22. 200902264 -  5 ára deildir í leik- og grunnskólum - markmið


Til máls tóku HS og JS.

Afgreiðsla 224. fundar fræðslunefndar staðfest á 515. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

23. 200901761 -  Skólastefna Mosfellsbæjar - endurskoðun


Afgreiðsla 224. fundar fræðslunefndar staðfest á 515. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

24. 200906017F -  Íþrótta- og tómstundanefnd Mosfellsbæjar - 140


Fundargerð 140. fundar íþrótta- og tómstundanefndar lögð fram til afgreiðslu á 515. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.

25. 200905120 -  Erindi Icefitness varðandi Skólahreysti 2009


Afgreiðsla 140. fundar íþrótta- og tómstundanefndar um synjun staðfest á 515. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

26. 200803141 -  Staðardagskrá 21


Afgreiðsla 140. fundar íþrótta- og tómstundanefndar staðfest á 515. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

27. 200906129 -  Stefnumótun á íþrótta- og tómstundasviðiErindið lagt fram á 515. fundi bæjarstjórnar.

28. 200905010F -  Menningarmálanefnd Mosfellsbæjar - 139Fundargerð 139. fundar menningarmálanefndar lögð fram til afgreiðslu á 515. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.

29. 200603117 -  Stefnumótun í menningarmálumErindið lagt fram á 515. fundi bæjarstjórnar.

30. 200906006F -  Menningarmálanefnd Mosfellsbæjar - 140


Fundargerð 140. fundar menningarmálanefndar lögð fram til afgreiðslu á 515. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.

31. 200803141 -  Staðardagskrá 21Til máls tóku JS og HS.
Afgreiðsla 140. fundar menningarmálanefndar staðfest á 515. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

 

32. 200603117 -  Stefnumótun í menningarmálumErindið lagt fram á 515. fundi bæjarstjórnar.

33. 200906029 -  Bæjarlistamaður Mosfellsbæjar 2009


Afgreiðsla 140. fundar menningarmálanefndar staðfest á 515. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

34. 200906030 -  Miðbæjartorg Mosfellsbæjar - sumardagskrá


Afgreiðsla 140. fundar menningarmálanefndar staðfest á 515. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

35. 200906012F -  Menningarmálanefnd Mosfellsbæjar - 141


Fundargerð 141. fundar menningarmálanefndar lögð fram til afgreiðslu á 515. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.


Samþykkt með sjö atkvæðum.

36. 200906054 -  17. júní 2009


Afgreiðsla 141. fundar menningarmálanefndar staðfest á 515. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

37. 200603117 -  Stefnumótun í menningarmálumErindið lagt fram á 515. fundi bæjarstjórnar.

38. 200906019F -  Menningarmálanefnd Mosfellsbæjar - 142


Afgreiðsla 142. fundar menningarmálanefndar staðfest á 515. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

39. 200906174 -  Listasalur Mosfellsbæjar - umsóknir 2009 - 10.


Til máls tóku KT og JS.

Afgreiðsla 142. fundar menningarmálanefndar staðfest á 515. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

40. 200906030 -  Miðbæjartorg Mosfellsbæjar - sumardagskrá


 

Til máls tóku MM og KT.

Erindið lagt fram á 515. fundi bæjarstjórnar.

41. 200603117 -  Stefnumótun í menningarmálumErindið lagt fram á 515. fundi bæjarstjórnar.

42. 200906015F -  Skipulags- og byggingarnefnd Mosfellsbæjar - 255


Fundargerð 255. fundar skipulags- og byggingarnefndar lögð fram til afgreiðslu á 515. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.

43. 200905248 -  Markísa á Klapparhlíð 1


Afgreiðsla 255. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 515. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

44. 200903377 -  Eyri v. Reykjalund, umsókn um stækkun byggingarreits


Afgreiðsla 255. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 515. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

45. 200904027 -  Laxatunga 72-80 & 116-124, ósk um breytingu á deiliskipulagi


Afgreiðsla 255. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 515. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

46. 200905102 -  Úr landi Miðdals 125188 - ósk um heimild til að koma upp aðstöðuhúsi


Afgreiðsla 255. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 515. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

47. 200906113 -  Í Lynghólslandi 125325, umsókn um byggingarleyfi fyrir sumarhús (bráðabirgðastaðsetning)


Afgreiðsla 255. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 515. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

48. 200906118 -  Færanlegt hús á athafnasvæði MotoMos, umsókn um stöðuleyfi


Afgreiðsla 255. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 515. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

49. 200702056 -  Erindi Ísfugls ehf varðandi lóð við Reykjaveg 36


Afgreiðsla 255. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 515. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

50. 200803137 -  Deiliskipulag Varmárskólasvæðis


Afgreiðsla 255. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 515. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

51. 200611011 -  Aðalskipulag 2002 - 2024, endurskoðunStaða endurskoðunar aðalskipulags lagt fram á 515. fundi bæjarstjórnar.

52. 200906009F -  Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 166


Til máls tóku JS, KT og HB.

Fundargerð 166. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til afgreiðslu á 515. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.

Staðfest með sjö atkvæðum.

53. 200903168 -  Grenibyggð 8, umsókn um byggingarleyfi fyrir stækkun á norðvestur hlið hússins


Afgreiðsla 166. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa staðfest á 515. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

54. 200906048 -  Grundartangi 5, umsókn um nýtt þak á bílskúr


Afgreiðsla 166. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa staðfest á 515. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

55. 200703108 -  Kvíslartunga 100 umsókn um byggingarleyfi


Afgreiðsla 166. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa staðfest á 515. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

56. 200609198 -  Litlikriki 50, umsókn um byggingarleyfi


Afgreiðsla 166. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa staðfest á 515. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

57. 200905267 -  Í Þormóðsdalsl 125623, umsókn um byggingarleyfi


Afgreiðsla 166. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa staðfest á 515. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

58. 200906014F -  Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar - 108


Fundargerð 108. fundar umhverfisnefndar lögð fram til afgreiðslu á 515. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.


Staðfest með sjö atkvæðum.

59. 200906092 -  Hjólreiðaáætlanir fyrir sveitarfélög


Afgreiðsla 108. fundar umhverfisnefndar staðfest á 515. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

60. 200906087 -  Lán umhverfisvænna tvinnbíla


Afgreiðsla 108. fundar umhverfisnefndar staðfest á 515. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

61. 200803141 -  Staðardagskrá 21Erindið lagt fram á 515. fundi bæjarstjórnar.

62. 200906093 -  Umhverfisviðurkenningar fyrir árið 2009


Afgreiðsla 108. fundar umhverfisnefndar staðfest á 515. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

63. 200906027 -  Heilbrigðiseftirlit Kjósarsvæðis fundargerð 4.fundar


Til máls tók MM.

Fundargerð 4. fundar Heilbrigðiseftirlits Kjósarsvæðis lögð fram á 515. fundi bæjarstjórnar.

64. 200906104 -  Kosning í bæjarráð


Tillaga kom fram um eftirtalda til setu í bæjarráði:

 

Herdís Sigurjónsdóttir sem formann bæjarráðs,

Karl Tómasson sem varaformann bæjarráðs og

Jónas Sigurðsson sem aðalmann í bæjarráð.

 

Marteinn Magnússon sem áheyrnarfulltrúa í bæjarráð.

 

Fleiri tillögur komu ekki fram og var ofangreind tillaga um formann, varaformann, bæjarráðsmann og áheyrnarfulltrúa samþykkt með sjö atkvæðum.

65. 200906221 -  Kosning forseta og varaforseta


Tillaga kom fram um eftirtalda sem forseta og varaforseta bæjarstjórnar:

 

Karl Tómasson sem forseta bæjarstjórnar,

Hafstein Pálsson sem 1. varaforseta bæjarstjórnar og

Herdísi Sigurjónsdóttur sem 2. varaforseta bæjarstjórnar.

 

 

Fleiri tillögur komu ekki fram og var ofangreind tillaga um forseta og 1. og 2. varaforseta samþykkt með sjö atkvæðum.

66. 200906286 -  Breytingar á nefndarskipan D-lista 24. júní 2009
Fræðslunefnd


Gylfa Danmanns Aðalsteinssonar sem verður formaður í stað Herdísar Sigurjónsdóttur sem víkur úr nefndinni. Hafsteinn Pálsson verður varaformaður.


 


 


Skipulags- og byggingarnefnd


Bryndís Haraldsdóttir, verður formaður í stað Haraldur Sverrissonar sem víkur úr nefndinni. Erlendur Fjeldsted, verður aðalmaður og Daníel Jakobsson varamaður


 


Íþrótta- og tómstundanefnd


Theodór Kristjánsson, verður formaður í stað Hafsteins Pálssonar sem víkur úr nefndinni. Inn kemur Bjarki Sigurðsson, sem aðalmaður


 


Menningarmálanefnd


Hilmar Stefánsson , verður varaformaður í stað Ástu Bjargar Björnsdóttur, sem verður varamaður. Helga Kristín Magnúsdóttir verður aðalmaður en Grétar Snær Hjartarson, varamaður víkur úr nefndinni.


 


Umhverfisnefnd


Herdís Sigurjónsdóttir verður aðalmaður og kemur hún í stað Bjarki Sigurðsson sem víkur úr nefndinni.


 


Þróunar- og ferðamálanefnd


Katrín Dögg Hilmarsdóttir, verður varaformaður í stað Gunnars Inga Hjartarsonar sem verður varamaður. Haraldur Sverrisson verður aðalmaður, en Klara Sigurðardóttir, varamaður víkur úr nefndinni.


 


67. 200906222 -  Sumarleyfi bæjarstjórnar 2009


Bæjarstjórn samþykkir að þessi fundur bæjarstjórnar verði síðasti fundur fyrir sumarleyfi sem stendur frá og með morgundeginum að telja og til og með 11. ágúst nk., en næsti fundur bæjarstjórnar er ráðgerður 12. ágúst nk. Bæjarráð fer með fullnaðarafgreiðslu mála meðan á sumarleyfi bæjarstjórnar stendur.

 

Samþykkt með sjö atkvæðum.

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 17:05 
Til baka