Bæjarstjórnarfundur

30/11/2009
Haldinn í 2. hæð Helgafell,
26.08.2009 og hófst hann kl. 16:30

Fundinn sátu: Hafsteinn Pálsson (HP) 1. varaforseti, Herdís Sigurjónsdóttir (HS) 2. varaforseti, Haraldur Sverrisson (HSv) aðalmaður, Bryndís Brynjarsdóttir (BBr) 1. varamaður, Marteinn Magnússon (MM) aðalmaður, Jónas Sigurðsson (JS) aðalmaður, Hanna Bjartmars Arnardóttir (HBA) aðalmaður og Stefán Ómar Jónsson (SÓJ) bæjarritari

Fundargerð ritaði: Stefán Ómar Jónsson, bæjarritari
Dagskrá: 

1. 200908005F -  Bæjarráð Mosfellsbæjar - 945


Fundargerð 945. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 517. fundi bæjarstjórnar  eins og einstök erindi bera með sér.

2. 200508239 -  Minnisblað bæjarstjóra varðandi lóðirnar Skarhólabraut 1 og 3


Lagt fram á 517. fundi bæjarstjórnar.

3. 200907081 -  Erindi Guðnýjar Halldórsdóttur varðandi vatnsskatt


Afgreiðsla 945. fundar bæjarráðs staðfest á 517. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

4. 200908038 -  Erindi Alþingis varðandi umsögn um frumvarp


Lagt fram á 517. fundi bæjarstjórnar.

5. 200908209 -  Erindi Ungmennafélagsins Aftureldingar varðandi styrk.


Afgreiðsla 945. fundar bæjarráðs staðfest á 517. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

6. 200908012F -  Bæjarráð Mosfellsbæjar - 946


Fundargerð 946. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 517. fundi bæjarstjórnar  eins og einstök erindi bera með sér.

7. 200810141 -  Erindi Egils Guðmundssonar vegna skráningar lögheimilis í Lynghól


Lagt fram á 517. fundi bæjarstjórnar.

8. 200903344 -  Erindi trúnaðarmál


Afgreiðsla 946. fundar bæjarráðs staðfest á 517. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

9. 200905209 -  Vegtenging milli Aðaltúns og Flugumýrar


Afgreiðsla 946. fundar bæjarráðs staðfest á 517. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

10. 200906100 -  Staðgreiðsluskil


Til máls tók: JS.
Lagt fram á 517. fundi bæjarstjórnar.

11. 200908038 -  Erindi Alþingis varðandi umsögn um frumavarpLagt fram á 517. fundi bæjarstjórnar.

12. 200908264 -  Erindi Lögreglustjórans varðandi umsagnarbeiðni vegna rekstrarleyfis


Afgreiðsla 946. fundar bæjarráðs staðfest á 517. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

13. 200908493 -  Breytingar á forsendum gjaldskrár frístundaselja - 2009


Afgreiðsla 946. fundar bæjarráðs staðfest á 517. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

14. 200908003F -  Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar - 139


Fundargerð 139. fundar fjölskyldunefndar lögð fram til afgreiðslu á 517. fundi bæjarstjórnar  eins og einstök erindi bera með sér.

15. 200902251 -  Verkáætlun jafnréttismála 2009


Til máls tóku: HBA, HSv og HS.

Afgreiðsla 139. fundar fjölskyldunefndar staðfest á 517. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

16. 200908006F -  Fræðslunefnd Mosfellsbæjar - 225


Fundargerð 225. fundar fræðslunefndar lögð fram til afgreiðslu á 517. fundi bæjarstjórnar  eins og einstök erindi bera með sér.

17. 200908307 -  Framkvæmdir við skólastofnanir sumarið 2009Lagt fram á 517. fundi bæjarstjórnar.

18. 200906275 -  Viðbragðsáætlanir vegna inflúensufaraldurs


Afgreiðsla 225. fundar fræðslunefndar staðfest á 517. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

19. 200902263 -  Krikaskóli skólaárið 2009-10


Afgreiðsla 225. fundar fræðslunefndar staðfest á 517. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

20. 200907082 -  Krikaskóli - gjaldskrá


Til máls tóku: JS, HP, HBA og MM.

Ný gjaldskrá lögð fram á 517. fundi bæjarstjórnar.

21. 200901761 -  Skólastefna Mosfellsbæjar - endurskoðunLagt fram á 517. fundi bæjarstjórnar.

22. 200908010F -  Menningarmálanefnd Mosfellsbæjar - 143


Fundargerð 143. fundar menningarmálanefndar lögð fram til afgreiðslu á 517. fundi bæjarstjórnar  eins og einstök erindi bera með sér.

23. 200906029 -  Bæjarlistamaður Mosfellsbæjar 2009Lagt fram á 517. fundi bæjarstjórnar.

24. 200908011F -  Menningarmálanefnd Mosfellsbæjar - 144


Fundargerð 144. fundar menningarmálanefndar lögð fram til afgreiðslu á 517. fundi bæjarstjórnar  eins og einstök erindi bera með sér.

25. 200906029 -  Bæjarlistamaður Mosfellsbæjar 2009


Til máls tóku: HSv, BB og JS.

Afgreiðsla 144. fundar menningarmálanefndar, um að bæjarlistamaður Mosfellsbæjar 2009 verði Sigurður Ingvi Snorrason klarinettleikari, staðfest á 517. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

 

Bæjarstjórn Mosfellsbæjar óskar nýtilnefndum bæjarlistamanni til hamingju með tilnefninguna.

26. 200908009F -  Skipulags- og byggingarnefnd Mosfellsbæjar - 258


Fundargerð 258. fundar skipulags- og byggingarnefndar lögð fram til afgreiðslu á 517. fundi bæjarstjórnar  eins og einstök erindi bera með sér.

27. 200601077 -  Grund við Varmá, lnr. 125419 - deiliskipulag


Afgreiðsla 258. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 517. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

28. 200907056 -  Langitangi 5, umsókn um byggingarleyfiAfgreiðsla 258. fundar skipulags- og byggingarnefndar um frestun lögð fram á 517. fundi bæjarstjórnar.

29. 200907070 -  Teigur, ósk um að jörðin verði tekin inn sem byggingarland í aðalskipulagsbreytingu.


Afgreiðsla 258. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 517. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

30. 200907072 -  Suður-Reykir 2, ósk að lóðin 0007-2610 verði skráð sem byggingarreitur.


Afgreiðsla 258. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 517. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

31. 200907131 -  Erindi Fjarska ehf. varðandi uppsetningu fjarskiptabúnaðar


Afgreiðsla 258. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 517. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

32. 200703143 -  Háspennulínur Hellisheiði - Straumsvík/Geitháls, ósk um br. á aðalskipulagiAfgreiðsla 258. fundar skipulags- og byggingarnefndar um frestun lögð fram á 517. fundi bæjarstjórnar.

33. 200905152 -  Helgafellshverfi/Auga, ósk um breytingar á deiliskipulagi


Afgreiðsla 258. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 517. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

34. 200904023 -  Kvíslartunga 54-58, ósk um breytingu á deiliskipulagiAfgreiðsla 258. fundar skipulags- og byggingarnefndar um frestun lögð fram á 517. fundi bæjarstjórnar.

35. 200905248 -  Markísa á Klapparhlíð 1Afgreiðsla 258. fundar skipulags- og byggingarnefndar um frestun lögð fram á 517. fundi bæjarstjórnar.

36. 200907170 -  Úrskurðarnefnd, kæra vegna aukaíbúðar í Stórakrika 57


Afgreiðsla 258. fundar skipulags- og byggingarnefndar um frestun lögð fram á 517. fundi bæjarstjórnar.

37. 200908285 -  Í Úlfarsfellslandi 125499, umsókn um skiptingu lands


Afgreiðsla 258. fundar skipulags- og byggingarnefndar um frestun lögð fram á 517. fundi bæjarstjórnar.

38. 200908002F -  Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar - 110


Fundargerð 110. fundar umhverfisnefndar lögð fram til afgreiðslu á 517. fundi bæjarstjórnar  eins og einstök erindi bera með sér.

39. 200906093 -  Umhverfisviðurkenningar fyrir árið 2009Til máls tóku: HSv, HS, JS, MM, BB, HP og HBA.

Afgreiðsla 110. fundar umhverfisnefndar staðfest á 517. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

 

Bæjarstjórn óskar þeim aðilum sem tilnefndir eru til umhverfisviðurkenninga til hamingju með tilnefningarnar.

40. 2009081059 -  SSH - fundargerð 338.fundar


Til máls tóku: HSv, HS, JS, HP og MM. 

Fundargerð 338. fundar SSH lögð fram á 517. fundi bæjarstjórnar.

41. 2009081183 -  Launanefnd sveitarfélaga, fundargerð 236. fundar


Fundargerð 236. fundar Launanefndar sveitarfélaga lögð fram á 517. fundi bæjarstjórnar.

42. 200801206 -  Leirvogstunga, umsókn um breytingar á deiliskipulagi


Til máls tók: SÓJ.

Bæjarstjórn samþykkir að ógilda samþykkt 942. fundar bæjarráðs á bókun 256. fundar skipulags- og byggingarnefndar um mál nr. 200801206 - Leirvogstunga, umsókn um breytingar á deiliskipulagi, þar sem bókunin var á misskilningi byggð.

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl.  
Til baka