Bæjarstjórnarfundur

30/11/2009
Haldinn í 2. hæð Helgafell,
09.09.2009 og hófst hann kl. 16:30

Fundinn sátu: Karl Tómasson (KT) Forseti, Hafsteinn Pálsson (HP) 1. varaforseti, Herdís Sigurjónsdóttir (HS) 2. varaforseti, Haraldur Sverrisson (HSv) aðalmaður, Marteinn Magnússon (MM) aðalmaður, Jónas Sigurðsson (JS) aðalmaður, Hanna Bjartmars Arnardóttir (HBA) aðalmaður og Stefán Ómar Jónsson (SÓJ) bæjarritari

Fundargerð ritaði: Stefán Ómar Jónsson, bæjarritari
Dagskrá: 

1. 200908021F -  Bæjarráð Mosfellsbæjar - 947


Fundargerð 947. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 518. fundi bæjarstjórnar  eins og einstök erindi bera með sér.

2. 200703192 -  Krikaskóli - útboð og framkvæmdir


Afgreiðsla 947. fundar bæjarráðs staðfest á 518. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

3. 200811035 -  Endurgerð heimasíðu MosfellsbæjarTil máls tóku: JS, HSv og HS.

Erindið lagt fram á 518. fundi bæjarstjórnar.

4. 2009081178 -  Erindi Lyfjastofnunar varðandi umsögn um opnunartíma


Afgreiðsla 947. fundar bæjarráðs staðfest á 518. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

5. 2009081191 -  Erindi Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu varðandi málefni Strætó bs.


Afgreiðsla 947. fundar bæjarráðs staðfest á 518. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

6. 2009081198 -  Rekstraryfirlit janúar til júní 2009Rekstraryfirlit janúar til júní 2009 lagt fram á 518. fundi bæjarstjórnar.

7. 200909001F -  Bæjarráð Mosfellsbæjar - 948


Fundargerð 948. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 518. fundi bæjarstjórnar  eins og einstök erindi bera með sér.

 

8. 2008081564 -  Fjárhagsáætlun 2009Til máls tóku: JS, KT, HSv, MM, HS og HP.

 


Bókun bæjarfulltrúa S- lista Samfylkingar vegna hækkana á gjaldskrám á fræðslusviði.


 


Í ljósi áætlaðrar rekstrarafkomu bæjarfélagsins á yfirstandandi ári er ljóst að koma þarf til endurskoðun á gjaldskrám til að minnka þann halla sem fyrirsjáanlegur er á rekstrinum.


Annað væri ábyrgðarleysi. Okkur þykir miður að nauðsynlegt sé að grípa til slíkra aðgerða og þá einkum í ljósi þeirra aðstæðna sem margar barnafjölskyldur standa frammi fyrir í ríkjandi efnahagsástandi. Við viljum árétta þá afstöðu okkar að gjaldskrár skólamötuneyta taki mið af hráefniskostnaði og fljótt á litið sýnist okkur að hækkun gjaldskrárinnar fari ekki fram úr hækkun matvælaþáttar neysluvísitölunnar. Jafnframt  viljum við leggja áherslu á mikilvægi þess að starfsmenn viðkomandi stofnana séu vakandi fyrir hugsanlegum erfiðleikum einstakra fjölskyldna til að greiða fullt verði fyrir þátttöku barna sinna í skólamáltíðum og frístundaseli. Í slíkum tilfellum sé foreldrum bent á úrræði bæjarfélagsins í þeim efnum svo ekki komi til að börn sitji hjá garði af þeim sökum.


Hvað varðar gjaldskrá leikskóla teljum við að skoða þurfi í framhaldinu form hennar einkum hvað varðar gjaldfrelsi 5 ára deilda sem að stórum hluta er fjármagnað með hærri gjaldskrá fyrri áranna.


 


Jónas Sigurðsson


Hanna Bjartmars


 


Framlagðar tillögur að gjaldskrárhækkunum mötuneyta í grunn- og leikskólum og gjaldskrá Listaskóla haustið 2009 samþykktar með sex atkvæðum.


Marteinn Magnússon sat hjá.


9. 2009081761 -  Fundur með fjárlaganefnd Alþingis haustið 2009.


Afgreiðsla 948. fundar bæjarráðs staðfest á 518. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

10. 200902066 -  Vesturlandsvegur, skipulag og framkvæmdir 2009


Afgreiðsla 948. fundar bæjarráðs staðfest á 518. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

11. 2009081392 -  Erindi Valdimars Tryggvasonar varðandi styrk


Afgreiðsla 948. fundar bæjarráðs um að ekki sé hægt að verða við erindinu staðfest á 518. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

12. 2009081348 -  Viðhorfskönnun starfsmanna Mosfellsbæjar 2009


Erindið lagt fram á 518. fundi bæjarstjórnar.

13. 200908026F -  Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar - 140


Fundargerð 140. fundar fjölskyldurnefndar lögð fram til afgreiðslu á 518. fundi bæjarstjórnar  eins og einstök erindi bera með sér.

 

14. 200908207 -  Velferðarvaktin könnun meðal félagsþjónustu sveitarfélagaTil máls tók: HBA.

Erindinu frestað á 518. fundi bæjarstjórnar.

15. 200808115 -  Jafnréttissáttmáli EvrópuAfgreiðsla 140. fundar fjölskyldunefndar staðfest á 518. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

16. 200904125 -  Jafnréttisdagur Mosfellsbæjar 2009Erindið lagt fram á 518. fundi bæjarstjórnar.

17. 200906301 -  Boðsbréf á norræna ráðstefnu um jafnréttisfræðslu í skólumErindið lagt fram á 518. fundi bæjarstjórnar.

18. 200908027F -  Fræðslunefnd Mosfellsbæjar - 226


Fundargerð 226. fundar fræðslunefndar lögð fram til afgreiðslu á 518. fundi bæjarstjórnar  eins og einstök erindi bera með sér.

 

19. 2009081703 -  Frístund 2009 - upphaf starfsTil máls tóku: JS, HP, HS og HSv.

Erindið lagt fram á 518. fundi bæjarstjórnar.

20. 2009081702 -  Yfirlit yfir leikskólastarf haustið 2009


Til máls tóku: JS, HP, HS og HSv.

Afgreiðsla 226. fundar fræðslunefndar staðfest á 518. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

21. 200901761 -  Skólastefna Mosfellsbæjar - endurskoðunErindið lagt fram á 518. fundi bæjarstjórnar.

22. 2009081704 -  Jafnréttisverkefni ReykjakotsErindið lagt fram á 518. fundi bæjarstjórnar.

23. 200908022F -  Skipulags- og byggingarnefnd Mosfellsbæjar - 259Fundargerð 259. fundar skipulags- og byggingarnefndar lögð fram til afgreiðslu á 518. fundi bæjarstjórnar  eins og einstök erindi bera með sér. 

 

24. 200601077 -  Grund við Varmá, lnr. 125419 - deiliskipulag


Afgreiðsla 259. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 518. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

25. 200703143 -  Háspennulínur Hellisheiði - Straumsvík/Geitháls, ósk um br. á aðalskipulagi


Afgreiðsla 259. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 518. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

26. 200904023 -  Kvíslartunga 54-58, ósk um breytingu á deiliskipulagi


Afgreiðsla 259. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 518. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

27. 200905248 -  Markísa á Klapparhlíð 1


Afgreiðsla 259. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 518. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

28. 200907170 -  Úrskurðarnefnd, kæra vegna aukaíbúðar í Stórakrika 57Erindið lagt fram á 518. fundi bæjarstjórnar.

29. 200908285 -  Í Úlfarsfellslandi 125499, umsókn um skiptingu lands


Afgreiðsla 259. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 518. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

30. 200905025 -  Færsla á reiðgötu í hesthúsahverfiErindinu frestað á 518. fundi bæjarstjórnar.

31. 200903377 -  Eyri v. Reykjalund, umsókn um stækkun byggingarreits


Afgreiðsla 259. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 518. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

32. 200905064 -  30 km hverfi, endurskoðun 2009


Afgreiðsla 259. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 518. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

33. 2009081475 -  Hraðahindrun við Barrholt - beiðni íbúa


Afgreiðsla 259. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 518. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

34. 2009081660 -  Álafossvegur og Helgafellsvegur - nafnabreytingar og biðskylda


Afgreiðsla 259. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 518. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

35. 2009081343 -  Elliðakotsland, ósk um 30 ha. iðnaðarsvæði við Lyklafell


Afgreiðsla 259. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 518. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

36. 200907031 -  Breyting á aðalskipulagi vegna deiliskipulags miðbæjarTil máls tóku: MM og HSv.

Afgreiðsla 259. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 518. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

37. 200810462 -  Óveruleg breyting á svæðisskipulagi höfuðb.svæðisins 2001-2024. Græni trefillinn


Erindinu frestað á 518. fundi bæjarstjórnar.

38. 200908023F -  Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 168


Fundargerð 168. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til afgreiðslu á 518. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.

 

39. 2009081054 -  Bjargartangi 13, umsókn um leyfi til að setja hallandi þak á bílskúr


Afgreiðsla 168. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa staðfest á 518. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

40. 200908804 -  Í Elliðakotslandi 125237, umsókn um tengingu rafmagns fyrir ljós og hita


Afgreiðsla 168. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa staðfest á 518. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

41. 2009081167 -  Umsókn að tengja rafmagn í borholuskúr


Afgreiðsla 168. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa staðfest á 518. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

42. 200909155 -  Heilbrigðiseftirlit Kjósarsvæðis fundargerð 6. fundarTil máls tóku: MM, HSv, HS og JS.

 

Fundargerð 6. fundar Heilbrigðiseftirlits Kjósarsvæðis lögð fram á 518. fundi bæjarstjórnar.

43. 200909149 -  Sorpa bs. fundargerð 264. fundarTil máls tóku: HS og MM.

Fundargerð 264. fundar stjórnar Sorpu bs. lögð fram á 518. fundi bæjarstjórnar.

44. 200909150 -  Samband ísl. sveitarfélaga fundargerð 766. fundarFundargerð 766. fundar stjórnar Sambands ísl. sveitarfélaga lögð fram á 518. fundi bæjarstjórnar.

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 17:30 

Til baka