Bæjarstjórnarfundur

30/11/2009
Haldinn í 2. hæð Helgafell,
07.10.2009 og hófst hann kl. 16:30

Fundinn sátu: Karl Tómasson (KT) Forseti, Haraldur Sverrisson (HSv) aðalmaður, Hafsteinn Pálsson (HP) 1. varaforseti, Bryndís Haraldsdóttir (BH) , Helga Jóhannesdóttir (HJ) 1. varamaður, Jónas Sigurðsson (JS) aðalmaður, Hanna Bjartmars Arnardóttir (HBA) aðalmaður og Stefán Ómar Jónsson (SÓJ) bæjarritari

Fundargerð ritaði: Stefán Ómar Jónsson, bæjarritari
Dagskrá: 

1. 200909024F -  Bæjarráð Mosfellsbæjar - 950Fundargerð 950. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 520. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.

2. 200807005 -  Uppgjör vegna seldra lóða - Trúnaðarmál


Afgreiðsla 950. fundar bæjarráðs staðfest á 520. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

3. 200809341 -  Starfsáætlanir Mosfellsbæjar 2009


Starfsáætlanirnar lagðar fram á 520. fundi bæjarstjórnar.

4. 2009081178 -  Erindi Lyfjastofnunar varðandi umsögn um opnunartíma


Afgreiðsla 950. fundar bæjarráðs staðfest á 520. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

5. 200909478 -  Þakkir Sigurðar Ingva Snorrasonar bæjarlistarmanns Mosfellsbæjar


Þakkarbréf Sigurðar Ingva Snorrasonar lagt fram á 520. fundi bæjarstjórnar.

6. 200909651 -  Framkvæmdir 2009Lagt fram á 520. fundi bæjarstjórnar.

7. 200909724 -  Starfsmannamál í grunnskólum Mosfellsbæjar


Afgreiðsla 950. fundar bæjarráðs staðfest á 520. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

8. 200810296 -  Erindi Ragnars Aðalsteinssonar varðandi útgáfu byggingarleyfisLagt fram á 520. fundi bæjarstjórnar.

9. 200909028F -  Bæjarráð Mosfellsbæjar - 951


Fundargerð 951. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 520. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.

10. 200703192 -  Krikaskóli - útboð og framkvæmdir


Afgreiðsla 951. fundar bæjarráðs staðfest á 520. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

11. 200811187 -  Stikaðar gönguleiðir í Mosfellsbæ, Mosfellsbær og Skátafélagið MosverjarLagt fram á 520. fundi bæjarstjórnar.

12. 200905126 -  Umsókn starfsmanns um launalaust leyfi


Afgreiðsla 951. fundar bæjarráðs staðfest á 520. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

13. 200906302 -  Erindi Samkeppniseftirlits varðandi beiðni um upplýsingar


Afgreiðsla 951. fundar bæjarráðs staðfest á 520. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

14. 200909502 -  Sorpa bs. Árshlutareikningur janúar - júní 2009.Árshlutareikningurinn lagður fram á 520. fundi bæjarstjórnar.

15. 200909773 -  Erindi Félags aldraðra í Mosfellsbæ varðandi starfsstyrk


Afgreiðsla 951. fundar bæjarráðs staðfest á 520. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

16. 200909672 -  Erindi Lóðaþjónustunnar varðandi framkvæmd/fjármögnun Ævintýragarðs


Afgreiðsla 951. fundar bæjarráðs staðfest á 520. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

17. 200909668 -  Erindi Bótaréttar ehf. varðandi sölu í gegnum lúgu í Háholti 14


Afgreiðsla 951. fundar bæjarráðs staðfest á 520. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

18. 200909852 -  Erindi Varmársamtakanna


Afgreiðsla 951. fundar bæjarráðs staðfest á 520. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

19. 2008081564 -  Fjárhagsáætlun 2009Lagt fram til kynningar á 520. fundi bæjarstjórnar.

20. 200909017F -  Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar - 141


Fundargerð 141. fundar fjölskyldunefndar lögð fram til afgreiðslu á 520. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.

21. 200904065 -  Barnaverndarmál, þróun málafjölda árið 2009Frestað á 520. fundi bæjarstjórnar.

22. 200904058 -  Fjárhagsaðstoð, þróun útgjalda árið 2009Lagt fram á 520. fundi bæjarstjórnar.

23. 200904174 -  Félagsleg húsnæðismál, þróun mála og útgjalda 2009Frestað á 520. fundi bæjarstjórnar.

24. 200909428 -  Erindi Umboðsmanns barna varðandi framkvæmd aðfarargerða


Til máls tók: JS.
Lagt fram á 520. fundi bæjarstjórnar.

25. 200909764 -  Útgjaldaaukning vegna félagsþjónustuLagt fram á 520. fundi bæjarstjórnar.

26. 200909027F -  Fræðslunefnd Mosfellsbæjar - 228


Fundargerð 228. fundar fræðslunefndar lögð fram til afgreiðslu á 520. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.

27. 200909788 -  Ársskýrsla sérfræðiþjónustu Skólaskrifstofu 2008-2009Ársskýrsla sérfræðiþjónustu Skólaskrifstofu 2008-2009 lögð fram á 520. fundi bæjarstjórnar.

28. 200909793 -  Nýir verkferlar sérfræðiþjónustu / sálfræðiþjónustu haustið 2009Verkferlar sérfræðiþjónustu / sálfræðiþjónustu lagðir fram á 520. fundi bæjarstjórnar.

29. 200909792 -  Námskeið á vegum sérfræðiþjónustu / sálfræðiþjónustu veturinn 2009-10Lagt fram á 520. fundi bæjarstjórnar.

30. 200909794 -  Mötuneyti grunnskólanna haust 2009Lagt fram á 520. fundi bæjarstjórnar.

31. 200909026F -  Skipulags- og byggingarnefnd Mosfellsbæjar - 261


Fundargerð 261. fundar skipulags- og byggingarnefndar lögð fram til afgreiðslu á 520. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.

32. 200802062 -  Ævintýragarður í Ullarnesbrekku


Afgreiðsla 261. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 520. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

33. 200810462 -  Óveruleg breyting á svæðisskipulagi höfuðb.svæðisins 2001-2024. Græni trefillinn


Afgreiðsla 261. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 520. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

34. 200710114 -  Lundur, Mosfellsdal - Erindi HÞ um breytingu á deiliskipulagi


Afgreiðsla 261. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 520. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

35. 200708032 -  Háholt 7 (Áslákur), breyting á deiliskipulagi


Afgreiðsla 261. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 520. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

36. 200509150 -  Í landi Laxness, fyrirspurn vegna endurbyggingar


Í ljósi nýrra upplýsinga frá Skipulagsstofnun ítrekar Bæjarstjórn samþykkt skipulagsins á 478. fundi.


37. 200905104 -  Dvergholt 22, fyrirspurn um breytingar á húsi


Afgreiðsla 261. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 520. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

38. 200904193 -  Hrafnshöfði 13, fyrirspurn um stækkun húss


Afgreiðsla 261. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 520. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

39. 200909500 -  Háeyri, ósk um breytingu á skráðu heiti


Afgreiðsla 261. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 520. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

40. 200909667 -  Merkjateigur 8, umsókn um byggingarleyfiFrestað á 520. fundi bæjarstjórnar.

41. 200909774 -  Stóriteigur 38, umsókn um byggingu bílskýlis


Afgreiðsla 261. fundar skipulags- og byggingarnefndar  staðfest á 520. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

42. 200909784 -  Leirvogstunga, fyrirspurn um breytingar á deiliskipulagi


Afgreiðsla 261. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 520. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

43. 200611011 -  Aðalskipulag 2002 - 2024, endurskoðun


Afgreiðsla 261. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 520. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

44. 200909016F -  Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 169


Fundargerð 169. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til afgreiðslu á 520. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.

45. 200804004 -  Hamrabrekka 1, umsókn um byggingarleyfi


Afgreiðsla 169. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa staðfest á 520. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

46. 200704073 -  Kvíslartunga 6, umsókn um byggingarleyfi


Afgreiðsla 169. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa staðfest á 520. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

47. 200909191 -  Lynghólsland 125329, umsókn um byggingarleyfi


Afgreiðsla 169. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa um samþykkt á byggingarleyfi, staðfest á 520. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

48. 200907004 -  Völuteigur 6, umsókn um breytingu í veitinga- og samkomusal (0108), verslun og veitingastað (0124 og 0125)


Afgreiðsla 169. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa staðfest á 520. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

49. 200907005 -  Völuteigur 6, umsókn um breytingu á innra skipulagi vegna brunavarna


Afgreiðsla 169. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa staðfest á 520. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

50. 200909020F -  Þróunar- og ferðamálanefnd - 5


Fundargerð 5. fundar þróunar- og ferðamálanefndar lögð fram til afgreiðslu á 520. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.

51. 200901134 -  Samþykktir nefnda Mosfellsbæjar - nýjarLagt fram á 520. fundi bæjarstjórnar.

52. 200905226 -  Stefnumótun í þróunar- og ferðamálumDrög að stefnumótun lögð fram á 520. fundi bæjarstjórnar.

53. 200810079 -  Nafngiftir á hringtorgum í Mosfellsbæ


Til máls tóku: HP og KT.

Afgreiðsla 5. fundar þróunar- og ferðamálanefndar staðfest á 520. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

54. 200901048 -  Frumkvöðlasetur í Mosfellsbæ


Til máls tóku: HJ og KT.

Afgreiðsla 5. fundar þróunar- og ferðamálanefndar staðfest á 520. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

55. 200901861 -  Nýsköpunar- og frumkvöðlasetur í Mosfellsbæ - V6


Afgreiðsla 5. fundar þróunar- og ferðamálanefndar staðfest á 520. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

56. 200903401 -  Átaksverkefni fyrir atvinnuleitendurStaða átaksverkefnis lagt fram á 520. fundi bæjarstjórnar.

57. 200903248 -  Mosfellsbær sem miðstöð heilsueflingar og endurhæfingarLagt fram á 520. fundi bæjarstjórnar.

58. 200909563 -  Heilsubærinn Mosfellsbær


Til máls tók: BH.

Lagt fram á 520. fundi bæjarstjórnar.

59. 200910013 -  Heilbrigðiseftirlit Kjósarsvæðis, fundargerð 7. fundar.


Fundargerð 7. fundar Heilbrigðiseftirlits Kjósarsvæðis lögð fram á 520. fundi bæjarstjórnar.

60. 200909881 -  Samband ísl. sveitarfélaga, funargerð 767. fundar


Fundargerð 767. fundar Sambands ísl. sveitarfélaga lögð fram á 520. fundi bæjarstjórnar.

61. 200909785 -  Stjórn skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins, fundargerð 296. fundar


Til máls tóku: BH, JS og KT.
Fundargerð 296. fundar Stjórnar skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins lögð fram á 520. fundi bæjarstjórnar.

62. 200909786 -  Stjórn skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins, fundargerð 297. fundar


Til máls tóku: BH, JS og KT.
Fundargerð 297. fundar Stjórnar skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins lögð fram á 520. fundi bæjarstjórnar.

63. 200909669 -  Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins, fundargerð 85.fundar.


Til máls tóku: HSv, JS og BH.
Fundargerð 85. fundar SHS lögð fram á 520. fundi bæjarstjórnar.

64. 200910037 -  Einkasjúkrahús og hótel PrimaCare í MosfelsbæTil máls tóku: HSv, KT, HJ, JS, HBA, HB og HP.

 


Bæjarstjórn Mosfellsbæjar lýsir yfir mikilli ánægju með viljayfirlýsingu Mosfellsbæjar, PrimaCare ehf. og Ístaks hf. um byggingu einkasjúkrahúss og hótels í Mosfellsbæ sem mun sérhæfa sig í mjaðmaliða- og hnjáaðgerðum fyrir erlenda sjúklinga. Það er mikið fagnaðarefni að PrimaCare hafi valið sjúkrahúsi sínu stað í Mosfellsbæ og er það tilhlökkunarefni fyrir bæjaryfirvöld að fá að veita verkefninu brautargengi hér í sveitarfélaginu.


 


Verkefnið skapar fjölda tækifæra fyrir bæjarfélagið. Ekki einvörðungu vegna þeirra 600-1000 beinna starfa sem það felur í sér heldur einnig vegna afleiddrar þjónustu vegna þeirra 10.000 gesta sem árlega heimsækja sjúkrahúsið og hótelið.


 


Bæjarstjórn lýsir jafnframt sérstakri ánægju yfir því að umhverfisvæn sjónarmið verði viðhöfð við byggingu og rekstur sjúkrahússins enda samræmist það stefnu Mosfellsbæjar í umhverfismálum.


Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 17:15 
Til baka