Bæjarstjórnarfundur

30/11/2009
Haldinn í 2. hæð Helgafell,
21.10.2009 og hófst hann kl. 16:30

Fundinn sátu: Karl Tómasson (KT) Forseti, Hafsteinn Pálsson (HP) 1. varaforseti, Herdís Sigurjónsdóttir (HS) 2. varaforseti, Haraldur Sverrisson (HSv) aðalmaður, Marteinn Magnússon (MM) aðalmaður, Jónas Sigurðsson (JS) aðalmaður, Hanna Bjartmars Arnardóttir (HBA) aðalmaður og Stefán Ómar Jónsson (SÓJ) framkvæmdastjóri stjórnsýslusviðs

Fundargerð ritaði: Stefán Ómar Jónsson, bæjarritari
Dagskrá: 

1. 200910007F -  Bæjarráð Mosfellsbæjar - 952


Fundargerð 952. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 521. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.

2. 200603224 -  Minnisblað bæjarritara varðandi skil á teikningum í Krikahverfi


Afgreiðsla 952. fundar bæjarráðs staðfest á 521. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

3. 200708130 -  Erindi Löggarðs varðandi lóð úr landi Úlfarsfells, landnr. 125474


Afgreiðsla 952. fundar bæjarráðs staðfest á 521. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

4. 200810141 -  Erindi Egils Guðmundssonar vegna skráningar lögheimilis í Lynghól


Erindið lagt fram á 521. fundi bæjarstjórnar.

5. 200901855 -  Erindi Mosfellings varðandi styrk


Til máls tók: MM.

Afgreiðsla 952. fundar bæjarráðs staðfest á 521. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

6. 200909848 -  Nágrannavarsla


Afgreiðsla 952. fundar bæjarráðs staðfest á 521. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

7. 200909855 -  Erindi Skógræktarfélags Mosfellsbæjar varðandi lagningu útivistarstígs


Afgreiðsla 952. fundar bæjarráðs staðfest á 521. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

8. 200910083 -  Ályktun Barnaheilla til ríkisstjórnar og sveitarfélagaÁlyktun Barnaheilla lögð fram á 521. fundi bæjarstjórnar.

9. 200910111 -  Fundur Mosfellsbæjar og Vegagerðar ríkisinsErindið lagt fram á 521. fundi bæjarstjórnar.

10. 200910018F -  Bæjarráð Mosfellsbæjar - 953


Fundargerð 953. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 521. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.

11. 200508239 -  Minnisblað bæjarstjóra varðandi lóðirnar Skarhólabraut 1 og 3Niðurstaða Hérðsdóms Reykjavíkur lögð fram á 521. fundi bæjarstjórnar.

12. 200906100 -  StaðgreiðsluskilYfirlit yfir staðgreiðsluskil lagt fram á 521. fundi bæjarstjórnar.

13. 200906312 -  Erindi Jafnréttishúss varðandi styrk til námskeiðahalds


Afgreiðsla 953. fundar bæjarráðs staðfest á 521. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

14. 200907048 -  Fjármögnun skv. fjárhagsáætlun 2009Erindið lagt fram á 521. fundi bæjarstjórnar.

15. 200910037 -  Einkasjúkrahús og hótel PrimaCare í Mosfellsbæ


Afgreiðsla 953. fundar bæjarráðs staðfest á 521. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

16. 200910138 -  Erindi Samgönguráðuneytis varðandi ársskýrslu Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga 2008Ársskýrsla Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga 2008-2009 lögð fram á 521. fundi bæjarstjórnar.

17. 200910010F -  Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar - 142


Fundargerð 142. fundar fjölskyldunefndar lögð fram til afgreiðslu á 521. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.

18. 200904065 -  Barnaverndarmál, þróun málafjölda árið 2009


Yfirlit yfir þróun málafjölda barnaverndarmála árið 2009 lagt fram á 521. fundi bæjarstjórnar.

19. 200904174 -  Félagsleg húsnæðismál, þróun mála og útgjalda 2009Yfirlit yfir þróun málafjölda og útgjalda vegna félagslegs húsnæðis árið 2009 lagt fram á 521. fundi bæjarstjórnar.

20. 200910016F -  Fræðslunefnd Mosfellsbæjar - 229


Fundargerð 229. fundar fræðslunefndar lögð fram til afgreiðslu á 521. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.

21. 200909876 -  Skólaþing sveitarfélagaErindið lagt fram á 521. fundi bæjarstjórnar.

22. 200910198 -  Fjöldi barna í leikskólum Mosfellsbæjar í október 2009Erindið lagt fram á 521. fundi bæjarstjórnar.

23. 2008081564 -  Fjárhagsáætlun 2009Breytingar á gjaldskrám lagt fram til kynningar á 521. fundi bæjarstjórnar.

24. 200910194 -  Haustbyrjun í grunnskólum 2009Erindið lagt fram á 521. fundi bæjarstjórnar.

25. 200909783 -  Ársskýrsla fræðslusviðs 2008-2009Ársskýrsla fræðslusviðs 2008-2009 lögð fram á 521. fundi bæjarstjórnar.

26. 200910217 -  Samantekt um þróunarstarf á kennsluháttum og skipulagi starfs meðal 5 ára barna í leikskólum MosfellsbæjarSamantektin lögð fram á 521. fundi bæjarstjórnar.

27. 200910006F -  Íþrótta- og tómstundanefnd Mosfellsbæjar - 141


Fundargerð 141. fundar íþrótta- og tómstundanefndar lögð fram til afgreiðslu á 521. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.

28. 200910096 -  Sumarnámskeið ÍTÓM 2009Erindið lagt fram á 521. fundi bæjarstjórnar.

29. 200910097 -  Vinnuskólinn - skýrsla 2009Erindið lagt fram á 521. fundi bæjarstjórnar.

30. 200910094 -  Íþróttafjör 2009-10Erindið lagt fram á 521. fundi bæjarstjórnar.

31. 200910095 -  Reglur um styrk til efnilegra ungmenna


Frestað á 521. fundi bæjarstjórnar.

32. 200909840 -  Frístundagreiðslur í Mosfellsbæ


Afgreiðsla 141. fundar íþrótta- og tómstundanefndar, varðandi reglur um frístundagreiðslur, staðfest á 521. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

33. 200812165 -  Kosning íþróttakarls og íþróttakonu Mosfellsbæjar - reglurFrestað á 521. fundi bæjarstjórnar.

34. 200906129 -  Stefnumótun á íþrótta- og tómstundasviðiErindið lagt fram á 521. fundi bæjarstjórnar.

35. 200910015F -  Menningarmálanefnd Mosfellsbæjar - 145


Fundargerð 145. fundar menningarmálaefndar lögð fram til afgreiðslu á 521. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.

36. 200910201 -  Vinabæjarmálefni - unglingaverkefniErindið lagt fram á 521. fundi bæjarstjórnar.

37. 200910202 -  Vinabæjarmálefni - haustfundur og framtíðErindið lagt fram á 521. fundi bæjarstjórnar.

38. 200907032 -  Erindi Landskerfa bókasafna varðandi ársskýrsluErindið lagt fram á 521. fundi bæjarstjórnar.

39. 200909478 -  Þakkir Sigurðar Ingva Snorrasonar bæjarlistarmanns MosfellsbæjarErindið lagt fram á 521. fundi bæjarstjórnar.

40. 200910200 -  Kveikt á jólatré 2009


Afgreiðsla 145. fundar menningarmálanefndar staðfest á 521. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

41. 200910197 -  Aðventutónleikar 2009


Afgreiðsla 145. fundar menningarmálanefndar staðfest á 521. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

42. 200910195 -  Jólaball 2009


Afgreiðsla 145. fundar menningarmálanefndar staðfest á 521. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

43. 200806230 -  Tillögur að nafni á nýtt miðbæjartorgErindið lagt fram á 521. fundi bæjarstjórnar.

44. 200603117 -  Stefnumótun í menningarmálumErindið lagt fram á 521. fundi bæjarstjórnar.

45. 200910003F -  Skipulags- og byggingarnefnd Mosfellsbæjar - 262


Fundargerð 262. fundar skipulags- og byggingarnefndar lögð fram til afgreiðslu á 521. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.

46. 200611011 -  Aðalskipulag 2002 - 2024, endurskoðunTil máls tóku: HSv, JS, HS, KT og MM.

Afgreiðsla 262. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 521. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

47. 200910013F -  Skipulags- og byggingarnefnd Mosfellsbæjar - 263


Fundargerð 263. fundar skipulags- og byggingarnefndar lögð fram til afgreiðslu á 521. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.

48. 200909667 -  Merkjateigur 8, umsókn um byggingarleyfi


Afgreiðsla 263. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 521. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

49. 200710114 -  Lundur, Mosfellsdal - Erindi HÞ um breytingu á deiliskipulagi


Afgreiðsla 263. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 521. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

50. 200910184 -  Slökkvi- og lögreglustöð, breyting á aðalskipulagi


Afgreiðsla 263. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 521. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

51. 200810397 -  Erindi SHS varðandi lóð fyrir nýja slökkvistöð


Afgreiðsla 263. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 521. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

52. 200910214 -  Heilbrigðisstofnun á Tungumelum, breyting á aðalskipulagiErindið lagt fram á 521. fundi bæjarstjórnar.

53. 200708032 -  Háholt 7 (Áslákur), breyting á deiliskipulagi


Afgreiðsla 263. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 521. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

54. 200805049 -  Deiliskipulag lóðar Skátasambands Reykjavíkur við Hafravatn


Afgreiðsla 263. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 521. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

55. 200910183 -  Við Hafravatn l.nr. 125499, fyrirspurn um deiliskipulagErindinu frestað á 521. fundi bæjarstjórnar.

56. 200910137 -  Hjarðarland 2, fyrirspurn um leyfi fyrir hársnyrtistofu á neðri hæð einbýlishúss.


Afgreiðsla 263. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 521. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

57. 200608156 -  Brattahlíð 12, ósk um breytingu á deiliskipulagi


Afgreiðsla 263. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 521. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

58. 200910085 -  Strætó bs., fundargerð 122. fundar


Fundargerð 122. fundar Strætó bs. lögð fram á 521. fundi bæjarstjórnar.

59. 200910172 -  Strætó bs., fundargerð 123. fundar


Fundargerð 123. fundar Strætó bs. lögð fram á 521. fundi bæjarstjórnar.

60. 200910364 -  Strætó bs., fundargerð 124. fundar


Fundargerð 124. fundar Strætó bs. lögð fram á 521. fundi bæjarstjórnar.

61. 200910086 -  Stjórn Skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins, fundargerð 298. fundarFundargerð 298. fundar Stjórnar Skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins lögð fram á 521. fundi bæjarstjórnar.

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 16:50 
Til baka