Bæjarstjórnarfundur

30/11/2009
Haldinn í 2. hæð Helgafell,
04.11.2009 og hófst hann kl. 16:30

Fundinn sátu: Herdís Sigurjónsdóttir (HS) 2. varaforseti, Haraldur Sverrisson (HSv) aðalmaður, Bryndís Haraldsdóttir (BH) 1. varamaður, Bryndís Brynjarsdóttir (BBr) 1. varamaður, Marteinn Magnússon (MM) aðalmaður, Jónas Sigurðsson (JS) aðalmaður, Hanna Bjartmars Arnardóttir (HBA) aðalmaður og Stefán Ómar Jónsson (SÓJ) 

Fundargerð ritaði: Stefán Ómar Jónsson, bæjarritari
Dagskrá: 

1. 200910024F -  Bæjarráð Mosfellsbæjar - 954


Fundargerð 954. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 522. fundi bæjarstjórnar  eins og einstök erindi bera með sér.

2. 200909344 -  Greinargerð vegna ársreiknings 2008


Afgreiðsla 954. fundar bæjarráðs staðfest á 522. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

3. 2008081564 -  Fjárhagsáætlun 2009


Afgreiðsla 954. fundar bæjarráðs staðfest á 522. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

4. 200805075 -  Lóðarleigusamningar Háholts 16, 18 og 22Til máls tók: MM.

Afgreiðsla 954. fundar bæjarráðs staðfest á 522. fundi bæjarstjórnar með sex atkvæðum.

 

Marteinn Magnússon óskar eftir því að fram komi að hann greiðir atkvæði gegn afgreiðslu bæjarráðs.

5. 200812030 -  Umsókn um lækkun útsvars


Afgreiðsla 954. fundar bæjarráðs staðfest á 522. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

6. 200906109 -  Viðbragðsáætlun vegna heimsfaraldurs inflúensu


Afgreiðsla 954. fundar bæjarráðs staðfest á 522. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

7. 200909211 -  Fráveita á vestursvæði


Afgreiðsla 954. fundar bæjarráðs staðfest á 522. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

8. 200909724 -  Starfsmannamál í grunnskólum MosfellsbæjarTil máls tóku: JS og Sv.

Lagt fram á 522. fundi bæjarstjórnar.

9. 200910282 -  Erindi Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytis varðandi endurskoðun jarða- og ábúðarlaga


Afgreiðsla 954. fundar bæjarráðs staðfest á 522. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

10. 200910325 -  Erindi EBÍ varðandi ágóðahlutagreiðslu 2009Lagt fram á 522. fundi bæjarstjórnar.

11. 200910341 -  Björgunarsveitin Kyndill - styrkbeiðni


Afgreiðsla 954. fundar bæjarráðs staðfest á 522. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

12. 200910362 -  Erindi Neytendasamtakanna varðandi beiðni um styrk


Afgreiðsla 954. fundar bæjarráðs staðfest á 522. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

13. 200910437 -  Siðareglur sveitarstjórnarmanna


Afgreiðsla 954. fundar bæjarráðs staðfest á 522. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

14. 200910039F -  Bæjarráð Mosfellsbæjar - 955


Fundargerð 955. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 522. fundi bæjarstjórnar  eins og einstök erindi bera með sér.

15. 200710035 -  Desjamýri, úthlutun lóðaLagt fram á 522. fundi bæjarstjórnar.

16. 200802201 -  Hjúkrunarheimili í MosfellsbæLagt fram á 522. fundi bæjarstjórnar.

17. 200903171 -  Atvinnumál í MosfellsbæLagt fram á 522. fundi bæjarstjórnar.

18. 200906220 -  Lágafell spilda 7


Afgreiðsla 955. fundar bæjarráðs staðfest á 522. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

19. 200906315 -  Erindi rekstrarstjóra Hins Hússins


Afgreiðsla 955. fundar bæjarráðs staðfest á 522. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

20. 200909668 -  Erindi Bótaréttar ehf. varðandi sölu í gegnum lúgu í Háholti 14


Afgreiðsla 955. fundar bæjarráðs staðfest á 522. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

21. 200910448 -  Erindi Skógrægtarfélags Mosfellsbæjar varðandi samstarf


Afgreiðsla 955. fundar bæjarráðs staðfest á 522. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

22. 200910521 -  Bygging golfskála - frestun á greiðslum


Afgreiðsla 955. fundar bæjarráðs staðfest á 522. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

23. 200910577 -  Tannlæknastofa á hjólum


Afgreiðsla 955. fundar bæjarráðs staðfest á 522. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

24. 200910593 -  Bæjarleikhús - eldvarnir


Afgreiðsla 955. fundar bæjarráðs staðfest á 522. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

25. 200910027F -  Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar - 143


Fundargerð 143. fundar fjölskyldunefndar lögð fram til afgreiðslu á 522. fundi bæjarstjórnar  eins og einstök erindi bera með sér.

26. 200904058 -  Fjárhagsaðstoð, þróun útgjalda árið 2009Lagt fram á 522. fundi bæjarstjórnar.

27. 200904174 -  Félagsleg húsnæðismál, þróun mála og útgjalda 2009Frestað á 522. fundi bæjarstjórnar.

28. 200910222 -  Áætlun um heildargreiðslu almennra húsaleigubóta


Afgreiðsla 143. fundar fjölskyldunefndar, um að leggja til við bæjarstjórn að staðfesta áætlun um heildargreiðslu almennra húsaleigubóta, samþykkt með sjö atkvæðum að vísa áætluninni til fjárhagsáætlunar 2010.

29. 200910223 -  Áætlun á heildargreiðslu á sérstökum húsaleigubótum


Afgreiðsla 143. fundar fjölskyldunefndar, um að leggja til við bæjarstjórn að staðfesta áætlun um heildargreiðslu sérstakra húsaleigubóta, samþykkt með sjö atkvæðum að vísa áætluninni til fjárhagsáætlunar 2010.

30. 200910336 -  Starfsmenn í félagsþjónustu, fjöldi og menntun.Lagt fram á 522. fundi bæjarstjórnar.

31. 200910278 -  Erindi Barnaverndarstofu varðandi úttekt á starsemi meðferðarheimilisins ÁrbótLagt fram á 522. fundi bæjarstjórnar.

32. 200910520 -  Fjölskyldunefnd, fundir árið 2010.Lagt fram á 522. fundi bæjarstjórnar.

33. 200910031F -  Fræðslunefnd Mosfellsbæjar - 230


Fundargerð 230. fundar fræðslunefndar lögð fram til afgreiðslu á 522. fundi bæjarstjórnar  eins og einstök erindi bera með sér.

34. 200910518 -  Starfsáætlanir grunnskóla Mosfellsbæjar 2010


Til máls tóku: JS, BH, HSv,

Lagt fram á 522. fundi bæjarstjórnar.

35. 200910026F -  Skipulags- og byggingarnefnd Mosfellsbæjar - 264


Fundargerð 264. fundar skipulags- og byggingarnefndar lögð fram til afgreiðslu á 522. fundi bæjarstjórnar  eins og einstök erindi bera með sér.

36. 200504043 -  Deiliskipulag miðbæjar Mosfellsbæjar


Afgreiðsla 264. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 522. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

37. 200701150 -  Erindi Hestamannafélagsins um mögulega stækkun á hesthúsahverfi


Lagt fram á 522. fundi bæjarstjórnar.

38. 200910183 -  Við Hafravatn l.nr. 125499, fyrirspurn um deiliskipulag


Afgreiðsla 264. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 522. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

39. 200804293 -  Úr landi Miðdals II 178678, ósk um breytingu á deiliskipulagi


Afgreiðsla 264. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 522. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

40. 200909837 -  Grundartangi 4, umsókn um byggingarleyfi fyrir sólstofu


Afgreiðsla 264. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 522. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

41. 200910329 -  Hólmsheiði, tillaga að nýju athafnasvæði


Frestað á 522. fundi bæjarstjórnar.

42. 200703032 -  Ístak, umsókn um deiliskipulag á Tungumelum


Afgreiðsla 264. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 522. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

43. 200910524 -  Skipulagsþing 2009


Afgreiðsla 264. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 522. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

44. 200611011 -  Aðalskipulag 2002 - 2024, endurskoðun


Afgreiðsla 264. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 522. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

45. 200910028F -  Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 171


Fundargerð 171. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til afgreiðslu á 522. fundi bæjarstjórnar  eins og einstök erindi bera með sér.

46. 200909535 -  Álafossvegur 23, setja svalir á austurgafl hússins og breyta gluggum á austurgafl


Afgreiðsla 171. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa staðfest á 522. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

47. 200906088 -  Í Laxneslandi 125586, umsókn um byggingarleyfi


Afgreiðsla 171. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa staðfest á 522. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

48. 200910136 -  Reykjamelur 9, Heiðarbýli, umsókn að breyta einbýlishúsi í tvær íbúðir


Afgreiðsla 171. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa staðfest á 522. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

49. 200910030F -  Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 172


Fundargerð 172. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til afgreiðslu á 522. fundi bæjarstjórnar  eins og einstök erindi bera með sér.

50. 200909796 -  Hamrabrekkur 18, umsókn um byggingarleyfi


Afgreiðsla 172. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa staðfest á 522. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

51. 200910040F -  Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar - 112


Fundargerð 112. fundar umhverfisnefndar lögð fram til afgreiðslu á 522. fundi bæjarstjórnar  eins og einstök erindi bera með sér.

52. 200910591 -  Vargfuglaeyðing 2009Lagt fram á 522. fundi bæjarstjórnar.

53. 200910584 -  Vöktun beitarhólfa í Mosfellsbæ 2009Lagt fram á 522. fundi bæjarstjórnar.

54. 200909787 -  Ársfundur Umhverfisstofnunar og náttúruverndarnefnda sveitarfélaga 2009Lagt fram á 522. fundi bæjarstjórnar.

55. 200910581 -  Skýrsla Umhverfisráðuneytisins um stöðu umhverfismála 2009Lagt fram á 522. fundi bæjarstjórnar.

56. 200910023F -  Þróunar- og ferðamálanefnd - 6


Fundargerð 6. fundar þróunar- og ferðamálanefndar lögð fram til afgreiðslu á 522. fundi bæjarstjórnar  eins og einstök erindi bera með sér.

57. 200909563 -  PrimaCareLagt fram á 522. fundi bæjarstjórnar.

58. 200905226 -  Stefnumótun í þróunar- og ferðamálumLagt fram á 522. fundi bæjarstjórnar.

59. 200903248 -  Heilsufélag Mosfellsbæjar


Til máls tóku: MM, HSv, JS og HS.

Afgreiðsla 6. fundar þróunar- og ferðamálanefndar staðfest á 522. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

60. 200910544 -  Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins bs. fundargerð 86. fundar


Fundargerð 86. fundar SHS lögð fram á 522. fundi bæjarstjórnar.

61. 200910547 -  Almannavarnarnefnd höfuðborgarsvæðisins fundargerð 19. fundar.Fundargerð 19. fundar Almannavarnarnefndar höfuðborgarsvæðisins lögð fram á 522. fundi bæjarstjórnar.

62. 200910417 -  Sorpa bs. fundargerð 265. fundar


Til máls tóku: HS og MM.

Fundargerð 256. fundar Sorpu bs. lögð fram á 522. fundi bæjarstjórnar.

63. 200910205 -  SSH fundargerð 339. fundarTil máls tóku: HSv og JS.

Fundargerð 339. fundar SSH lögð fram á 522. fundi bæjarstjórnar.

64. 200910207 -  SSH fundargerð 340. fundarFundargerð 340. fundar SSH lögð fram á 522. fundi bæjarstjórnar.

65. 200910452 -  SSH fundargerð 341. fundar


Til máls tóku: JS, HSv, BH og HS.

Fundargerð 341. fundar SSH lögð fram á 522. fundi bæjarstjórnar.

66. 200910610 -  SSH fundargerð 342. fundarTil máls tóku: BH, HSv, HS og JS.

Fundargerð 342. fundar SSH lögð fram á 522. fundi bæjarstjórnar.

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 17:40 

Til baka