Bæjarstjórnarfundur

30/11/2009
Haldinn í 2. hæð Helgafell,
18.11.2009 og hófst hann kl. 16:30

Fundinn sátu: Karl Tómasson (KT) Forseti, Hafsteinn Pálsson (HP) 1. varaforseti, Herdís Sigurjónsdóttir (HS) 2. varaforseti, Haraldur Sverrisson (HSv) aðalmaður, Marteinn Magnússon (MM) aðalmaður, Jónas Sigurðsson (JS) aðalmaður, Hanna Bjartmars Arnardóttir (HBA) aðalmaður og Stefán Ómar Jónsson (SÓJ) framkvæmdastjóri stjórnsýslusviðs

Fundargerð ritaði: Stefán Ómar Jónsson, bæjarritari
Dagskrá: 

1. 200911002F -  Bæjarráð Mosfellsbæjar - 956


Fundargerð 956. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 523. fundi bæjarstjórnar  eins og einstök erindi bera með sér.

2. 200703192 -  Krikaskóli - útboð og framkvæmdir


Afgreiðsla 956. fundar bæjarráðs staðfest á 523. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

3. 200911016 -  Erindi Sjálfsbjargar varðandi styrk


Afgreiðsla 956. fundar bæjarráðs staðfest á 523. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

4. 200910282 -  Erindi Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytis varðandi endurskoðun jarða- og ábúðarlaga


Afgreiðsla 956. fundar bæjarráðs staðfest á 523. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

5. 200910612 -  Yfirborðsfrágangur við Álafossveg og í Álafosskvos


Afgreiðsla 956. fundar bæjarráðs staðfest á 523. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

6. 200910641 -  Erindi Kirkjumálasjóðs varðandi stofnun lóða


Afgreiðsla 956. fundar bæjarráðs staðfest á 523. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

7. 200707179 -  Samkomulag um aukið samstarf lögreglu og bæjaryfirvalda


Afgreiðsla 956. fundar bæjarráðs staðfest á 523. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

8. 200911041 -  Starfsemi umhverfissviðs 2007-2009


Lagt fram á 523. fundi bæjarstjórnar.

9. 200911053 -  Erindi Strætó bs. vegna aksturs í Mosfellsdal


Lagt fram á 523. fundi bæjarstjórnar.

10. 200911013F -  Bæjarráð Mosfellsbæjar - 957


Fundargerð 957. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 523. fundi bæjarstjórnar  eins og einstök erindi bera með sér.

11. 200701041 -  Íbúða- og þjónustuhús aldraðra


Afgreiðsla 957. fundar bæjarráðs staðfest á 523. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

12. 200708130 -  Erindi Löggarðs varðandi lóð úr landi Úlfarsfells, landnr. 125474


Afgreiðsla 957. fundar bæjarráðs staðfest á 523. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

13. 200911082 -  Erindi Lögreglustjórans varðandi umsagnarbeiðni vegna rekstrarleyfis


Afgreiðsla 957. fundar bæjarráðs staðfest á 523. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

14. 200911112 -  Erindi Famos varðandi þjónustu við eldri borgara


Afgreiðsla 957. fundar bæjarráðs staðfest á 523. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

15. 200911117 -  Erindi Veraldarvina varðandi ósk um samstarf 2010


Afgreiðsla 957. fundar bæjarráðs staðfest á 523. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

16. 200911143 -  Erindi Heimilis og skóla varðandi styrk


Afgreiðsla 957. fundar bæjarráðs staðfest á 523. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

17. 200911163 -  Erindi Alþingis varðandi umsögn um frumvarp til laga um kosningar til Alþingis.


Afgreiðsla 957. fundar bæjarráðs staðfest á 523. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

18. 200909288 -  Fjárhagsáætlun 2010Lagt fram á 523. fundi bæjarstjórnar.

19. 200911007F -  Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar - 144


Fundargerð 144. fundar fjölskyldunefndar lögð fram til afgreiðslu á 523. fundi bæjarstjórnar  eins og einstök erindi bera með sér.

20. 200911016 -  Erindi Sjálfsbjargar varðandi styrk


Afgreiðsla 144. fundar fjölskyldunefndar staðfest á 523. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

21. 200901750 -  Tilkynning Heilbrigðisráðuneytis um fyrirkomulag heimahjúkrunar


Til máls tóku: HSv, HS, JS,

 

Bæjarstjórn tekur undir bókun fjölskyldunefndar varðandi kvöld- og helgarþjónustu heimahjúkrunar í Mosfellsbæ og felur bæjarstjóra að koma bókuninni á framværi við ráðuneytið.

22. 200911114 -  Verkááætlun jafnréttismála 2010.


Afgreiðsla 144. fundar fjölskyldunefndar staðfest á 523. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

23. 200911011F -  Fræðslunefnd Mosfellsbæjar - 231


Fundargerð 231. fundar fræðslunefndar lögð fram til afgreiðslu á 523. fundi bæjarstjórnar  eins og einstök erindi bera með sér.

24. 200911097 -  Starfsáætlanir leikskóla fyrir 2010Starfsáætlanir lagðar fram á 523. fundi bæjarstjórnar.

25. 200803170 -  Þjónustusamningur um gæsluvöll og leigusamningurTil máls tóku: HP, HSv, JS og HS.

Afgreiðsla 231. fundar fræðslunefndar staðfest á 523. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

26. 200911001F -  Íþrótta- og tómstundanefnd Mosfellsbæjar - 142


Fundargerð 142. fundar íþrótta- og tómstundanefndar lögð fram til afgreiðslu á 523. fundi bæjarstjórnar  eins og einstök erindi bera með sér.

27. 200911035 -  Heimsóknir íþrótta- og tómstundanefndar til íþrótta- og tómstundafélagaLagt fram á 523. fundi bæjarstjórnar.

28. 200911008F -  Skipulags- og byggingarnefnd Mosfellsbæjar - 265


Fundargerð 265. fundar skipulags- og byggingarnefndar lögð fram til afgreiðslu á 523. fundi bæjarstjórnar  eins og einstök erindi bera með sér.

29. 200910329 -  Hólmsheiði, tillaga að nýju athafnasvæðiFrestað á 523. fundi bæjarstjórnar.

30. 200910553 -  Sandskeið, viðbygging félagsaðstöðu Svifflugfélags Íslands


Afgreiðsla 265. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 523. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

31. 200911105 -  Tungumelar, breyting á svæðisskipulagi


Afgreiðsla 265. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 523. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

32. 2009081673 -  Bréf Hestamannafélagsins Harðar um hesthúsahverfi í endurskoðuðu aðalskipulagiLagt fram á 523. fundi bæjarstjórnar.

33. 200910651 -  Skarhólabraut, breyting á deiliskipulagi


Afgreiðsla 265. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 523. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

34. 200907031 -  Breyting á aðalskipulagi vegna deiliskipulags miðbæjarTölvupóstur Umhverfisstofnunar lagður fram á 523. fundi bæjarstjórnar.

35. 200905064 -  30 km hverfi, endurskoðun 2009


Afgreiðsla 265. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 523. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

36. 200911041 -  Starfsemi umhverfissviðs 2007-2009Lagt fram á 523. fundi bæjarstjórnar.

37. 200911071 -  Brattahlíð, fyrirspurn um fjölgun íbúða á parhúsalóðum


Afgreiðsla 265. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 523. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

38. 200910510 -  Þormóðsdalsland lnr. 125609, umsókn um endurbyggingu frístundahúss með breytingumFrestað á 523. fundi bæjarstjórnar.

39. 200909774 -  Stóriteigur 38, umsókn um byggingu bílskýlis


Afgreiðsla 265. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 523. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

40. 200904193 -  Hrafnshöfði 13, fyrirspurn um stækkun húss


Afgreiðsla 265. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 523. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

41. 200911115 -  Tungumelar, umsókn Ístaks um stækkun geymslusvæðisFrestað á 523. fundi bæjarstjórnar.

42. 200611011 -  Aðalskipulag 2002 - 2024, endurskoðun


Afgreiðsla 265. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 523. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

43. 200911010F -  Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 173


Fundargerð 173. afgreiðslufundar byggingafulltrúa lögð fram til afgreiðslu á 523. fundi bæjarstjórnar  eins og einstök erindi bera með sér.

44. 200910592 -  Vogatunga 117, umsókn um byggingarleyfi


Afgreiðsla 173. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa staðfest á 523. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

45. 200909857 -  Háholt 4a,húsfélag - umsókn um breytingar úti. Reyndarteikningar lóða og sorpskýli.


Afgreiðsla 173. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa staðfest á 523. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

46. 200910640 -  Leirvogstunga 29, umsókn um byggingarleyfi


Afgreiðsla 173. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa staðfest á 523. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

47. 200902197 -  Reykjahvoll 1, umsókn um byggingarleyfiAfgreiðsla 173. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa staðfest á 523. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

48. 200911004F -  Ungmennaráð Mosfellsbæjar - 4Fundargerð 4. fundar ungmennaráðs lögð fram til afgreiðslu á 523. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.

49. 200812005 -  UngmennaráðLagt fram á 523. fundi bæjarstjórnar.

50. 200911104 -  Ungmennaráð - Skólastefna


Til máls tóku: HS, JS og HSv.
Afgreiðsla 4. fundar ungmennaráðs staðfest á 523. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

51. 200911144 -  Samband ísl.sveitarfélaga, fundargerð 768. fundar


Fundargerð 768. fundar Sambands ísl. sveitarfélags lögð fram á 523. fundi bæjarstjórnar.

52. 200911116 -  Sorpa bs., fundargerð 266. fundar


Til máls tóku: HS og HP.
Fundargerð 266. fundar Sorpu bs. lögð fram á 523. fundi bæjarstjórnar.

53. 200911044 -  Strætó bs., fundargerð 125. fundar.


Til máls tóku: HSv og HP.
Fundargerð 125. fundar Strætó bs. lögð fram á 523. fundi bæjarstjórnar.

54. 200911121 -  Strætó bs., fundargerð 126. fundar


Til máls tóku: HP og JS.
Fundargerð 126. fundar Strætó bs. lögð fram á 523. fundi bæjarstjórnar.

55. 200911304 -  Kosning í nefndir


Tillaga kom fram um Írisi Björg Kristjánsdóttur sem aðalmann í Heilbrigðisnefnd Kjósarsvæðis

í stað Önnu Sigríðar Guðnadóttur.

Fleiri tilnefningar komu ekki fram. Samþykkt samhljóða.

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 17:15 
Til baka