Bæjarstjórnarfundur

17/12/2009


Bæjarstjórn Mosfellsbæjar - 524

Haldinn í 2. hæð Helgafell,
02.12.2009 og hófst hann kl. 16:30

Fundinn sátu: Karl Tómasson (KT) Forseti, Hafsteinn Pálsson (HP) 1. varaforseti, Herdís Sigurjónsdóttir (HS) 2. varaforseti, Haraldur Sverrisson (HSv) aðalmaður, Marteinn Magnússon (MM) aðalmaður, Jónas Sigurðsson (JS) aðalmaður, Hanna Bjartmars Arnardóttir (HBA) aðalmaður og Stefán Ómar Jónsson (SÓJ) framkvæmdastjóri stjórnsýslusviðs

Fundargerð ritaði: Stefán Ómar Jónsson, bæjarritariDagskrá: 

1. 200911017F -  Bæjarráð Mosfellsbæjar - 958


Fundargerð 958. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 524. fundi bæjarstjórnar  eins og einstök erindi bera með sér.

2. 200906220 -  Lágafell spilda 7


Lagt fram á 524. fundi bæjarstjórnar.

3. 200910341 -  Björgunarsveitin Kyndill - styrkbeiðni


Afgreiðsla 958. fundar bæjarráðs staðfest á 524. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

4. 200910437 -  Siðareglur sveitarstjórnarmannaLagt fram á 524. fundi bæjarstjórnar.

5. 200911167 -  Erindi Lögreglustjórans, umsagnarbeiðni vegna Golfklúbbsins Kjalar


Afgreiðsla 958. fundar bæjarráðs staðfest á 524. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

6. 200911169 -  Erindi Lögreglustjórans varðar umsagnarbeiðni vegna Grillvagnsins að Melgerði


Afgreiðsla 958. fundar bæjarráðs staðfest á 524. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

7. 200911170 -  Erindi Lögreglustjórans varðar umsagnarbeiðni vegna Cafe Kidda Rót


Afgreiðsla 958. fundar bæjarráðs staðfest á 524. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

8. 200911175 -  Erindi Tré-Búkka ehf. varðandi íbúðarhverfi í Bröttuhlíð


Afgreiðsla 958. fundar bæjarráðs staðfest á 524. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

9. 200908269 -  Deiliskipulagsferli, Hamrafell, Hjallahlíð, Hulduhólar og Lágahlíð í Mosfellsbæ


Afgreiðsla 958. fundar bæjarráðs staðfest á 524. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

10. 200911025F -  Bæjarráð Mosfellsbæjar - 959


Fundargerð 959. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 524. fundi bæjarstjórnar  eins og einstök erindi bera með sér.

11. 200906100 -  StaðgreiðsluskilLagt fram á 524. fundi bæjarstjórnar.

12. 200911277 -  Erindi Félags- og tryggingamálaráðuneytisins varðandi málefni fatlaðra


Afgreiðsla 959. fundar bæjarráðs staðfest á 524. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

13. 200911292 -  Erindi Félags einstæðra foreldra varðandi framlag til félagsins


Afgreiðsla 959. fundar bæjarráðs staðfest á 524. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

14. 200911293 -  Erindi Félags einstæðra foreldra varðandi styrk vegna verkefnis


Afgreiðsla 959. fundar bæjarráðs staðfest á 524. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

15. 200911297 -  Erindi Stígamóta, beiðni um styrk


Afgreiðsla 959. fundar bæjarráðs staðfest á 524. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

16. 200911298 -  Erindi UMFÍ varðandi áskorun til sveitarfélaga


Afgreiðsla 959. fundar bæjarráðs staðfest á 524. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

17. 200911335 -  Erindi Alþingis varðandi umsögn um tillögu til þingsályktunar


Afgreiðsla 959. fundar bæjarráðs staðfest á 524. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

18. 200911338 -  Erindi Sorpu bs. vegna rekstraráætlunar 2010 og þriggja ára áætlunar 2011-2013Frestað á 524. fundi bæjarstjórnar.

19. 200911367 -  Erindi Reykjavíkurborgar varðandi eldfjallagarð á ReykjanesiFrestað á 524. fundi bæjarstjórnar.

20. 200911384 -  Erindi Bleiksstaða ehf. varðandi skipulagsmál á BlikastaðalandiFrestað á 524. fundi bæjarstjórnar.

21. 200805144 -  Viljayfirlýsing um gerð reiðvegar frá Reykjavegi að HafravatniFrestað á 524. fundi bæjarstjórnar.

22. 200911119 -  Fjárhagsáætlun Strætó bs. fyrir árið 2010 - framlög.Frestað á 524. fundi bæjarstjórnar.

23. 200911021F -  Fræðslunefnd Mosfellsbæjar - 232


Fundargerð 232. fundar fræðslunefndar lögð fram til afgreiðslu á 524. fundi bæjarstjórnar  eins og einstök erindi bera með sér.

24. 200911336 -  Kynning á niðurstöðum könnunar vegna "Allt hefur áhrif, einkum við sjálf"Lagt fram á 524. fundi bæjarstjórnar.

25. 200911097 -  Starfsáætlanir leikskóla fyrir 2010Lagt fram á 524. fundi bæjarstjórnar.

26. 200910518 -  Starfsáætlanir grunnskóla Mosfellsbæjar 2010Lagt fram á 524. fundi bæjarstjórnar.

27. 200803170 -  Þjónustusamningur um gæsluvöll og leigusamningur


Til máls tóku: MM og HP.

Afgreiðsla 232. fundar fræðslunefndar staðfest á 524. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

28. 200911012F -  Íþrótta- og tómstundanefnd Mosfellsbæjar - 143


Fundargerð 143. fundar íþrótta- og tómstundanefndar lögð fram til afgreiðslu á 524. fundi bæjarstjórnar  eins og einstök erindi bera með sér.

29. 200911035 -  Heimsóknir íþrótta- og tómstundanefndar til íþrótta- og tómstundafélaga


Til máls tóku: HP, HSv og JS.

Lagt fram á 524. fundi bæjarstjórnar.

30. 200911022F -  Menningarmálanefnd Mosfellsbæjar - 146


Fundargerð 146. fundar menningarmálanefndar lögð fram til afgreiðslu á 524. fundi bæjarstjórnar  eins og einstök erindi bera með sér.

31. 200911342 -  Samþykktir um vinabæjarmálefniLagt fram á 524. fundi bæjarstjórnar.

32. 200911343 -  Starfsáætlun Bókasafns 2010


Lagt fram á 524. fundi bæjarstjórnar.

33. 200911020F -  Skipulags- og byggingarnefnd Mosfellsbæjar - 266


Fundargerð 266. fundar skipulags- og byggingarnefndar lögð fram til afgreiðslu á 524. fundi bæjarstjórnar  eins og einstök erindi bera með sér.

34. 200911115 -  Tungumelar, umsókn Ístaks um stækkun geymslusvæðis


Afgreiðsla 266. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 524. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

35. 200910510 -  Þormóðsdalsland, lnr. 125609, umsókn um endurbyggingu frístundahúss með breytingum


Afgreiðsla 266. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 524. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

36. 200910329 -  Hólmsheiði, tillaga að nýju athafnasvæði


Afgreiðsla 266. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 524. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

37. 200812162 -  Frístundalóð við Hafravatn, lnr. 125506, deiliskipulag


Afgreiðsla 266. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 524. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

38. 200911305 -  Úr landi Miðdals II, lnr. 125163, erindi um deiliskipulag frístundalóðar


Afgreiðsla 266. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 524. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

39. 200911250 -  Álafossvegur 16, umsókn um að breyta eign 03-103 úr vinnustofu í íbúð


Afgreiðsla 266. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 524. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

40. 200911325 -  Álafossvegur 27, umsókn um gerð kaffihúss


Afgreiðsla 266. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 524. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

41. 200911301 -  Úr landi Miðdals II, l.nr. 125175, ósk um leiðréttingu á aðalskipulagiFrestað á 524. fundi bæjarstjórnar.

42. 200911235 -  Ósk um skipulag í landi Elliðakots


Afgreiðsla 266. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 524. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

43. 200911105 -  Tungumelar, breyting á svæðisskipulagiLagt fram á 524. fundi bæjarstjórnar.

44. 200611011 -  Aðalskipulag 2002 - 2024, endurskoðunLagt fram á 524. fundi bæjarstjórnar.

45. 200911444 -  Sorpa bs. fundargerð 267. fundar


Til máls tóku: HP, HS, MM og HSv.

Fundargerð 267. fundar Sorpu bs. lögð fram á 525. fundi bæjarstjórnar.

46. 200911337 -  SHS fundargerð 87. fundar


Til máls tóku: HS og HP.

Fundargerð 87. fundar SHS lögð fram á 525. fundi bæjarstjórnar.

47. 200911291 -  Stjórn skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins fundargerð 299. fundarTil máls tóku: HS og HP.

Fundargerð 299. fundar Stjórnar skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins lögð fram á 525. fundi bæjarstjórnar.

48. 200911278 -  Samtök sveitarfélaga fundargerð 33. fundar


Til máls tók: HSv.

Fundargerð 33. aðalfundar SSH og byggðasamlaganna lögð fram á 525. fundi bæjarstjórnar.

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 16:57 Til baka