Bæjarstjórnarfundur

17/12/2009


Bæjarstjórn Mosfellsbæjar - 525

Haldinn í 2. hæð Helgafell,
09.12.2009 og hófst hann kl. 16:30

Fundinn sátu: Karl Tómasson (KT) Forseti, Hafsteinn Pálsson (HP) 1. varaforseti, Herdís Sigurjónsdóttir (HS) 2. varaforseti, Haraldur Sverrisson (HSv) aðalmaður, Marteinn Magnússon (MM) aðalmaður, Jónas Sigurðsson (JS) aðalmaður, Hanna Bjartmars Arnardóttir (HBA) aðalmaður, Stefán Ómar Jónsson (SÓJ) framkvæmdastjóri stjórnsýslusviðs, Björn Þráinn Þórðarson (BÞÞ) framkvæmdastjóri fræðslusviðs, Jóhanna Björg Hansen (JBH) framkvæmdastjóri umhverfissviðs, Unnur Valgerður Ingólfsdóttir (UVI) framkvæmdastjóri fjölskyldusviðs, Pétur Jens Lockton (PJL) fjármálastjóri og Sigríður Dögg Auðunsdóttir (SDA) forstöðumaður kynningarmála

Fundargerð ritaði: Stefán Ómar Jónsson, bæjarritariDagskrá: 

1. 200912001F -  Bæjarráð Mosfellsbæjar - 960


Fundargerð 960. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 525. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.

2. 200703192 -  Krikaskóli - útboð og framkvæmdir


Afgreiðsla 960. fundar bæjarráðs staðfest á 525. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

3. 200805144 -  Viljayfirlýsing um gerð reiðvegar frá Reykjavegi að Hafravatni


Lagt fram á 525. fundi bæjarstjórnar.

4. 200812250 -  Minnisblað framkvæmdastjóra umhverfissviðs varðandi samþykkt um fráveitu í Mosfellsbæ


Afgreiðsla 960. fundar bæjarráðs staðfest á 525. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

5. 200906100 -  StaðgreiðsluskilLagt fram á 525. fundi bæjarstjórnar.

6. 200911119 -  Fjárhagsáætlun Strætó bs. fyrir árið 2010 - framlög


Afgreiðsla 960. fundar bæjarráðs staðfest á 525. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

7. 200911365 -  Ársreikningur Strætó bs. 2008Lagt fram á 525. fundi bæjarstjórnar.

8. 200911338 -  Erindi Sorpu bs. vegna rekstraráætlunar 2010 og þriggja ára áætlunar 2011-2013


Afgreiðsla 960. fundar bæjarráðs staðfest á 525. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

9. 200911484 -  Fjárhagsáætlun SHS fyrir árið 2010


Afgreiðsla 960. fundar bæjarráðs staðfest á 525. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

10. 200911384 -  Erindi Bleiksstaða ehf. varðandi skipulagsmál á Blikastaðalandi


Afgreiðsla 960. fundar bæjarráðs staðfest á 525. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

11. 200911367 -  Erindi Reykjavíkurborgar varðandi eldfjallagarð á ReykjanesiLagt fram á 525. fundi bæjarstjórnar.

12. 200911474 -  Erindi Kyndils varðandi flugeldasýningar, brennu og staðsetningu söluskúrs


Afgreiðsla 960. fundar bæjarráðs staðfest á 525. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

13. 200911476 -  Erindi Lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu, umsagnarbeiðni vegna Magmatika


Afgreiðsla 960. fundar bæjarráðs staðfest á 525. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

14. 200912027 -  Erindi Þreks ehf. varðandi Lækjarhlíð 1a


Afgreiðsla 960. fundar bæjarráðs staðfest á 525. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

15. 200908209 -  Erindi Ungmennafélagsins Aftureldingar varðandi styrk


Afgreiðsla 960. fundar bæjarráðs staðfest á 525. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

16. 200912043 -  Samband ísl. sveitarfélaga fundargerð 769. fundar


Til máls tók: HS.
Fundargerð 769. fundar stjórnar Sambands ísl. sveitarfélaga lögð fram á 525. fundi bæjarstjórnar.

17. 200912042 -  Strætó bs., fundargerð 127. fundar


Fundargerð 127. fundar stjórnar Strætó bs. lögð fram á 525. fundi bæjarstjórnar.

18. 200912028 -  Heilbrigðiseftirlit Kjósarsvæðis, fundargerð 8. fundar


Til máls tóku: MM, HSv, HP, HS og JS.
Fundargerð 8. fundar Heilbrigðiseftirlits Kjósarsvæðis lögð fram á 525. fundi bæjarstjórnar, jafnframt samþykkt að vísa fjárhagsáætlun eftirlitsins til bæjarráðs til skoðunar.

19. 200812250 -  Minnisblað framkvæmdastjóra umhverfissviðs varðandi samþykkt um fráveitu í Mosfellsbæ - fyrri umræða


Til máls tóku: SÓJ og HSv.

Samþykkt með sjö atkvæðum að vísa samþykktinni til bæjarráðs til frekari skoðunar.

20. 200909288 -  Fjárhagsáætlun 2010 - fyrri umræða


Bæjarstjóri fór yfir fyrirliggjandi rekstrar- og fjárhagsáætlun bæjarsjóðs og stofnana hans fyrir árið 2010 og gerði grein fyrir helstu atriðum eins og þau voru kynnt á vinnufundi bæjarráðs í sl. viku og þakkaði starfsmönnum fyrir framlag þeirra við undirbúning áætlunarinnar og tóku þeir bæjarfulltrúar sem til máls tóku undir þær þakkir.
Til máls tóku: HSv, JS, MM og HS.  
Samþykkt með sjö atkvæðum að vísa fjárhagsáætluninni til síðari umræðu í bæjarstjórn þann 16. desember nk.

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 17:50 Til baka