Bæjarstjórnarfundur

21/05/2010

536. fundur

Bæjarstjórnar Mosfellsbæjar

 haldinn að Þverholti 2, 2. hæð Helgafell, 

miðvikudaginn 19. maí 2010 og hófst hann kl. 16:30

Fundinn sátu:

Karl Tómasson (KT), Hafsteinn Pálsson (HP), Herdís Sigurjónsdóttir (HS), Haraldur Sverrisson (HSv), Marteinn Magnússon (MM), Jónas Sigurðsson (JS), Hanna Bjartmars Arnardóttir (HBA), Stefán Ómar Jónsson (SÓJ).

 

Fundargerð ritaði:  Stefán Ómar Jónsson, bæjarritari

 

Samþykkt að taka á dagskrá sem 13. og síðasta dagskrárlið sveitarstjórnarkosningar 2010, erindi nr. 201003264.

Dagskrá:

1.

201005005F - Bæjarráð Mosfellsbæjar - 979

 

Fundargerð 979. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 536. fundi bæjarstjórnar  eins og einstök erindi bera með sér.

 

 

 

 

1.1.

200805075 - Lóðarleigusamningar Háholts 16, 18 og 22

 

 

Erindið lagt fram á 536. fundi bæjarstjórnar.

 

 

1.2.

201001142 - Erindi Umferðarstofu varðandi umferðaröryggisáætlun

 

 

Afgreiðsla 979. fundar bæjarráðs samþykkt á 536. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

 

 

1.3.

201003109 - Sumarstörf 2010

 

 

Afgreiðsla 979. fundar bæjarráðs samþykkt á 536. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

 

 

1.4.

201004012 - Áskorun til bæjarstjórnar um að standa vörð um starfsmannaafslátt af leikskólagjöldum

 

 

Afgreiðsla 979. fundar bæjarráðs samþykkt á 536. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

 

 

1.5.

201004107 - Samningur við Vegagerðina vegna tvöföldunar Vesturlandsvegar

 

 

Afgreiðsla 979. fundar bæjarráðs samþykkt á 536. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

 

 

1.6.

201004234 - Erindi Alþingis varðandi umsögn um frumvarp til laga um rannsókn á fjárhagsstöðu skuldugra heimila.

 

 

Afgreiðsla 979. fundar bæjarráðs samþykkt á 536. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

 

 

1.7.

201005007 - Erindi Bryndísar Bjarnarson varðandi styrk vegna kvennafrídagsins 2010.

 

 

Afgreiðsla 979. fundar bæjarráðs samþykkt á 536. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

 

 

1.8.

201005008 - Erindi Lögreglustjórans, beiðni um umsögn vegna tímabundins áfengisveitingaleyfis blakdeildar UMFA

 

 

Afgreiðsla 979. fundar bæjarráðs samþykkt á 536. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

 

 

1.9.

201005019 - Erindi Alþingis vegna umsagnar um samgönguáætlun 2009-2012

 

 

Afgreiðsla 979. fundar bæjarráðs samþykkt á 536. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

 

 

1.10.

201005024 - Staðgreiðsluskil 2010

 

 

Erindið lagt fram á 536. fundi bæjarstjórnar.

 

 

 

 

2.

201005013F - Bæjarráð Mosfellsbæjar - 980

 

Fundargerð 980. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 536. fundi bæjarstjórnar  eins og einstök erindi bera með sér.

 

 

 

 

2.1.

200802201 - Hjúkrunarheimili í Mosfellsbæ

 

 

Erindið lagt fram á 536. fundi bæjarstjórnar.

 

 

2.2.

200911371 - Endurskoðun á bæjarmálasamþykkt Mosfellsbæjar

 

 

Erindið lagt fram á 536. fundi bæjarstjórnar.

 

 

2.3.

201002248 - Erindi Egils Guðmundssonar varðandi Lynghól

 

 

Afgreiðsla 980. fundar bæjarráðs samþykkt á 536. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

 

 

2.4.

201004244 - Erindi Gunnars Dungal varðandi verð á heitu vatni

 

 

Afgreiðsla 980. fundar bæjarráðs samþykkt á 536. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

 

 

2.5.

201005007 - Erindi Bryndísar Bjarnarson varðandi styrk vegna kvennafrídagsins 2010.

 

 

Afgreiðsla 980. fundar bæjarráðs samþykkt á 536. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

 

 

2.6.

201005037 - Erindi Anítu Pálsdóttur varðandi umferðaröryggi í Dalatanga.

 

 

Afgreiðsla 980. fundar bæjarráðs samþykkt á 536. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

 

 

2.7.

201005049 - Erindi Jóns Magnússonar varðandi kröfu eigenda við Stórakrika

 

 

Afgreiðsla 980. fundar bæjarráðs samþykkt á 536. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

 

 

2.8.

201005070 - Erindi Brunabótar varðandi styrktarsjóð EBÍ 2010

 

 

Erindið lagt fram á 536. fundi bæjarstjórnar.

 

 

2.9.

201005073 - Erindi Starfsmanna Varmárskóla varðandi viðhald skólans

 

 

Afgreiðsla 980. fundar bæjarráðs samþykkt á 536. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

 

 

2.10.

201005085 - Erindi Jóhannesar B. Edvarðssonar varðandi Smiðjuna, handverkstæði á Álafossi

 

 

Afgreiðsla 980. fundar bæjarráðs samþykkt á 536. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

 

 

2.11.

201005086 - Ævintýragarður - stígagerð

 

 

Afgreiðsla 980. fundar bæjarráðs samþykkt á 536. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

 

 

2.12.

201005096 - Umsagnarbeiðni vegna tímabundins áfengisveitingaleyfis, Kaffi Kidda Rót

 

 

Afgreiðsla 980. fundar bæjarráðs samþykkt á 536. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

 

 

 

 

3.

201005006F - Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar - 153

 

Fundargerð 153. fundar fjölskyldunefndar lögð fram til afgreiðslu á 536. fundi bæjarstjórnar  eins og einstök erindi bera með sér.

 

 

 

 

3.1.

201004194 - Umsókn um styrk í forvarnarsjóð vegna forvarnardags Bólsins

 

 

Afgreiðsla 153. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 536. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

 

 

3.2.

201005046 - Erindi SÁÁ varðandi styrk

 

 

Afgreiðsla 153. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 536. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

 

 

3.3.

201005041 - Erindi Sjúkratrygginga Íslands varðandi íbúðir fyrir aldraða

 

 

Afgreiðsla 153. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 536. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

 

 

3.4.

200905256 - Samráð Svæðisskrifstofu málefna fatlaðra á Reykjanesi og Mosfellsbæjar

 

 

Erindið lagt fram á 536. fundi bæjarstjórnar.

 

 

3.5.

200911114 - Verkááætlun jafnréttismála 2010.

 

 

Afgreiðsla 153. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 536. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

 

 

 

 

4.

201004025F - Fræðslunefnd Mosfellsbæjar - 238

 

Fundargerð 235. fundar fræðslunefndar lögð fram til afgreiðslu á 536. fundi bæjarstjórnar  eins og einstök erindi bera með sér.

 

 

 

 

4.1.

201004237 - Framhaldsskólinn í Mosfellsbæ - heimsókn í Brúarland

 

 

Erindið lagt fram á 536. fundi bæjarstjórnar.

 

 

4.2.

201003253 - Krikaskóli, útfærsla skóladagatals

 

 

Erindið lagt fram á 536. fundi bæjarstjórnar.

 

 

4.3.

200901761 - Skólastefna Mosfellsbæjar - endurskoðun

 

 

Til máls tóku: HP, JS, MM og HS.

 

Afgreiðsla 238. fundar fræðslunefndar samþykkt á 536. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

 

Bæjarstjórn lýsir yfir ánægju með drög að skólastefnunni sem hér er lögð fram til samþykktar.
Bæjarstjórn þakkar þátttakendum í skólaþingunum í maí 2009 og apríl 2010, vinnuhóp um ritstjórn skólastefnunnar, fræðslunefnd sem var jafnframt stýrihópur vinnunnar og öðrum þeim sem að endurskoðun Skólastefnu Mosfellsbæjar  hafa komið fyrir lýðræðislegt og árangursríkt starf sem hefur fært Mosfellsbæ metnaðarfulla skólastefnu.  Vinnuhópurinn vann úr niðurstöðum skólaþinganna og gögnum sem börnin í bænum okkar höfðu komið á framfæri.  Áhersla var lögð á að raddir bæjarbúa kæmu fram en gildandi stefna frá 2002 var einnig höfð til hliðsjónar.  Þá fengu raddir barna að hljóma með nýjum hætti í þessari vinnu, en frá börnum, unglingum og ungmennum komu jafnframt mörg atriði sem munu hafa áhrif á framkvæmdaáætlanir skóla.  Skólastefnan tekur einnig mið af gildum Mosfellsbæjar sem eru: virðing, jákvæðni, framsækni og umhyggja.
Bæjarstjórn staðfestir fyrirliggjandi drög að skólastefnu Mosfellsbæjar og samþykkir jafnframt að skólastefnan verði höfð til hliðsjónar við gerð starfs-, fjárhags- og framkvæmdaáætlana hverju sinni.

 

 

 

 

5.

201005011F - Skipulags- og byggingarnefnd Mosfellsbæjar - 278

 

Fundargerð 278. fundar skipulags- og byggingarnefndar lögð fram til afgreiðslu á 536. fundi bæjarstjórnar  eins og einstök erindi bera með sér.

 

 

 

 

5.1.

201002248 - Erindi Egils Guðmundssonar varðandi Lynghól

 

 

Afgreiðsla 278. fundar skipulags- og byggingarnefndar samþykkt á 536. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

 

 

5.2.

200909784 - Leirvogstunga, fyrirspurn um breytingar á deiliskipulagi

 

 

Afgreiðsla 278. fundar skipulags- og byggingarnefndar samþykkt á 536. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

 

 

5.3.

201004045 - Staða og ástand á nýbyggingarsvæðum 2010

 

 

Afgreiðsla 278. fundar skipulags- og byggingarnefndar samþykkt á 536. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

 

 

5.4.

201004187 - Háholt 13-15 - Byggingarleyfi fyrir skilti og breytingu bílastæðis

 

 

Erindinu frestað á 536. fundi bæjarstjórnar.

 

 

5.5.

201004138 - Helgadalsvegur 3-7, ósk um breytingu á deiliskipulagi.

 

 

Afgreiðsla 278. fundar skipulags- og byggingarnefndar samþykkt á 536. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

 

 

5.6.

200911439 - Bugðutangi 21, umsókn um byggingarleyfi

 

 

Afgreiðsla 278. fundar skipulags- og byggingarnefndar samþykkt á 536. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

 

 

5.7.

200906113 - Í Lynghólslandi 125325, umsókn um byggingarleyfi fyrir sumarhús (bráðabirgðastaðsetning)

 

 

Afgreiðsla 278. fundar skipulags- og byggingarnefndar samþykkt á 536. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

 

 

5.8.

201005055 - Markholt 7, fyrirspurn um byggingarleyfi fyrir stækkun einbýlishúss.

 

 

Afgreiðsla 278. fundar skipulags- og byggingarnefndar samþykkt á 536. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

 

 

5.9.

200911446 - Varmaland 2, umsókn um að flytja vinnustofu á lóðina

 

 

Afgreiðsla 278. fundar skipulags- og byggingarnefndar samþykkt á 536. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

 

 

 

 

6.

201005004F - Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 181

 

Fundargerð 181. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til afgreiðslu á 536. fundi bæjarstjórnar  eins og einstök erindi bera með sér.

 

 

 

 

6.1.

201004113 - Stórikriki 1 -Byggingarleyfi fyrir svalalokun

 

 

Afgreiðsla 181. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa staðfest á 536. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

 

 

 

 

7.

201005127 - Samband íslenskra sveitarfélaga, fundargerð 774. fundar

 

Fundargerð 774. fundar Sambands ísl. sveitarfélaga lögð fram á 536. fundi bæjarstjórnar.

 

 

 

8.

201005054 - Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu, fundargerð 349. fundar

 

Fundargerð 349. fundar SSH lögð fram á 536. fundi bæjarstjórnar.

 

 

 

9.

201005038 - Sorpa bs., fundargerð 273. fundur

 

Til máls tóku: HS og HBA.

Fundargerð 273. fundar Sorpu bs. lögð fram á 536. fundi bæjarstjórnar.

 

 

 

10.

201005045 - Stjórn skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins, fundargerð 305. fundar

 

Fundargerð 305. fundar Stjórnar skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins lögð fram á 536. fundi bæjarstjórnar.

 

 

 

11.

201005036 - Strætó bs, fundargerð 138. fundar

 

Fundargerð 138. fundar Strætó bs. lögð fram á 536. fundi bæjarstjórnar.

 

 

 

12.

200910637 - Staðardagskrá 21 - endurskoðun aðgerðaráætlunar 2009

 

Til máls tóku: JS, HS, MM og HSv.

Samkvæmt minnisblaði verkefnisstjórnar Staðardagskrár 21 hefur verkefnisstjórn lokið störfum sínum og vísar bæjarstjórn málinu til umhverfisnefndar til meðferðar.

 

 

 

13.

201003264 - Sveitarstjórnarkosningar 2010

 

Kjörskrá vegna sveitarstjórnarkosninganna þann 29. maí 2010, samin af Þjóðskrá og undirrituð af bæjarstjóra, er lögð fram. Á kjörská eru samtals 5.793. Karlar eru 2.890 og konur eru 2.903.
 
Bæjarstjórn samþykkir að veita bæjarráði umboð til þess að gera leiðréttingar á kjörskrá fram á kjördag ef þurfa þykir.

 

 

 

 

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 17:00

 

 

 

 

 

Til baka