Bæjarstjórnarfundur

28/06/2010

 

537. fundur

Bæjarstjórnar Mosfellsbæjar

haldinn að Þverholti 2, 2. hæð Helgafell, 

miðvikudaginn 2. júní 2010 og hófst hann kl. 16:30

 

 

Fundinn sátu:

Karl Tómasson (KT), Hafsteinn Pálsson (HP), Herdís Sigurjónsdóttir (HS), Haraldur Sverrisson (HSv), Marteinn Magnússon (MM), Jónas Sigurðsson (JS), Hanna Bjartmars Arnardóttir (HBA), Stefán Ómar Jónsson (SÓJ).

 

Fundargerð ritaði:  Stefán Ómar Jónsson, bæjarritari

 

 

 

Dagskrá:

 

1.

201005017F - Bæjarráð Mosfellsbæjar - 981

Fundargerð 981. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 537. fundi bæjarstjórnar  eins og einstök erindi bera með sér.

1.1.

200911371 - Endurskoðun á bæjarmálasamþykkt Mosfellsbæjar

Afgreiðsla 981. fundar bæjarráðs samþykkt á 537. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

 

1.2.

201002081 - Fjármögnun skv. fjárhagsáætlun 2010

Staða fjármögnunar lögð fram til upplýsingar á 537. fundi bæjarstjórnar.

 

1.3.

201005091 - Erindi Málræktarsjóðs varðandi tilnefningu í fulltrúaráð

Afgreiðsla 981. fundar bæjarráðs samþykkt á 537. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

 

1.4.

201005114 - Erindi SSH varðandi vatnsvernd í landi Kópavogs

Afgreiðsla 981. fundar bæjarráðs samþykkt á 537. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

 

1.5.

201005143 - Erindi Stofnunar Árna Magnússonar varðandi styrk

Afgreiðsla 981. fundar bæjarráðs samþykkt á 537. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

 

1.6.

201005152 - Erindi vegna samnings Eldingar við Mosfellsbæ

Afgreiðsla 981. fundar bæjarráðs samþykkt á 537. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

 

1.7.

201005153 - Erindi Alþingis varðandi umsögn um frumvarp til barnaverndarlaga

Afgreiðsla 981. fundar bæjarráðs samþykkt á 537. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

 

1.8.

201005154 - Framlenging á launalausu leyfi

Afgreiðsla 981. fundar bæjarráðs samþykkt á 537. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

 

1.9.

201005165 - Erindi Mörtu Guðjónsdóttur varðandi Ólympíuleika í efnafræði

Afgreiðsla 981. fundar bæjarráðs samþykkt á 537. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

 

 

2.

201005027F - Bæjarráð Mosfellsbæjar - 982

Fundargerð 982. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 537. fundi bæjarstjórnar  eins og einstök erindi bera með sér.

2.1.

200906103 - Áframhaldandi nýting lands í Reykjahlíð í Mosfellsdal

Afgreiðsla 982. fundar bæjarráðs samþykkt á 537. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

 

2.2.

201005019 - Erindi Alþingis vegna umsagnar um samgönguáætlun 2009-2012

Afgreiðsla 982. fundar bæjarráðs samþykkt á 537. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

 

2.3.

201005146 - Sorpa bs. ársreikningur 2009

Ársreikningur Sorpu bs. lagður fram á 537. fundi bæjarstjórnar.

 

2.4.

201005170 - Framlenging á launalausu leyfi

Afgreiðsla 982. fundar bæjarráðs samþykkt á 537. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

 

2.5.

201005187 - Erindi Samkeppnisráðs varðandi þjónustusamning Mosfellsbæjar við dagforeldra

Afgreiðsla 982. fundar bæjarráðs samþykkt á 537. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

 

2.6.

201005236 - Erindi Hafmeyja varðandi lögblinda

Afgreiðsla 982. fundar bæjarráðs samþykkt á 537. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

 

 

3.

201005024F - Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar - 154

Fundargerð 154. fundar fjölskyldunefndar lögð fram til afgreiðslu á 537. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.

 

4.

201005018F - Menningarmálanefnd Mosfellsbæjar - 150

Fundargerð 150. fundar menningarmálanefndar lögð fram til afgreiðslu á 537. fundi bæjarstjórnar  eins og einstök erindi bera með sér.

4.1.

200509178 - Fjölskyldustefna Mosfellsbæjar

Afgreiðsla 150. fundar menningarmálanefndar samþykkt á 537. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

 

4.2.

201003384 - Umsókn um styrk til menningarmála 2010 - Lista- og menningarsjóður

Afgreiðsla 150. fundar menningarmálanefndar samþykkt á 537. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

 

4.3.

200603117 - Stefnumótun í menningarmálum

Afgreiðsla 150. fundar menningarmálanefndar samþykkt á 537. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

 

 

5.

201005020F - Skipulags- og byggingarnefnd Mosfellsbæjar - 279

Fundargerð 279. fundar skipulags- og byggingarnefndar lögð fram til afgreiðslu á 537. fundi bæjarstjórnar  eins og einstök erindi bera með sér.

5.1.

200611011 - Aðalskipulag 2002 - 2024, endurskoðun

Afgreiðsla 279. fundar skipulags- og byggingarnefndar samþykkt á 537. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

 

5.2.

201004187 - Háholt 13-15 - Byggingarleyfi fyrir skilti og breytingu bílastæðis

Til máls tóku: HSv og JS.

 

Afgreiðsla 279. fundar skipulags- og byggingarnefndar samþykkt á 537. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

 

5.3.

201004222 - Hraðastaðavegur 3a, umsókn um stöðuleyfi

Afgreiðsla 279. fundar skipulags- og byggingarnefndar, um synjun erindisins, samþykkt á 537. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

 

5.4.

201001540 - Frístundabyggð norðan og vestan Selvatns, deiliskipulag

Afgreiðsla 279. fundar skipulags- og byggingarnefndar samþykkt á 537. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

 

5.5.

200910183 - Við Hafravatn lóð nr. 125499, fyrirspurn um deiliskipulag

Afgreiðsla 279. fundar skipulags- og byggingarnefndar samþykkt á 537. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

 

5.6.

201005131 - Í Úlfarsfellslandi lnr. 125503, umsókn um endurbyggingu bátaskýlis.

Afgreiðsla 279. fundar skipulags- og byggingarnefndar samþykkt á 537. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

 

5.7.

201005086 - Ævintýragarður - 1. áfangi framkvæmda

Kynning á 1. áfanga framkvæmda við Ævintýragarð sumarið 2010 lögð fram á 537. fundi bæjarstjórnar.

 

5.8.

201005193 - Leirvogstungumelar - ástand og umgengni 2010

Afgreiðsla 279. fundar skipulags- og byggingarnefndar samþykkt á 537. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

 

5.9.

201005201 - Vinnubúðir við Álafossveg, umsókn um stöðuleyfi

Til máls tóku: HSv, JS, KT og MM.

 

Samþykkt með sjö atkvæðum að vísa erindinu aftur til skipulags- og byggingarnefndar til meðferðar.

 

5.10.

200509178 - Fjölskyldustefna Mosfellsbæjar

Frestað á 537. fundi bæjarstjórnar.

 

 

6.

201005025F - Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 182

Fundargerð 182. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til afgreiðslu á 537. fundi bæjarstjórnar  eins og einstök erindi bera með sér.

6.1.

200610008 - Engjavegur 20, umsókn um byggingarleyfi

Afgreiðsla 182. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa staðfest á 537. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

 

6.2.

201005081 - Flugumýri 8 - Breyting á innra skipulagi í rými 0102

Afgreiðsla 182. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa staðfest á 537. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

 

6.3.

201003395 - Minna-Mosfell 123716, byggingarleyfi f. breytingum

Afgreiðsla 182. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa staðfest á 537. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

 

6.4.

200607051 - Litlikriki 24,umsókn um byggingarleyfi

Afgreiðsla 182. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa staðfest á 537. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

 

 

7.

201004019F - Ungmennaráð Mosfellsbæjar - 9

Fundargerð 9. fundar ungmennaráðs lögð fram til afgreiðslu á 537. fundi bæjarstjórnar  eins og einstök erindi bera með sér.

7.1.

201004185 - Erindi UMFÍ varðandi ályktun ungmenna á ráðstefnunni Ungt fólk og lýðræði

Ályktunin lögð fram á 537. fundi bæjarstjórnar.

 

7.2.

201004172 - Öryggi gangandi vegfarenda í Mosfellsbæ

Bókun 9. fundar ungmennaráðs lögð fram á 537. fundi bæjarstjórnar.

 

7.3.

201004174 - Fjölgun stoppistöðva Strætó bs. í Mosfellsbæ

Bókun 9. fundar ungmennaráðs lögð fram á 537. fundi bæjarstjórnar.

 

7.4.

201004175 - Ráðstefna B-young í Litháen 13.-16. maí 2010

Bókun 9. fundar ungmennaráðs lögð fram á 537. fundi bæjarstjórnar.

 

7.5.

201003280 - Kynning á hlutverki umboðsmanns barna 2010

Kynning á hlutverki umboðsmanns barna 2010 lögð fram á 537. fundi bæjarstjórnar.

 

7.6.

201004195 - Tillögur nemenda í umhverfisfræði í Framhaldsskólanum í Mosfellsbæ í tengslum við sjálfbæra þróun

Kynning á tillögum nemenda í umhverfisfræði við Framhaldsskólann í Mosfellsbæ lagðar fram á 537. fundi bæjarstjórnar.

 

 

8.

201004011F - Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar - 115

Fundargerð 115. fundar umhverfisnefndar lögð fram til afgreiðslu á 537. fundi bæjarstjórnar  eins og einstök erindi bera með sér.

8.1.

201002113 - Ósk um styrk vegna verkefnisins "Trjágróður og hættutré á Íslandi".

Afgreiðsla 115. fundar umhverfisnefndar, um að synja erindinu, samþykkt á 537. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

 

8.2.

201004092 - Samningur Mosfellsbæjar og Skógræktarfélags Mosfellsbæjar um umsjón með skógræktarsvæðum í Mosfellsbæ

Erindið lagt fram á 537. fundi bæjarstjórnar.

 

8.3.

2009081759 - Veiðar á kanínum í Mosfellsbæ

Afgreiðsla 115. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 537. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

 

8.4.

201004091 - Erindi vegna skipulagðs fjórhjólaaksturs upp á Úlfarsfellið

Afgreiðsla 115. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 537. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

 

8.5.

201003095 - Dagur umhverfisins 2010

Afgreiðsla 115. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 537. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

 

8.6.

201004089 - Fyrirkomulag matjurtargarða í Mosfellsbæ 2010

Afgreiðsla 115. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 537. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

 

 

9.

201005016F - Þróunar- og ferðamálanefnd - 10

Fundargerð 10. fundar þróunar- og ferðamálanefndar lögð fram til afgreiðslu á 537. fundi bæjarstjórnar  eins og einstök erindi bera með sér.

9.1.

200905229 - Tjaldstæði í Ævintýragarði

Afgreiðsla 10. fundar þróunar- og ferðamálanefndar samþykkt á 537. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

 

9.2.

201005135 - Átaksverkefni í markaðssetningu ferðaþjónustu í Mosfellsbæ

Kynning á átaksverkefni í markaðssetningu ferðaþjónustu lögð fram á 537. fundi bæjarstjórnar.

 

9.3.

201005134 - 7 tinda hlaupið

Erindið lagt fram á 537. fundi bæjarstjórnar.

 

9.4.

201001436 - Ferðaþjónusta að sumri - almenningsakstur

Til máls tóku: JS, HSv, HS og KT.

 

Afgreiðsla 10. fundar þróunar- og ferðamálanefndar samþykkt á 537. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

 

9.5.

201001422 - Upplýsingamiðstöð ferðamanna í Mosfellsbæ

Afgreiðsla 10. fundar þróunar- og ferðamálanefndar samþykkt á 537. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

 

9.6.

200901048 - Frumkvöðlasetur í Mosfellsbæ

Afgreiðsla 10. fundar þróunar- og ferðamálanefndar samþykkt á 537. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

 

 

10.

201005202 - Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins, fundargerð 93. fundar

Til máls tóku: HSv og JS.

 

Fundargerð 93. fundar SHS lögð fram á 537. fundi bæjarstjórnar.

 

11.

201005188 - Strætó bs., fundargerð 139. fundar

Til máls tók: HP.

 

Fundargerð 139. fundar Strætó bs. lögð fram á 537. fundi bæjarstjórnar.

 

12.

200911371 - Endurskoðun á bæjarmálasamþykkt Mosfellsbæjar

Til máls tók: JS.

 

Samþykkt með sjö atkvæðum að vísa drögum að endurskoðaðri bæjarmálasamþykkt Mosfellsbæjar til annarrar umræðu á næsta fundi bæjarstjórnar.

 

 

 

 

Bæjarfulltrúarnir Herdís Sigurjónsdóttir, Hanna Bjartmars, Marteinn Magnússon, Jónas Sigurðsson, Haraldur Sverrisson og Hafsteinn Pálsson þökkuðu hvert öðru og forseta samstarfið í bæjarstjórn á því kjörtímabili sem nú er að ljúka.

 

Forseti þakkaði að lokum öllum bæjarfulltrúum og bæjarritara fyrir samstarfið á kjörtímabilinu og óskaði þeim bæjarfulltrúum sem nú hverfa á braut velfarnaðar í störfum sínum.

 

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 17:10

 

 

 

 

 

Til baka