Bæjarstjórnarfundur

25/08/2010

 

540. fundur

Bæjarstjórnar Mosfellsbæjar

haldinn að Þverholti 2, 2. hæð Helgafell, 

miðvikudaginn 25. ágúst 2010 og hófst hann kl. 16:30

 

 

Fundinn sátu:

Karl Tómasson (KT), Herdís Sigurjónsdóttir (HS), Hafsteinn Pálsson (HP), Haraldur Sverrisson (HSv), Bryndís Haraldsdóttir (BH), Jón Jósef Bjarnason (JJB), Jónas Sigurðsson (JS), Stefán Ómar Jónsson (SÓJ).

 

Fundargerð ritaði:  Stefán Ómar Jónsson, bæjarritari

 

 

 

Dagskrá:

 

1.

201008005F - Bæjarráð Mosfellsbæjar - 989

Fundargerð 989. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 540. fundi bæjarstjórnar  eins og einstök erindi bera með sér.

1.1.

201008114 - Beiðni um gögn vegna kæru á veitingu byggingarleyfis Bjargartanga 10

Afgreiðsla 989. fundar bæjarráðs samþykkt á 540. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

 

1.2.

201007097 - Erindi Böðvars Páls Ásgeirssonar o.fl. varðandi körfuboltaaðstöðu

Afgreiðsla 989. fundar bæjarráðs samþykkt á 540. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

 

1.3.

201007202 - Erindi Gagnaveitu Reykjavíkur varðandi ljósleiðaravæðingu

Byndís Haraldsdóttir (BH) vék af fundi undir þessum dagskrárlið.

 

Til máls tóku: JJB og HSv.

 

Afgreiðsla 989. fundar bæjarráðs samþykkt á 540. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

 

1.4.

201007040 - Erindi Heilbrigðiseftirlits Kjósarsvæðis varðandi aðalskoðun leiksvæða

Afgreiðsla 989. fundar bæjarráðs samþykkt á 540. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

 

1.5.

201006276 - Erindi íbúa við Hlíðarás varðandi hraðahindrun, botnlangaskilti og leikvöll

Afgreiðsla 989. fundar bæjarráðs samþykkt á 540. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

 

1.6.

201007183 - Erindi Lögreglustjórans, umsagnarbeiðni vegna tækifærisleyfis Þrumu og eldinga

Afgreiðsla 989. fundar bæjarráðs samþykkt á 540. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

 

1.7.

201007201 - Erindi Gests Ólafssonar varðandi nýbyggingar við Bröttuhlíð

Afgreiðsla 989. fundar bæjarráðs samþykkt á 540. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

 

 

2.

201008012F - Bæjarráð Mosfellsbæjar - 990

Fundargerð 990. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 540. fundi bæjarstjórnar  eins og einstök erindi bera með sér.

2.1.

201008086 - Áskorun til sveitarfélaga varðandi leiðréttingu á launum slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna

Afgreiðsla 990. fundar bæjarráðs lögð fram á 540. fundi bæjarstjórnar.

 

2.2.

201008504 - Beiðni um rútuakstur í Borgarholtsskóla

Afgreiðsla 990. fundar bæjarráðs samþykkt á 540. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

 

2.3.

200910037 - Einkasjúkrahús og hótel PrimaCare í Mosfellsbæ

Til máls tóku: JJB, HSv, JS, HS og HP.

 

Afgreiðsla 990. fundar bæjarráðs samþykkt á 540. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum og að undirritaðir samningar verði lagðir fyrir bæjarráð til staðfestingar.

 

2.4.

201008085 - Jöfnunarsjóður sveitarfélaga, endurskoðun laga- og reglugerðarákvæða

Frestað á 540. fundi bæjarstjórnar.

 

2.5.

201003378 - Ósk um setu í nefndum/ráðum

Frestað á 540. fundi bæjarstjórnar.

 

2.6.

201006288 - Skólastjórn Lágafellsskóla

Afgreiðsla 990. fundar bæjarráðs samþykkt á 540. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

 

2.7.

201005024 - Staðgreiðsluskil 2010

Frestað á 540. fundi bæjarstjórnar.

 

 

3.

201007010F - Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 185

Fundargerð 185. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til afgreiðslu á 540. fundi bæjarstjórnar  eins og einstök erindi bera með sér.

3.1.

200806149 - Svöluhöfði 1, umsókn um byggingarleyfi fyrir viðbyggingu

Afgreiðsla 185. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa, um leyfi til stækkunar húss, samþykkt á 540. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

 

 

4.

201008011F - Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 186

Fundargerð 186. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til afgreiðslu á 540. fundi bæjarstjórnar  eins og einstök erindi bera með sér.

4.1.

201008352 - Brúarland 125595 - Umsókn að færa færanlega kennslustofu

Afgreiðsla 186. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa, um leyfi til flutnings færanlegrar kennslustoflu, samþykkt á 540. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

 

4.2.

200607136 - Stórikriki 2, umsókn um byggingarleyfi

Afgreiðsla 186. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa, um smávægilegar fyrirkomulagsbreytingar, samþykkt á 540. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

 

4.3.

201007171 - Umsókn um byggingarleyfi

Afgreiðsla 186. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa, um leyfi til endurbyggingar sumarbústaðs, samþykkt á 540. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

 

 

5.

201008008F - Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar - 157

Fundargerð 157.  fundar fjölskyldunefndar lögð fram til afgreiðslu á 540. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.

5.1.

201006199 - Erindi Mannréttindaskrifstofu Íslands varðandi framlag

Afgreiðsla 157. fjölskyldunefnar samþykkt á 540. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

 

 

6.

201008013F - Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar - 158

Afgreiðsla 158. fjölskyldunefnar staðfest á 540. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

6.1.

201008525 - Kynning á fjölskyldusviði

Lagt fram á 540. fundi bæjarstjórnar.

 

 

7.

201008002F - Menningarmálanefnd Mosfellsbæjar - 151

Fundargerð 151. fundar menningarmálanefndar lögð fram til afgreiðslu á 540. fundi bæjarstjórnar  eins og einstök erindi bera með sér.

7.1.

201008049 - Listasalur - 2010-2011, úthlutanir.

Afgreiðsla 151. fundar menningarmálanefndar samþykkt á 540. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

 

7.2.

201007020 - Tilkynning Húsafriðunarnefndar um friðun Gljúfrasteins

Lagt fram á 540. fundi bæjarstjórnar.

 

7.3.

200807154 - Reglur um bæjarlistamann

Lagt fram á 540. fundi bæjarstjórnar.

 

7.4.

201006258 - Bæjarlistarmaður Mosfellsbæjar 2010

Afgreiðsla 151. fundar menningarmálanefndar samþykkt á 540. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

 

 

8.

201008004F - Menningarmálanefnd Mosfellsbæjar - 152

Fundargerð 152. fundar menningarmálanefndar lögð fram til afgreiðslu á 540. fundi bæjarstjórnar  eins og einstök erindi bera með sér.

8.1.

201008049 - Listasalur - 2010-2011, úthlutanir.

Afgreiðsla 152. fundar menningarmálanefndar samþykkt á 540. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

 

8.2.

201006258 - Bæjarlistarmaður Mosfellsbæjar 2010

Til máls tóku: BH, HP og JS.

 

Afgreiðsla 152. fundar menningarmálanefndar, um Jón Kalman Stefánsson sem bæjarlistamann Mosfellsbæjar árið 2010, samþykkt á 540. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

 

 

9.

201008009F - Skipulags- og byggingarnefnd Mosfellsbæjar - 282

Fundargerð 282. fundar skipulags- og byggingarnefndar lögð fram til afgreiðslu á 540. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.

9.1.

201006181 - Bollatangi 10-20, fyrirspurn um bílskúra

Afgreiðsla 282. fundar skipulags- og byggingarnefndar samþykkt á 540. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

 

9.2.

201005193 - Leirvogstungumelar - ástand og umgengni 2010

Afgreiðsla 282. fundar skipulags- og byggingarnefndar samþykkt á 540. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

 

9.3.

201001540 - Frístundabyggð norðan og vestan Selvatns, deiliskipulag

Afgreiðsla 282. fundar skipulags- og byggingarnefndar,varðandi deiliskipulag frístundabyggðar norðan og vestan Selvatns, samþykkt á 540. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

 

9.4.

201006260 - Golfvöllur - aðkoma að nýjum golfskála

Afgreiðsla 282. fundar skipulags- og byggingarnefndar, varðandi bráðabirgðaveg að golfvelli, samþykkt á 540. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

 

9.5.

201006211 - Hraðamælingar í Mosfellsbæ

Afgreiðsla 282. fundar skipulags- og byggingarnefndar samþykkt á 540. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

 

9.6.

201007136 - Reykjahvoll 17 og 19, umsókn um stærðarbreytingu

Afgreiðsla 282. fundar skipulags- og byggingarnefndar, varðandi breytt deiliskipulag lóðanna nr. 17 og 19 við Reykjahvol, samþykkt á 540. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

 

9.7.

201008190 - Reiðleið með Suðurá

Afgreiðsla 282. fundar skipulags- og byggingarnefndar, varðandi nýja reiðleið meðfram Suðurá, samþykkt á 540. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

 

9.8.

201008294 - Lækjarnes lnr. 125586, ósk um samþykkt deiliskipulags

Afgreiðsla 282. fundar skipulags- og byggingarnefndar, varðandi að auglýsa deiliskipulagstillögu, samþykkt á 540. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

 

9.9.

201008299 - Hraðastaðavegur 3a, umsókn um byggingarleyfi fyrir vélageymslu

Frestað á 540. fundi bæjarstjórnar.

 

9.10.

201005055 - Markholt 7, fyrirspurn um byggingarleyfi fyrir stækkun einbýlishúss.

Frestað á 540. fundi bæjarstjórnar.

 

9.11.

200911439 - Bugðutangi 21, umsókn um byggingarleyfi

Frestað á 540. fundi bæjarstjórnar.

 

 

10.

201008006F - Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar - 117

Fundargerð 117. fundar umhverfisnefndar lögð fram til afgreiðslu á 540. fundi bæjarstjórnar  eins og einstök erindi bera með sér.

10.1.

201006197 - Umhverfisviðurkenningar fyrir árið 2010

Afgreiðsla 117. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 540. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

 

 

11.

201008010F - Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar - 118

Fundargerð 118. fundar umhverfisnefndar lögð fram til afgreiðslu á 540. fundi bæjarstjórnar  eins og einstök erindi bera með sér.

11.1.

201006197 - Umhverfisviðurkenningar fyrir árið 2010

Afgreiðsla 118. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 540. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

 

 

12.

201006021F - Bæjarráð Mosfellsbæjar - 985

Til máls tóku um fundargerðina: JS, HSv og KT.

 

Fundargerð 985. fundar bæjarráðs lögð fram til kynningar á 540. fundi bæjarstjórnar. Bæjarráð hefur áður afgreitt efnisliði fundargerðarinnar á grundvelli fullnaðarafgreiðsluumboðs frá bæjarstjórn.

 

13.

201007003F - Bæjarráð Mosfellsbæjar - 986

Fundargerð 986. fundar bæjarráðs lögð fram til kynningar á 540. fundi bæjarstjórnar. Bæjarráð hefur áður afgreitt efnisliði fundargerðarinnar á grundvelli fullnaðarafgreiðsluumboðs frá bæjarstjórn.

 

14.

201007006F - Bæjarráð Mosfellsbæjar - 987

Til máls tók um fundargerðina: JJB.

 

Fundargerð 987. fundar bæjarráðs lögð fram til kynningar á 540. fundi bæjarstjórnar. Bæjarráð hefur áður afgreitt efnisliði fundargerðarinnar á grundvelli fullnaðarafgreiðsluumboðs frá bæjarstjórn.

 

15.

201007012F - Bæjarráð Mosfellsbæjar - 988

Til máls tóku um fundargerðina: JS, HS, JJB, HP og HSv.

 

Fundargerð 988. fundar bæjarráðs lögð fram til kynningar á 540. fundi bæjarstjórnar. Bæjarráð hefur áður afgreitt efnisliði fundargerðarinnar á grundvelli fullnaðarafgreiðsluumboðs frá bæjarstjórn.

 

16.

201008755 - SSH fundargerð 352. fundar

Til máls tóku um fundargerðina: JS, HSv, BH, JJB og HS.

 

Fundargerð 352. fundar SSH lögð fram á 540. fundi bæjarstjórnar.

 

17.

201008649 - Strætó bs. fundargerð 145. fundar

Fundargerð 145. fundar stjórnar Strætó bs. lögð fram á 540. fundi bæjarstjórnar.

 

 

 

 

 

 

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 18:25

Til baka