Bæjarstjórnarfundur

09/09/2010

 

541. fundur

Bæjarstjórnar Mosfellsbæjar

haldinn að Þverholti 2, 2. hæð Helgafell, 

miðvikudaginn 8. september 2010 og hófst hann kl. 16:30

 

 

Fundinn sátu:

Karl Tómasson (KT), Herdís Sigurjónsdóttir (HS), Haraldur Sverrisson (HSv), Bryndís Haraldsdóttir (BH), Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ), Jón Jósef Bjarnason (JJB), Jónas Sigurðsson (JS), Stefán Ómar Jónsson (SÓJ).

 

Fundargerð ritaði:  Stefán Ómar Jónsson, bæjarritari

 

Samþykkt samhljóða að taka á dagskrá sem síðasta dagskrármál, kosningu í nefndir, erindi nr. 201009094

 

 

Dagskrá:

 

1.

201008019F - Bæjarráð Mosfellsbæjar - 991

Fundargerð 991. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 541. fundi bæjarstjórnar  eins og einstök erindi bera með sér.

1.1.

200801351 - Erindi Landbúnaðarháskólans varðandi landspildu úr landi Þormóðsdals

Afgreiðsla 991. fundar bæjarráðs samþykkt á 541. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

 

1.2.

200802201 - Hjúkrunarheimili í Mosfellsbæ

Afgreiðsla 991. fundar bæjarráðs samþykkt á 541. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

 

1.3.

201003378 - Ósk um setu í nefndum/ráðum

Afgreiðsla 991. fundar bæjarráðs samþykkt á 541. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

 

1.4.

201005024 - Staðgreiðsluskil 2010

Frestað.

 

1.5.

201008085 - Jöfnunarsjóður sveitarfélaga, endurskoðun laga- og reglugerðarákvæða

Afgreiðsla 991. fundar bæjarráðs samþykkt á 541. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

 

1.6.

201008523 - Breyting á gjaldskrá Hitaveitu Mosfellsbæjar

Frestað.

 

1.7.

201008756 - Erindi Bjarna S. Jónssonar varðandi hlut Mosfellsbæjar í frágangi við Skálahlíð

Afgreiðsla 991. fundar bæjarráðs samþykkt á 541. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

 

1.8.

201008853 - Erindi lögreglustjórans varðandi umsagnarbeiðni vegna tímabundins áfengisveitingaleyfis

Afgreiðsla 991. fundar bæjarráðs samþykkt á 541. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

 

1.9.

2010081418 - Framhaldsskóli - nýbygging

Afgreiðsla 991. fundar bæjarráðs samþykkt á 541. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

 

1.10.

2010081420 - Rekstraryfirlit janúar-júní 2010

Frestað.

 

1.11.

2010081486 - Greiðslur til áheyrnarfulltrúa

Frestað.

 

 

2.

201008024F - Bæjarráð Mosfellsbæjar - 992

Fundargerð 992. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 541. fundi bæjarstjórnar  eins og einstök erindi bera með sér.

2.1.

201005024 - Staðgreiðsluskil 2010

Staðgreiðsluskilin lögð fram á 541. fundi bæjarstjórnar.

 

2.2.

2010081420 - Rekstraryfirlit janúar-júní 2010

Rekstraryfirlit janúar - júní 2010 lagt fram á 541. fundi bæjarstjórnar.

 

2.3.

2010081419 - Erindi Lárusar Björnssonar varðandi lóðina Litlikriki 37

Afgreiðsla 992. fundar bæjarráðs samþykkt á 541. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

 

2.4.

201002280 - Erindi Jóns Gunnars Zoega hrl. fyrir hönd meðeigenda Mosfellsbæjar að Laxnesi I

Afgreiðsla 992. fundar bæjarráðs samþykkt á 541. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

 

2.5.

201008523 - Breyting á gjaldskrá Hitaveitu Mosfellsbæjar

Afgreiðsla 992. fundar bæjarráðs samþykkt á 541. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

 

2.6.

2010081486 - Greiðslur til áheyrnarfulltrúa

Þar sem þessi dagskrárliður 992. fundar bæjarráðs var ekki samþykktur samhljóða, þarf að afgreiða hann sérstaklega á þessum fundi bæjarstjórnar.

Til máls tóku: JJB, HSv, BH, JS, HS og KT.

 

Samþykkt samhljóða að vísa þessu erindi til afgreiðslu fjárhagsáætlunar fyrir árið 2011.

 

2.7.

201005152 - Erindi vegna samnings Eldingar við Mosfellsbæ

Frestað á 541. fundi bæjarstjórnar.

 

2.8.

2010081745 - Gjaldskrá Listaskóla 2010-11

Frestað á 541. fundi bæjarstjórnar.

 

2.9.

2010081792 - Tillaga um sérstaka nefnd sem falið verður að skoða möguleika Mosfellsbæjar í orkumálum

Frestað á 541. fundi bæjarstjórnar.

 

2.10.

2010081797 - Varðandi Meyjarhvamm í landi Elliðakots

Frestað á 541. fundi bæjarstjórnar.

 

 

3.

201008022F - Fræðslunefnd Mosfellsbæjar - 240

Fundargerð 240. fundar fræðslunefndar lögð fram til afgreiðslu á 541. fundi bæjarstjórnar  eins og einstök erindi bera með sér.

3.1.

2010081683 - Upplýsingar um fjölda barna í leik- og grunnskólum

Til máls tóku: BH og JS.

 

Erindið lagt fram á 541. fundi bæjarstjórnar.

 

3.2.

2010081691 - Ný reglugerð um sérfræðiþjónustu leik- og grunnskóla

Reglugerðin lögð fram á 541. fundi bæjarstjórnar.

 

3.3.

2010081690 - Ný reglugerð um nemendur með sérþarfir - grunnskóli

Reglugerðin lögð fram á 541. fundi bæjarstjórnar.

 

3.4.

2010081692 - Drög að almennum hluta námsskrár grunnskóla

Afgreiðsla 240. fundar fræðslunefndar samþykkt á 541. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

 

3.5.

2010081693 - Menntaþing 2010 - drög að greinargerð

Drög að greinargerð lögð fram á 541. fundi bæjarstjórnar.

 

3.6.

201006288 - Skólastjórn Lágafellsskóla

Afgreiðsla 240. fundar fræðslunefndar samþykkt á 541. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

 

 

4.

201008016F - Skipulags- og byggingarnefnd Mosfellsbæjar - 283

Fundargerð 283. fundar skipulags- og byggingarnefndar lögð fram til afgreiðslu á 541. fundi bæjarstjórnar  eins og einstök erindi bera með sér.

4.1.

200611011 - Aðalskipulag 2002 - 2024, endurskoðun

Til máls tóku: JJB og BH.

 

Erindið lagt fram á 541. fundi bæjarstjórnar.

 

 

5.

201008021F - Skipulags- og byggingarnefnd Mosfellsbæjar - 284

Fundargerð 284. fundar skipulags og byggingarnefndar lögð fram til afgreiðslu á 541. fundi bæjarstjórnar  eins og einstök erindi bera með sér.

5.1.

201008299 - Hraðastaðavegur 3a, umsókn um byggingarleyfi fyrir vélageymslu

Afgreiðsla 284. fundar skipulags- og byggingarnefndar, um synjun á byggingu vélargeymslu, samþykkt á 541. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

 

5.2.

201005055 - Markholt 7, fyrirspurn um byggingarleyfi fyrir stækkun einbýlishúss.

Afgreiðsla 284. fundar skipulags- og byggingarnefndar, um grenndarkynningu, samþykkt á 541. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

 

5.3.

200911439 - Bugðutangi 21, umsókn um byggingarleyfi

Afgreiðsla 284. fundar skipulags- og byggingarnefndar, um grenndarkynningu, samþykkt á 541. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

 

5.4.

200909837 - Grundartangi 4, umsókn um byggingarleyfi fyrir sólstofu

Afgreiðsla 284. fundar skipulags- og byggingarnefndar, um byggingu sólstofu, samþykkt á 541. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

 

5.5.

201005201 - Vinnubúðir við Álafossveg, umsókn um stöðuleyfi

Til máls tóku: JS og BH.

 

Afgreiðsla 284. fundar skipulags- og byggingarnefndar, um að fjarlægja skuli vinnubúðir, samþykkt á 541. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

 

5.6.

201008871 - Grundartangi 7, umsókn um byggingarleyfi fyrir sólstofu.

Afgreiðsla 284. fundar skipulags- og byggingarnefndar, um grenndarkynningu, samþykkt á 541. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

 

5.7.

2010081680 - Vegur að Helgafellstorfu, deiliskipulag

Afgreiðsla 284. fundar skipulags- og byggingarnefndar, um að kynna hagsmunaaðilum deiliskipulagstillögu um veg að Helgafellstorgu, samþykkt á 541. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

 

5.8.

2010081686 - Völuteigur 6, (Ístex) umsókn um byggingarleyfi fyrir viðbyggingu.

Afgreiðsla 284. fundar skipulags- og byggingarnefndar samþykkt á 541. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

 

5.9.

201005205 - Svæði fyrir jarðvegstipp í Mosfellsbæ

Til máls tóku: JJB og BH.

Frestað á 541. fundi bæjarstjórnar.

 

 

6.

201008023F - Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 187

Fundargerð 187. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til afgreiðslu á 541. fundi bæjarstjórnar  eins og einstök erindi bera með sér

6.1.

200610209 - Roðamói 11, umsókn um byggingarleyfi

Afgreiðsla 187. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa, m.a. um breytingu á áðursamþykktu burðarvirki, samþykkt á 541. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

 

6.2.

200911446 - Varmaland 2, umsókn um að flytja vinnustofu á lóðina

Afgreiðsla 187. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa, um staðsetningu á vinnustofu, samþykkt á 541. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

 

6.3.

201008144 - Stórikriki 53, umókn um breytingu innanhúss og utan

Afgreiðsla 187. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa, um synjum á leyfi til að breyta skráningu aukaíbúðar ásamt breytingum á innra fyrirkomulagi húss og lóðar, staðfest á 541. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

 

 

7.

201008870 - Heilbrigðiseftirlit Kjósarsvæðis, fundargerð 4. fundar

Til máls tók: HS.

 

Fundargerð 4. fundar Heilbrigðiseftirlits Kjósarsvæðis lögð fram á 541. fundi bæjarstjórnar.

 

8.

201009023 - Samband íslenskra sveitarfélaga, fundargerð 776. fundar

Til máls tóku: JJB, HSv og KGÞ.

 

Fundargerð 776. fundar Sambands ísl. sveitarfélaga lögð fram á 541. fundi bæjarstjórnar.

 

9.

2010081833 - Sorpa bs. fundargerð 276. fundar

Til máls tóku: BH, HS, JJB og KT.

 

Fundargerð 276. fundar Stjórnar Sorpu bs. lögð fram á 541. fundi bæjarstjórnar.

 

10.

2010081832 - Strætó bs. fundargerð 146. fundar

Fundargerð 146. fundar Stjórnar Strætó bs. lögð fram á 541. fundi bæjarstjórnar.

 

11.

201009048 - Hljóðritanir bæjarstjórnarfunda

Til máls tóku: JJB, KT, HSv, HS, KGÞ og JS.

 

Samþykkt með fimm atkvæðum gegn einu atkvæði að fresta erindinu.

 

12.

201009049 - Lýðræðisnefnd

Til máls tóku: JJB, HSv, JS, KGÞ, HS, BH og KT.

 

Umræður fóru fram um væntnlega lýðræðisnefnd og upplýsti bæjarstjóri í þeim umræðum að von væri á uppleggi að því hvernig standa mætti að skipan nefndarinnar þar á meðal að fulltrúar allra stjórnmálaafla fengju aðild að mótun og starfi nefndarinnar.

 

13.

201009094 - Kosning í nefndir, Íbúahreyfingin

Fram kom tillaga frá Íbúahreyfingunni um breytingu á skipan í nefndir af þeirra hálfu og var hún samþykkt samhljóða.

 

Fjölskyldunefnd:

 

áheyrnarfulltrúi
Kristbjörg Þórisdóttir

varaáheyrnarfulltrúi     
Þórður Björn Sigurðsson 
     

 
Fræðslunefnd:

 

aðalmaður      
Ásgeir Eyþórsson

varamaður    
Kristín I. Pálsdóttir

 

 

Íþrótta- og tómstundanefnd:

aðalmaður     
Ólöf Kristín Sívertsen

varamaður      
Richard Jónsson
        

 
Menningarmálanefnd:

 

aðalmaður    
Sæunn Þorsteinsdóttir

varamaður    
Hildur Margrétardóttir
    


Skipulags- og byggingarnefnd:

 

áheyrnarfulltrúi
Jóhannes Bjarni Eðvarðsson

varaáheyrnarfulltrúi      
Sigurbjörn Svavarsson
         

 
Umhverfisnefnd:

 

áheyrnarfulltrúi
Sigrún Guðmundsdóttir

varaáheyrnarfulltrúi      
Jón Jóel Einarsson
   

  
Þróunar- og ferðamálanefnd:

 

áheyrnarfulltrúi
Björk Ormarsdóttir

varaáheyrnarfulltrúi    
Sigurbjörn Svavarsson

 

 

 

 

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 18:15

 

 

 

 

 

Til baka