Bæjarstjórnarfundur

07/10/2010

 

 

543. fundur

Bæjarstjórnar Mosfellsbæjar

haldinn að Þverholti 2, 2. hæð Helgafell, 

miðvikudaginn 6. október 2010 og hófst hann kl. 16:30

 

 

Fundinn sátu:

Karl Tómasson (KT), Herdís Sigurjónsdóttir (HS), Hafsteinn Pálsson (HP), Haraldur Sverrisson (HSv), Bryndís Haraldsdóttir (BH), Jón Jósef Bjarnason (JJB), Jónas Sigurðsson (JS), Stefán Ómar Jónsson (SÓJ).

 

Fundargerð ritaði:  Stefán Ómar Jónsson, bæjarritari

 

 

 

Dagskrá:

 

1.

201009016F - Bæjarráð Mosfellsbæjar - 995

Fundargerð 995. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 543. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.

1.1.

200803059 - Minnisblað bæjarritara varðandi ráðningarreglur hjá Mosfellsbæ

Afgreiðsla 995. fundar bæjarráðs samþykkt á 543. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

 

1.2.

201009201 - Kosningar til Stjórnlagaþings

Erindið lagt fram á 543. fundi bæjarstjórnar.

 

1.3.

201009210 - Sorpa bs. Árshlutareikningur janúar - júní 2010

Árshlutareikningur Sorpu bs. janúar - júní 2010 lagður fram á 543. fundi bæjarstjórnar.

 

1.4.

201009272 - Almenn gagnsæisyfirlýsing

Afgreiðsla 995. fundar bæjarráðs samþykkt á 543. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

 

1.5.

201009271 - Gagnsæi launagreiðslna

Afgreiðsla 995. fundar bæjarráðs samþykkt á 543. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

 

 

2.

201009011F - Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar - 160

Til máls tóku: JJB, HSv, SÓJ og HS.

Fundargerð 160. fundar fjölskyldunefndar lögð fram til afgreiðslu á 543. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.

 

3.

201009021F - Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar - 161

Fundargerð 161. fundar fjölskyldunefndar lögð fram til afgreiðslu á 543. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.

3.1.

201009177 - Erindi Dropans varðandi styrk

Afgreiðsla 161. fundar fjölskyldunefndar, um synjun á styrk, samþykkt á 543. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

 

3.2.

200802201 - Hjúkrunarheimili í Mosfellsbæ

Til máls tóku: JJB, HSv og JS.

Erindið lagt fram á 543. fundi bæjarstjórnar.

 

3.3.

201008593 - Málefni fatlaðra, yfirfærsla frá ríki til sveitarfélaga

Til máls tóku: JJB, HSv, JS, HS, BH og HP.

Afgreiðsla 161. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 543. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

 

 

4.

201009023F - Fræðslunefnd Mosfellsbæjar - 241

Fundargerð 241. fundar fræðslunefndar lögð fram til afgreiðslu á 543. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.

4.1.

201009042 - Skólastefna sveitarfélaga, handbók og leiðbeiningar

Erindið lagt fram á 543. fundi bæjarstjórnar.

 

4.2.

201009150 - Velferð barna

Erindið lagt fram á 543. fundi bæjarstjórnar.

 

4.3.

201009314 - Ársskýrsla Sérfræðiþjónustu 2009-2010

Til máls tóku: HP, BH, JJB, JS og HS.

Ársskýrsla sérfræðiþjónustu 2009-2010 lögð fram á 543. fundi bæjarstjórnar.

 

4.4.

201009292 - Ársskýrsla Skólaskrifstofu 2009-2010

Til máls tóku: HP, BH, JJB, JS og HS.

Ársskýrsla Skólaskrifstofu 2009-2010 lögð fram á 543. fundi bæjarstjórnar.

 

4.5.

2010081692 - Drög að almennum hluta námsskrár grunnskóla

Afgreiðsla 241. fundar fræðslunefndar samþykkt á 543. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

 

4.6.

201003227 - Erindi skólahóps íbúasamtaka Leirvogstungu

Afgreiðsla 241. fundar fræðslunefndar samþykkt á 543. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

 

4.7.

2010081683 - Upplýsingar um fjölda barna í leik- og grunnskólum

Erindið lagt fram á 543. fundi bæjarstjórnar.

 

 

5.

201009022F - Skipulags- og byggingarnefnd Mosfellsbæjar - 286

Fundargerð 286. fundar skipulags- og byggingarnefndar lögð fram til afgreiðslu á 543. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.

5.1.

200611011 - Aðalskipulag 2002 - 2024, endurskoðun

Erindið lagt fram á 543. fundi bæjarstjórnar.

 

5.2.

201006235 - Svæðisskipulag 01-24, breyting í Sólvallalandi Mosfellsbæ

Afgreiðsla 286. fundar skipulags- og byggingarnefndar, um breytingu á svæðisskipulagi, samþykkt á 543. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

 

5.3.

201006234 - Aðalskipulag 2002-2024, breyting í Sólvallalandi

Afgreiðsla 286. fundar skipulags- og byggingarnefndar, um að auglýsa breytingu á aðalskipulagi, samþykkt á 543. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

 

5.4.

2010081686 - Völuteigur 6, (Ístex) umsókn um byggingarleyfi fyrir viðbyggingu

Afgreiðsla 286. fundar skipulags- og byggingarnefndar, um grenndarkynningu, samþykkt á 543. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

 

5.5.

201001144 - Reykjahvoll 39 og 41, beiðni um breytingu á lögun og stærð lóða

Afgreiðsla 286. fundar skipulags- og byggingarnefndar, um auglýsingu á deiliskipulagsbreytingu, samþykkt á 543. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

 

5.6.

201008190 - Reiðleið með Suðurá

Erindið lagt fram á 543. fundi bæjarstjórnar.

 

5.7.

201009254 - Krókatjörn, umsókn um stöðuleyfi fyrir smáhýsi

Afgreiðsla 286. fundar skipulags- og byggingarnefndar, um að fela byggingarfulltrúa að ræða við umsækjendur, samþykkt á 543. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

 

5.8.

201009255 - Lynghólsland, umsókn um innsetningu sumarhúss á lóðinni

Afgreiðsla 286. fundar skipulags- og byggingarnefndar, um að synja um innsetningu sumarhúss á lóðina o.fl., samþykkt á 543. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

 

5.9.

200801074 - Helgafell 2, ósk um breytingu á aðalskipulagi

Erindið lagt fram á 543. fundi bæjarstjórnar.

 

5.10.

201009318 - Samgönguvika 2010

Til máls tóku: JS, HSv, HS og BH.

Erindinu frestað á 543. fundi bæjarstjórnar.

 

Bókun S-lista Samfylkingar vegna Evrópskrar samgönguviku.
Dagana 16. til 22 september s.l. var haldin Evrópsk samgönguvika. Flest sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu tóku þátt í framkvæmd þessa viðburðar. Það vekur athygli að Mosfellssbær er annað tveggja sveitarfélaga á svæðinu sem ekki ræðir undirbúning vikunnar í viðkomandi fagnefnd.
Ég hef áður gert athugasemdir við að fagnefndir bæjarins eru  ítrekað sniðgengnar í mikilvægum málum. Með því er komið í veg fyrir eðlilega umfjöllun og tillögur fagnefnda bæjarins til bæjarstjórnar. Með þessu vinnulagi eru samþykktir Mosfellsbæjar og  einstakra nefnda freklega brotnar.

 

Jónas Sigurðsson

 

5.11.

201004045 - Staða og ástand á nýbyggingarsvæðum 2010

Til máls tóku: JJB, BH og HP.

Erindið lagt fram á 543. fundi bæjarstjórnar.

 

 

6.

201009024F - Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar - 119

Fundargerð 119. fundar umhverfisnefndar lögð fram til afgreiðslu á 543. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.

6.1.

201007027 - Kynning á stjórnsýslu bæjarins

Erindið lagt fram á 543. fundi bæjarstjórnar.

 

 

7.

201009375 - Fundargerð 147. fundar Strætó bs.

Til máls tóku: HP, JJB, BH, HSv, HS og KT.

Fundargerð 147. fundar Strætó bs. lögð fram á 543. fundi bæjarstjórnar.

 

8.

201009291 - Fundargerð 22. fundar samvinnunefndar um svæðisskipulag höfuðborgarsvæðisins

Til máls tók: BH.

Fundargerð 22. fundar Samvinnunefndar um svæðisskipulag höfuðborgarsvæðisins lögð fram á 543. fundi bæjarstjórnar.

 

9.

201009366 - Fundargerð 277. fundar Sorpu bs.

Til máls tóku: HS, BH, JS, KT, HP og HSv.

Fundargerð 277. fundar Sorpu bs. lögð fram á 543. fundi bæjarstjórnar.

 

10.

201009248 - Fundargerð 94. fundar Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins bs.

Til máls tóku: HSv, JJB og HS.

Fundargerð 94. fundar Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins lögð fram á 543. fundi bæjarstjórnar.

 

 

 

 

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 18:40

 

 

 

 

 

Til baka